Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 38

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 38
36 Codex Bezae meira en Sínaí- og vati- kanska handritið, en jeg hefi ekki enn fundið neitt er rjett- læti þá skoðun"1). — Og sýni- legt er, að honum þykir ekki sam- kvæmni textans við tilvitnanir íren-' usar sanna mikið. Ritverk íreneusar eru löngu glötuð nema örstuttir kaflar, og aðalrit hans: „Gegn villukenningum", skrifað um 180 með ótal tilvitnunum, — en það rit er ekki til í heilu lagi nema í latneskri þýðingu, sem W. og H. telja frá 4. öld. Nokkrir kaflar eru samt til úr riti þessu á frummálinu, grisku, og haía þeir fundist i bókum nokkurra manna, er lifðu miklu siðar, og þá einkum hjá Epifaníusi biskupi í Kýpur (t 402). Þessum grísku köflum ber engan veginn vel saman við latnesku þýð- inguna, og Gregory segir, að þýðingin 1 sje líkari frumritinu en kaflar þessir, sem eiga þó að vera tilfærðir úr þvi2). — En þegar svo er komið, er ekki undarlegt, þótt Gregory spyrji hikandi (bls. 762): „Hvað hefir íreneus sjálfur skrifað og hvaða texta (af N. T.) hefir 1) Leturbreyting hjer. — Annars er Gregory oinnig andstœður dr. Burgon og þoim, som vilja halda „sýrlonska11 textanum. 2i Prófessor J. Helgason telur raunar þýðinguna slœma (sbr. K.ristnisaganbls. 132). En hvor gotur skorið úr, — þar som irum- ritið er glatað ?

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.