Morgunblaðið - 18.12.1985, Page 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985
Þrýstimælar
Aila/^stæröir og geröir ;
IVillH
Vesturgötu 16, eími 132W)
Gerð D:
Breidd 40 cm
Hæö 40 cm
Dýpt 25 cm
Cartomobili skúffurnar
eru framleiddar úr sér-
staklega styrktum harð-
pappa með áferðarfal-
legri glanshúð.
Styrkt með járnumgjörð.
Gott skúffupláss. Hent-
ugt við rúmið, skrifborð-
ið og alls staðar þar sem
geymslupláss vantar.
Litir: Hvítt, rautt, gult,
grænblátt og bleikt.
1stk. 775 kr.
3stk2.245kr.
6stk.(5B+1D)2.245kr.
Dreifing á fslandi:
Fjdrapbtn
Hafnargötu 90 - 230 Keflavík
Simar: 92-2652 og 92-2960
Útsölustaöir í Reykjavík:
Vörumarkaöurinn Ármula.
allt í einum dropg
Er hægt að
verja ósómann?
— eftir dr. Gunnlaug
Þórðarson
Meginástæða fyrir skrifum
mínum um kjaradeilu flugfreyja
hér { blaði 4. þ.m. var dónaleg
framkoma tveggja þeirra, er þær
létu ljósmynda sig við að sýna
Alþingi óvirðingu 24. okt. sl. og
ummæli, sem eftir þeim voru höfð
í fjölmiðlum.
Hins vegar tókst ekki sem skyldi
um birtingu greinarinnar. Af
minni hálfu var lögð áhersla á að
mynd birtist af forsíðu Þjóðvilj-
ans, þar sem myndin af flugfreyj-
unum tveimur tók yfir þvera blað-
síðuna. Var þetta skrifað stórum
stöfum á handritið. Nú tókst svo
slysalega til að umbeðin mynd
birtist ekki, aftur á móti mynd af
sjálfum mér gagnstætt því, sem
vera skyldi. Fjórum dögum síðar
kom leiðrétting á þessum mistök-
um, en myndin var aðeins í tvídálk
og klippt neðan af henni lesefni. —
Nú er því treyst að þessi dæma-
lausa mynd fáist birt á umbeðinn
hátt í þriggja dálka stærð.
Sem betur fer er það svo, að
flestum okkar þykir vænt um starf
okkar. í grein minni 4. des. sl. var
ekki verið að ráðast á flugfreyju-
starfið, heldur hitt hvernig fá-
mennur starfshópur hugðist taka
þjóðfélagið kverkatökum með óbil-
gjömum kröfum. Að mínu mati
var sú aðför kórónuð, þegar tvær
hinna kröfuhöfðu flugfreyja, sem
hafa verið áratugum saman I
starfi, stilltu sér upp fyrir framan
Alþingi til þess að óvirða það.
Það ætti að vera hverju okkar í
blóð borið að virða þá stofnun,
ekki sist þar sem þetta er ein elsta
ef ekki elsta löggjafarstofnun
þjóðar hér á jörð og að hún var
eins konar vagga lýðræðis. Auðvit-
að hljótum við að bera misjafna
virðingu fyrir þingmönnum, en það
er önnur saga.
Það var sérstaklega þessi ámæl-
isverða framkoma flugfreyjanna
tveggja, sem varð til þess að grein
mín var skrifuð.
Svo ótrúlega vill til, að tvær
flugfreyjur hafa fundið köllun hjá
sér til þess að verja þetta athæfi,
en öðru vísi verða skrif þeirra hér
í blaði 13. þ.m. ekki skilin.
E. íris, sem jafnframt hinu erf-
iða starfi er sjónvarpsþulur, af-
greiðir grein mína á yfirlætisfull-
an hátt með þessum orðum:
„Er þessi samantekt dr. Gunn-
laugs svo ómálefnaleg, lágkúruleg
og heimskuleg, að ég tel það fyrir
neðan virðingu mína að fjalla um
hana.“ Þrátt fyrir háloftaflugið
kemst hugur hennar tæpast upp
fyrir mitti, er hún vill kalla þessa
ferðadagspeninga „tippastyrki" og
má skilja á margan hátt. Hitt er
Ijóst að henni finnst að hún eigi
að hafa jafnháa dagpeninga og t.d.
sendimenn okkar á þing Samein-
uðu þjóðanna, læknar á lækna-
þingum o.fl.
