Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2007, Blaðsíða 293

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2007, Blaðsíða 293
Verulegur áhugi er meðal íslenskra fyrirtækja á innleiðingu verkefnastofa til að halda utan um þekkingu og reynslu í verkefnastjómun, þróa þessa þekkingu og ná betri árangri. Nokkur lokaverkefni fjölluðu um verkefnastofur. Anna Margrét Björnsdóttir [5] gerði heildstæða úttekt á innleiðingu verkefnastofa í íslenskum fyrirtækjum, meðal annars með því að senda spurningalista til yfirmanna þeirra. Verkefnastofur hérlendis eru fáar enn sem komið er og eru flestar á upphafsstigum. Að mati yfirmamia er reynsla af verkefna- stofum góð og betri hjá þeim sem starfað hafa um nokkurt skeið en hjá þeim sem eru nýstofnaðar. Allir sem tóku þátt í könnuninni voru bjartsýnir á að verkefnastofurnar sem þeir fara fyrir verði starfandi að þremur árum liðnum - en reynslan erlendis frá sýnir að breytingar á hlutverki og skipulagi verkefnastofa em tíðar og oft em þær fremur skammlífar. Ingibjörg S. Sigurðardóttir [6] skoðaði þá þætti sem helst stuðla að farsælli innleiðingu á verkefnastofu með því að skoða tiltekið dæmi hjá íslensku fyrirtæki. Hún komst að því að miklu skiptir að kanna í upphafi stöðu þekkingar og reynslu starfsfólksins með ítar- legu sjálfsmati og haga þjálfun þess í samræmi við það stöðumat. Ingibjörg fjallaði einnig um það í verkefni sínu hvernig hægt er að meta þörf fyrirtækis fyrir verkefnastofu út frá lífsferli skipulagsheilda. Þjálfun og þekkingaruppbygging í verkefnastjórnun eru mikilvægir málaflokkar enda Verður verkefnastjórnun sífellt vinsælli sem alhliða stjórnunaraðferð í fyrirtækjum og Stofnunum. Því skiptir miklu að ráðstafa fjármagni til þessara þátta á skynsamlegan og niarkvissan hátt. Jafnframt er mikilvægt að hugtök og skilgreiningar fræðigreinarinnar liggi skýrar fyrir, til dæmis hvað felst í starfsheitinu verkefnastjóri. Unnur Agústsdóttir [7] skoðaði atvinnuauglýsingar á 12 mánaða tímabili 2006-2007 og greindi hvaða kröfur um menntun og reynslu eru gerðar þegar auglýst er eftir verkefnastjórum. Hún komst meðal annars að því að í mörgum tilfellum er ekki gert ráð fyrir að það fólk sem auglýst er eftir sinni raunverulegri verkefnastjórnun; starfsheitið verkefnastjóri er oft notað til þess eins að raða fólki í launaflokka. Unnur telur að með aukinni menntun í verkefna- stjórnun og með fleiri alþjóðlega vottuðum verkefnastjórum verði þróunin í þá átt að starfsheitið verði skilgreint með afgerandi hætti og að í vaxandi mæli verði gerðar kröfur um menntun og vottun. Guðný Bára Magnúsdóttir [8] gerði grein fyrir verkefnastjórnun við líffæraflutninga. Mikill fjöldi starfsmanna kemur að líffæraflutningum, tími er afar dýrmætur og ávinn- ingur mögulega ómetanlegur. Færð eru rök fyrir því að verkefnastjórnun við líffæra- flutninga ætti að vera markviss og skilgreind aðferðafræði sem grundvallast á öguðum vinnubrögðum sem miða að því að undirbúa, framkvæma og ljúka verkefnum ásamt því að gaumgæfa siðferðilegar afleiðingar þeirra, ávinning og áhrifaþætti. Bakiur Eiríksson [9] fjallaði um þjálfun í grundvallaratriðum verkefnastjórnunar. Hann benti á að leiðin að því takmarki að kunna, skilja og geta sé oft erfið og seinfarin. Hann varpaði fram þeirri spurningu hvort hægt væri að nota „skemmtilegar" aðferðir við kennslu í verkefnastjórnun og létta leið nemenda á vit þekkingar og kunnáttu. Hann setti fram hugmynd að borðspili til að kenna verkefnastjórnun, gerði grein fyrir hönnunarferli slíks spils og útskýrði forsendur hugmyndar sinnar og væntan árangur. Linda Rut Benediktsdóttir [10] gerði viðhorfskönnun hjá Símanum sem laut að því að greina hvað eigendur verkefna, verkefnastjórar og þátttakendur í verkefnum telja mikil- vægustu þætti í starfsþekkingu og færni verkefnastjóra. Niðurstöður Lindu voru samhljóða niðurstöðum annarra rannsakenda þar sem ítrekað hefur komið í ljós að leið- togahæfni og stjórnunarhæfni séu mikilvægari færniþættir en tæknileg þekking. í grein Vals Knútssonar [11] er farið í saumana á því hvernig annars vegar má nýta áhersl- ur í stefnumótunarfræðum til að bæta aðferðir verkefnastjórnunar í verkefnastýrðum fyrirtækjum og hins vegar hvernig nýta má aðferðir verkefnastjórnunar til að bæta árangur af markvissri stefnumótun og framkvæmd hennar í daglegum rekstri fyrirtækja. Tækni- o g vísindagreinar 2 9 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348
Blaðsíða 349
Blaðsíða 350
Blaðsíða 351
Blaðsíða 352
Blaðsíða 353
Blaðsíða 354
Blaðsíða 355
Blaðsíða 356
Blaðsíða 357
Blaðsíða 358
Blaðsíða 359
Blaðsíða 360
Blaðsíða 361
Blaðsíða 362
Blaðsíða 363
Blaðsíða 364
Blaðsíða 365
Blaðsíða 366
Blaðsíða 367
Blaðsíða 368
Blaðsíða 369
Blaðsíða 370
Blaðsíða 371
Blaðsíða 372
Blaðsíða 373
Blaðsíða 374
Blaðsíða 375
Blaðsíða 376

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.