Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 72

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 72
70 hans eru eingöngu af sögulegum og textafræðilegum ástæðum runnin. Sjálfur flytur hann alveg nýja kenn- ingu eða getgátur um uppruna Móse- bóka. Hann segir, að mestur hluti 1. og 2. Mósebókar sje eftir einu frum- riti, sem síðar hafl verið aukið að munnmælasögum. Og hann teluv þessar bækur miklu sannsögulegri en áhangendur Wellhausens eru vanir að gjöra. Þannig telur hann Abraham, ísak og Jakob sögulegar persónur, og að sáttmálsbókin og boðorðin sjeu líkl. eftir Móse. Sömuleiðis mótmælir hann því, að Gyðingar hafl ekki verið annað en hjarðmannalýður á dögum Móse. Prestaiögin í 3. Mósebók geti ekki verið frá herleiðingartímanum, segir hann, þótt raargir haldi það; þau hljóti að hafa verið til á dögum Hiskía hjer um bil 700 árum f. Kr. Nýlega er og komin út mikil bók og lærð1) mjög eftir Wilhelm Möller Jic. theol. og prest í Appollendorf á Þýzkalandi, jákvæðan guðfræðing. Mótmælir hann eindregið frumrita- getgátunum yflrleitt, bæði hjá Well- hausen og Eerdmans, og notar sundur- greiningarreglur Wellhausens-stefn- unnar rækilega til að sýna fram á, í hvað miklar söguiegar öfgar og ógöng- ur þær leiði; með þeim megi skifta 1) Widor den Bann der Quellensoliei- dung (280 bls.) Giitersloh 1912.

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.