Skagfirðingabók - 01.01.1975, Blaðsíða 49

Skagfirðingabók - 01.01.1975, Blaðsíða 49
ELLEFU ALDA MANNVIST í LANDI verið hvað mest lán íslenzkrar þjóðar og mun skilgreint með gleggstum og skemmtilegustum hætti, er Drangeyjarvættur ávarp- ar Guðmund góða: Hættu að vígja, Gvöndur biskup, einhvers staðar verða vondir að vera. Það tilsvar trölla mætti vera skag- firzkt innlegg í heimspeki Vesturlanda. Skýrasta og kunnasta dæmið um vilja landnámsmanna á frið- vænlegu sambýli mun vera af þeim Eiríki í Goðdölum og Kráku- Hreiðari. Hreiðar var víkingur, hirti lítt um forna siðvenju, tók land með geysingi og vildi berjast til landa. Hollvinur Hreiðars, Hávarður hegri, taldi hann þó á að þiggja ráð af Eiríki í Goðdöl- um. Eiríkur latti ófriðar og kvað ei ráð að menn deildi, meðan svo mannfátt væri á landinu. Kveðst hann heldur vilja gefa hon- um tunguna alla niður frá Skálamýri. Hreiðar þá það og bjó á Steinsstöðum. Hann kaus að deyja í Mcelifell. Mig brestur lærdóm til að meta og rekja ágæti, fágæti eða for- dæmi þessarar sagnar í heild sinni. Hitt þykir mér sönnu næst, að ljósara dæmi verði vart fundið um það, hversu ófriðarmaður geng- ur til sátta við samfélag sitt og hérað, því að þar kaus Hreiðar sér vist eftir dauðann sem ármaður þess eða verndarvœttur. Því trúi ég, að enn birtist áþekk viðhorf í því, er Eiríkur gaf þræli sínum Rönguði frelsi fyrir að hafa fundið og sannað, að fær leið var um fjallið til manna sunnan Kjalar, en Eiríkur var einn þeirra landnámsmanna skagfirzkra, sem stund lögðu á land- könnun. Dæmi þessi og önnur áþekk eru tákn þess að landnámsmenn ættu í bókstaflegum skilningi víða sýn til margra landa, þjóða og heima af raun og sögn og er það annað lán Islendinga. Þetta er að vísu ekki alveg rétt fram sett. Hitt mun nær rökréttu sam- hengi, að þeir yrðu umburðarlyndir af fjölþættum sjálfráðum kynnum við aðrar þjóðir. Það gerði íslenzkt mannlíf að sínum hlut markvert og lífsvert. I þeim tengslum og á þessum stað verður vart gengið þegjandi framhjá upphafi norðlenzks skólahalds né látið ógert að amast við þeirri villukenningu, að Islendingar hafi öldum saman verið þjóða einangraðastir í álfunni. Eg á að vísu ekki auðvelt með að 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.