Morgunblaðið - 18.12.1985, Side 15

Morgunblaðið - 18.12.1985, Side 15
MORGUNBLADIP, MIÐVIKUDAGUR 18,PESgMgER1985 xs STORA P1NUTOLVAN FRA SINCLAIR ER ÓTRÚLEGA FJÖLHÆF, LYGILEGA NOTADRJUG OG KOSTAR ZX Spectrum MAGENTA GREEN CYAN YELL CAPS LOCK TRUEVIDEO INV.VIDEO <3 O r j ® \ i i * i $ : H - % ^ P LPRINT LLiST AÐEINS 5.950,- KRONUR Við köllum SinclairZX Spectrum tölvuna „stóru pínutölvuna" þvf hún er bæði lítil og nett, en alveg lygilega fjölhæf. Hún hefur heildarminni uppá 48 K, hún les forrit og gögn af venjulegum hljóðsnældum og nægilegt er að tengja hana við stofusjónvarpið. Hún hefur stórt lyklaboro í ritvélarstíl og hægt er að halla henni sem gerir allan áslátt auðveldari, sérstaklega í ritvinnslu. AllirSindairfylgihlutir passa við ZX Spectrum Við bjóðum m.a. eftirfarandi á mjög góðu verði: Mikródrif, Interface 1 og 4 smásnældur í pakka Mikródrifið hefur alla kosti diskettudrifs - það les forrit og gögn af smásnældum á örskotsstundu. Interface 1 er tengiliður tölvunnar við mikródrifið, prentarann og aðrar Spectrum tölvur. 4 smásnældur: 1 með ritvinnsluforriti og gagna- skrá, 1 með skemmtilegum leik, 1 með leiðbeiningum um notkun tölvunnar og 1 tóm — fyrir þig að fylla út. Verð kr. 5.990,- Forrit í úrvali Sindair forritin okkar skipta tugum - allt frá æsilegustu leikjum, til lærdómsríkustu kennslu- gagna. Verð frá kr. 390,- Kassettutæki fyrir tölvur Ódýr kassettutæki sem eru alveg tilvalin fyrir Sindair tölvurnar. Verð kr. 4.850,- Smásnældur 85 K Sindair smásnældurnar hafa 85K geymslurými, þær eru hraðvirkari en venjulegar hljóðsnældur, langtum fyrirferðarminni. Verð kr. 207,- Stýripinni Með einu handtaki, léttum úlnliðssnúningi, tveimur skottökkum og smávegis leikni notarðu stýripinnann við að leika þér í einhverjum hinna fjölmörgu Sindair tölvuleikja. Verð frá kr. 790,- Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500 60TT F0LK / SIA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.