Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 41

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 41
39 sem jeg hefi sagt um biblíuþýðinguna, — og væri hann kunnugur svenska tímaritinu af eigin lestri, en ekki umsögn einhverra annaia, mundi hann vita, að greinar Facklans um textafræði styðjast aðallega við bækur frægra vísindamanna í þessum efn- um, svo sem Scriveners og Burgons, og jeg hefi ekki sjeð enn neinn texta- fræðing kalla bækur þeirra „slæmar heimildir". Annars fuiðar enginn kunnugur sig á því, þótt tímaritinu „Facklan" sje hallmælt af nýguðfræðingum, því að þeireiu sumir víðar en á íslandi, svo sjóndaprir, að þeir sjá ekki annað en „fáfræði" eða „þröngsýni" hjá þeim, sem trúa biblíunni. — Og verða menn að taka því með þolinmæði, þar sem hjer virðist vera um and- legan kvilla að ræða. Viðbætir. IV. Jeg býst við að ýmsum lesendum mínum sje nú farið að þykja nóg komið af þessu máli, og þó langar mig til að biðja þá að víkja enn með mjer að biblíuþýðingunni stutta stund. Við Lúkas 3, 32. stendur neðan- máls í nýju þýðingunni annar les- háttur;- „Þú ert minn elskaði sonur,

x

Nýtt og gamalt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.