Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Side 72

Menntamál - 01.12.1964, Side 72
214 MENNTAMÁL Hér eru svo bréi' þau, sem fyrr var minnzt á og send voru margtéðum aðilum. Úr bréfi forstöðumanna: Menntamálaráðherra fól okkur umsjón með undirbúningi að stofnun skólaminjasafns. Gunnari M. Magnúss var svo falið að annast um framkvæmdir, en hann liefur um margra ára skeið kannað islenzka skólasögu og margháttaðar minjar fræðslustarfs á íslenzkum heimilum og í skólum, er vel ættu lieima í skólamin jasafni. Meðfylgjandi gögn frá Gunnari M. Magnúss eru hin fyrstu, sem yður eru send til athugunar og fyrirgreiðslu varðandi skólaminjar. Það eru vinsamleg tilmæli okkar til yðar, að þér greiðið eftir föngum giitu máls þess, er hór um ræðir. Virðingarfyllst, Broddi Jóhannesson Helgi Elíasson skólastjóri fræðslumálastjóri SKÓLAMINJASAFN Pósthólf 1063. Reykjavík, 31. janúar 1964. Þar eð mér undirrituðum hefur verið falið að hefja undirbúning að stófnun Skólaminjasafns íslands, leyfi ég mér að leita samvinnu við yður um starf þetta. Mál þetta á nokkurn aðdraganda. A undanförnum árum hefur tals- vert verið um það rætt, einkum meðal skólamanna, að ekki megi öllu lengur dragast að hefjast handa og skrásetja muni, sem í slíku safni ættu að geymast. Undirritaður hefur nokkrum sinnum í ræðu og riti minnt á málið, .innig hefur hann eftir beiðni fræðslumála- stjórnar og Menntamálaráðuneytisins samið greinargerð um fyrstu verkefni og frumdrög að skipulagi skólaminjasafns. Árið 1962 sendu ýmsir forystumenn skóla og fræðsluráða menntamálaráðherra erindi um málið, þar sem talin er brýn menningarleg nauðsyn að koma slíku safni á fót sem fyrst. Þjóðminjavörður hefur sent Menntamála- ráðuneytinu álitsgjörð um stofnun skólaminjasafns. Telur hann, að Skólaminjasafn íslands eigi að vera sjálfstæð stofnun, en livorki háð þjóðminjasafni né í beinum tengslum við önnur söfn. — Kennaraþing 1963 samþykkti ályktun um nauðsyn þess að skrásetning fræðslu- og skólaminja verði nú þegar framkvæmd um land allt. Gert hefur verið ráð fyrir, að skólaminjasafni verði kontið fyrir í húsnæði Kennaraskóla íslands, þar eiga kennaraefni, starfandi kenn- arar og aðrir, sem áhuga hafa á skólaminjum ýmiss konar, að geta atliugað j)ær sér til fróðleiks og skilningsauka á jteirri þróun, er orðið hefur í skóla- og menningarmálum þjóðarinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.