Greinin sjálf er svipuð því, er
kom fram í útvarpi 19. okt. sl., en
öllu meira sjálfshól, því nú þurfa
flugfreyjur að vera útlærðir
slökkviliðsmenn, hjúkrunarfræð-
ingar og sálfræðingar, fyrir utan
allt annað. Þetta er ekki meira en
hver venjuleg húsmóðir þarf að
geta gert. Hins vegar virðist hún
ekki skilja, að flugfreyjustarfið er
fyrst og fremst starf þjónustu-
stúlku eða gengilbeinu í flugvél og
ekki vitund merkilegar en starf
t.d. gangastúlku i sjúkrahúsi,
nema síður sé, en það síðartalda
er miklu verr launað.
Grein sína endar E. íris með
hótunum um að hún muni ekki
sinna skyldustörfum sínum gagn-
vart mér, ef ég verði farþegi Flug-
leiða vegna þess að ég hef látið
þau orð falla að frábiðja mér þjón-
ustu slíks fólks, sem óvirða Alþingi
íslendinga líkt og flugfreyjurnar
tvær hafa gert. Auðvitað er mér
þetta að meinalausu. Svona hótan-
ir koma upp um undarlegt hugar-
far þessarar flugfreyju. — Að
minu áliti er matur í flugvélum á
þessum stuttu flugleiðum algjört
aukaatriði. Fyrir mér mætti leggja
allt matarstand niður í lofti og
hafa aðeins tiltæka handa far-
þegum nestispakka og svaladrykki.
Jófríður Björnsdóttir ver fram-
komu flugfreyjanna tveggja blygð-
unarlaust. Það er i sjálfu sér ótrú-
legt um svo gamalreynda flug-
freyju. Fyrir sumum er ekkert
heilagt og við því verður ekkert
hert, skaphöfn manna er svo mis-
jhöfn. Hins vegar koma skrif
hennar upp um það hvernig örf-
áum flugfreyjum er hætt við að
fara i manngreinarálit jafnvel
bara vegna klæðnaðar manna,
þannig á það að vera mér til hnjóðs
að vera með isl. prjónahúfu á
höfðinu á myndinni, sem óvart
fylgdi greininni.
Það er hlægileg sjálfsblekking
hjá þessum konum, að þær standi
i einhverri „kvennabaráttu" t.d. i
þágu fiskverkunarkvenna þegar
það er ljóst að þær hugðust aðeins
vinna að því að geta lifað í meiri
vellystingum erlendis en flestir
aðrir.
Mér þykir vissulega fyrir því,
að vegna þeirrar gagnrýni minnar
á framkomu tveggja flugfreyja,
hafa aðrar flugfreyjur óbeint orðið
fyri aðkasti að ósekju, því obbinn
af íslenskum flugfreyjum eru frá-
bærar í starfi.
Undanfarna 4 áratugi hef ég
haft ánægu af því að vera leiðsögu-
maður með erlendum ferðamönn-
um um landið i hjáverkum. Það
hefur alltaf fyllt mig vissri kennd
ættjarðarástar eða stolts að geta
frætt túrista um Alþingi íslend-
inga og þá merku arfleifð, sem
fólst í því að lög voru færð i letur
og ritöld hófst. Mér hefur fundist
eðlilegt að flugfreyjur, sem eru
meira og minna i sömu sporum,
hefðu fengið þá tilsögn á 5 vikna
námskeiði, sem kennir þeim að
virða þessa merkustu menningar-
arfleifð þjóðarinnar.
Vegna ummæla í grein Jófríðar
Björnsdóttur, skal þess getið, að
Gunnlaugur Þórðarson
„Það er hlægileg
sjálfsblekking hjá þess-
um konum, ad þær
standi í einhverri
„kvennabaráttu“ t.d. í
þágu fiskverkunar-
kvenna, þegar það er
Ijóst að þær hugðust
aðeins vinna að því að
geta lifað í meiri vellyst-
ingum erlendis en flestir
aðrir.“
undirritaður hefur aldrei í nærri
3ja áratuga þjónustu hjá því opin-
bera, þegið dagpeninga erlendis
hjá íslenska ríkinu og eigi heldur
flogið á kostnað þess.
Höíundur er bæsUréttarlöemadur.
m uodviuinn
24. OKTÓBER
BORGARNES
AKRANES__
HEIMURiNN
Crt* og tyry rmwn ASptntp i petr «wu svgRA okku> oMWvlun-. Það A v#»» fAttur f* aó swrrja un» **uu ug kjO* t C. 0*.
Ríkisstjórnin
KöM kveðja til kvenna
Metsölublaó á hverjum degi!
