Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Side 70

Menntamál - 01.12.1964, Side 70
212 MENNTAMÁL sól, sem nú er á lofti, renna svo til viðar, að ég hafi ekki fyrr verið búinn að festa á blað sönnun þess, að ég hafi með gleði tekið á móti bréfi yðar. Og þegar þér hafið feng- ið í hendur bréf þetta með embættisstimpli mínum undir, getið þér með fullri vissu sagt löndum yðar þá fregn, sem ég vænti að gleðji alla, að Kína-land er til. Og það er ekki einungis, að mitt ævaforna land sé til, heldur hefur það stækkað til muna á seinustu tímum. Þá vil ég láta yður vita það, að þótt land yðar, ísland, sé fjarlægt landi mínu, og liggi við heimskautsbaug norður í því mikla úthafi, Atlantshafi, þá höfum vér Kínabúar haft fregnir af þjóð yðar. Og vér höfum með vaxandi athygli gefið því gaum, að þjóð yðar muni hafa byggt upp menn- ingarkerfi, sem vér hér í Kína-landi gætum lært af. Vér höfum t. d. fregnað, að allir skólar í landi yðar séu ríkis- skólar, og vér höfum einnig heyrt, að þér hafið ríkisútgáfu námsbóka. í uppbyggingu vorri myndum vér vafalaust geta lært af þjóð yðar, þar eð vér stelnum að sama marki í þess- um efnum. Það væri mér þess vegna mikið gleðiefni, ef þér vilduð góðfúslega eyða stund til þess að setja saman frásögn af ríkisútgáfu námsbóka og senda mér. — Ég er einnig sann- færður um, að nágrannar vorir í Tíbet hefðu gagn af að fá slíkar upplýsingar, þar eð þeir byggja nú flest á nýjum grunni í þessum efnum. í von um, að þér við þóknanlegt tækifæri vilduð kynna þessum nágrönnum vorum fræðslumál þjóðar yðar, þá leyfi ég mér að rita liér nafn og dvalarstað þess manns í Tíbet, sem með uppbyggingu menntunar hef- ur ráð. Áritun til hans er: Matso Halama, Viu Lau höllinni, herbergi 399, Lasha, Tipet. Friður sé með öllum þjóðum. (Undirskrift).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.