Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 49

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 49
47 testamenti, en sú kunnátta er því miður á förum hjá ungu prestunum. V. Jeg hefl áður getið um, að ýms orð og enda heilar setningar vanti hjer og hvar í þessa biblíu, enda þótt þau hafl sum áður staðið í íslensk- um biblíum og sjeu í ýmsum forn- um heimildum. Orðum þessum hefir verið slept af því, að þau vanta í íleiri eða fæiri fornar heimildar, og nokkur ágreiningur um, hvort þau sjeu frumleg eða ekki. Jeg er hræddur um, að lesendun- um kunni að þykja rit þetta nógu „strembið", þótt jeg fari ekki í við- bót að telja upp þá staði í þetta sinn og greina jafnframt frá hvað mælir með og móti ritvissu hverra einstakra orða.-------Ef jeg kemst að raun um, að margir landar mínir vilji lesa rit þetta, og fá frekari fróðleik um sögu biblíutextans, og um ágreiningsorð í biblíuþýðingum vorum, mun jeg leit- ast við síðar, að skrifa annað rit um þau efni. .Teg tok því okki með neinum þökkum — og síst af þeim, som jeg met mikils og mjor or vol við —, of mjor verður út af riti þessu borið á brýn „þröngsýni“, „of- stœki“ eða „sannleiks-óvinátta11, eins og hingað til hafa verið aðal varnargögn ný- guðfræðinga vorra. Hitt þykir mjor bein- íinis vænt um, ef þeir eða aðrir geta flutt mjor sannanir fyrir, að eitthvað sje hjer

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.