Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 43

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 43
41 (nema fyrnefndar latneskar) og jafn- vel sýrlenska þýðingin, kend við frú Lewis, heflr hann ekki, enda þótt mörgum virðist hún dágott sýnishorn af vísvitandi breytingum Gnóstika, og því í hávegum höfð hjá sumum nýguðfræðingum, er hafna guðdómi Krists. Það væri óskiljanlegt, ef þessi les- háttur væri frumlegur, að hann skuli vanta í nærri því allar fornar heimildir. Trúlegra er, að einhver vinur Gnóst- íka valdi þessum breytingum. — En sumir Gnóstíkar kendu eins og kunnugt er, að „hinn himneski Krist- ur hefði sameinast manninum, Jesú í skírninni, og skilið við hann aftur áður en hann var krossfestur", og þessi orð gátu orðið þeim ofurlítiil stuðningur. Svo virðist, sem nokkrum nýguð- fræðingum, sem blanda saman skyn- semistrú og dultrú („mysticisme"), þyki þessi skýring Gnóstika allgóð, og er skiljanlegt, að þeim þyki vænt um þessa setningu, og þeim sömu- leiðis, sem reyna að eigna alt yflr- náttúrlegt í æflsögu Jesú hugmynda- smíði kristinna safnaða á 1. og 2. öld eftir Krist. — — — Um teshátt þenna má lesa frekar meðal annars í skýringum prófessors Godet 1. b. Kbhv. bls. 14B, i Tho Rovision revised oítir dr. Burgon bls. 116 etc., og i A plain Introduction to the Criticism of the New Testament eftir Scrivenor II. b. 4. útg.,

x

Nýtt og gamalt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.