Morgunn


Morgunn - 01.06.1948, Page 147

Morgunn - 01.06.1948, Page 147
MORGUNN 139 Úr gluggunum mínum blasir við mér dásamlega fagurt landslag, sem eins og bylgjast út að sjóndeildarhringn- um, og skammt fyrir framan glugga mína er stórt sambýl- ishús, þar sem góðar sálir, er vinna i vinnustofunni með mér, búa saman í friði og samræmi... Elskulegur, gam- all Kínverji, sem er aðalaðstoðarmaður minn, er forstöðu- maður þessa heimilis, ef svo mætti kalla. Þessi maður hjálpar mér mjög mikið við efnagreininguna. Hann er dá- samleg sál, fullur samúðar og mikill heimspekingur". Svo segir í bókinni um hinn látna Lester Coltman, og ég *tla að bæta við þetta annarri frásögn úr bókinni. The Spiritualists’ Reader, þar segir á þessa leið: „Það er mjög erfitt, að segja nákvæmlega frá störfun- Uru í andaheiminum. Hverjum og einum er gefinn sinn skerfur, eftir því sem hann hefir náð þroska til. Þegar sál- lu kemur beint frá jörðunni eða einhverjum öðrum efnis- heimi, þarf fyrst að kenna henni allt, sem hún vanrækti að læra í fyrri tilveru sinni, til þess að skapgerðin nái sín- Urn þroska. Hafi maðurinn áður valdið öðrum mönnum hjáningum, verður hann nú sjálfur að þjást. Hafi hann einhverja mikla sérgáfu, er hann látinn þroska hana til hhlnustu hér. Þið hafið nokkra möguleika til þess á jörð- Ur>ni, en við höfum þá miklu meiri, ekki sízt til hljómlist- Ur- Hljómlistin er einn af aðal orkugjöfum okkar hér. En hótt listir og gáfur fái að njóta sín til fullnustu hér hjá okk- Ur er hið mikla viðfangsefni sérhverrar sálar fyrst og fremst ^að. að vinna að fullkomnun sinni fyrir hið eilífa líf. Hér eru stórar skólastofnanir til þess að kenna anda- hrnunum. Auk þess sem börnunum er kennt mikið um alheiminn og aðra heima í hinu mikla konungsríki Guðs, er beim veitt kennsla.í ósíngirni, sannleiksást og hollustu ^ð hreinleik og heiðarleika. Þau börn, sem hafa fengið Petta uppeldi hér, reynast göfugustu sálirnar af þau fæð- ast til jarðarinnar. Þeir, sem eytt hafa öllu lífi sínu í jarðnesk viðfangsefni, PUrfa að læra allt, þegar þeir koma hingað. Vinnan er dá-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.