Kikmtjórnin mtaruð brjótu verkfallflugfreyju a buk aftur. Atargrét
(iudrminíixtiuttirog Erla llatlemark Hik ixxljórntn er aó svipta okkur
sjálfsógóum rettindum. Einkennilegt framlag i lok k vennaáratuptr.
Flugleuiir Ijúgti tw i laim jiugjreyja.
rr v*wrt>Uart utvwkKi mái
*B r*i>sijAroin iriii uð >vip<u
FU»jífrryj«íf<’UtiÁ vamahijiv u*
vrrkfuiivtfiii mrð laKavrinin««
M (IfjH «ð vrr* rniHMli
laanMinmm* t bndittu fH aA
setnj* um kM>(> (r% kjðr »>R vffl iru
tun rkki uftru va *A >«jorn*r*nd
siaAun muni óífora liH«iam
rnAvío* lii að Hamfo vlfinm
KrrrarðbmkvftrAunum sljnrn
v*id«, Margrci tiv*A
muralvtratú fnrmwífor Hug
(re\ jufefogvrns og Kria Halk'
uuirk forinuAur vHimUngam'fnri’
*r > snmtril viA ÞjoAv lijnno ir*t.
#n rtknMjm nitt *kv*A i gtvr »A
Molivw vrrkfaU ffogfirryj* ukA
Ráð Vái kl,
foav Hijinasuo uHnpVt|(U
lAðherru v:»rð viíi þcirn t».k VSI
<>ft l ÍUftk-iAj h f að serja ftvvA.it
ilmn,j ffoftftrVIUi', Kok sani
tfimgméMuttíd 'viii v.i tM-.i s.n-i
Ífllvrjl, Hann Ul*k um rmunfti
að ■ vfond vem <*kki rtwili fcpjw
v»A fArniiifliir "o
ftcifi fljiift* «q»> i|g h.uni i.tfoAi
um ,'i«> cf sanuA vriS við ftuft
tfrviur nrt þð v*ri þn.> í«*u)srnii
fyrir kotn.in.li kjniwsamnmfta.
WoV. MuUbiurLii voru wti uiAur t
umr*-Aum A Alfunftj l ftirr svo
ckkii sti'*A Mtúm ytu sinm OH
<M.|(Vrniirniui.v(aðan amkrlði þr*s
um ftrrt^(Vi-.lc^-u vinnriinntfVvuni
rikiwdjórruinnn*f uum AlþvAn
llokkutnm um %1/rA mrð :>(.<ll
swAisriokknnio i (vckv.hi aAfor .rð
frjáUn vctk.iivAsfoeyfinftM ló
fomna NifturAaivltriitr vkai þt‘»
Ór þfim flokkl **)'•
sijfr*rnaramKitv>iu»ni (tn*ii jvs.vu
„l'.vð ct cmkcnniU-fti ir»m!.ift
viki*Mjómaii«na» ú( barátui
kvtrind l Jok kvctmaaratuftjt .»•>
krnna svona frsun rið xu-Hartv-l.ii'
nkk-.il Þt'it í'iu *ð afucnt.i (icIm
okkat ii( crnmitnftit
i fofticiAir iial.i farid mcA
vuvii.iiwi\ Ivftar i vivsum íjóinuAi
itm itiHÍanla.u.« (i.rft.t um (atm
l)ui;licv|a i'cu baUi.i þvi 1.1
lf»m að laun okkju iucu mcira c«
<á) þvsumJ á m.iniuH en J*m u-i|a
I*cir Ijftjwntnca ttg fol.i-.iyrk i»J
iaim.'i oft þa*> ci traJcni. AUn
vinna lj»m hanuh f,t ftrtuivkin
úifoftAan (uhuwh), I’nt vrij« cinn-
ijr haiJa þyi fram áð vvð foutn
ftrcni vakraáiaft nn «*n
Mmkvarrm þcirn fúlkun cni daft
vtmmlaun byricntla nn urit 15
þúvutul kióuur Hcirn raá K'lja »
þcvvum <iór. cr» |*c(la c»u ckkcrt
smnaA en lyftár.' sogAu Marp.rct
nft ! tlu
I riiftfrcviur vcnru lcr.Vstsk.nl'
Mofunnt UrvMÍi og lciAannA
vlfoVmm uiulauþayu » f.nrt l»l
)ciftufiuft.v uicA IsiciMJmfta frá
Njriuu
M.ufticti h«tin vcnA fowW> j«A
lála i uiifuncii kvcnn* á I akji.«»
IWjp Kf 14.INi l ris*ft
- fod-iHr.
Sjá bls. .<