Morgunblaðið - 18.12.1985, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985
79
Italska knattspyrnan:
Forskot Juventus
tiú fjögur stig
— Souness rekinn af velli
JUVENTUS er enn í efsta s»ti
ítölsku 1. deildarinnar í knatt-
spyrnu. Liöiö hefur nú fjögurra
stiga forskot á Napoll sem er í
ööru sæti meö 18 stig. Juventus
geröi jafntefli við AC Milan, 0—0.
Napolí mátti þola tap gegn Samp-
doria, 2—0. Graeme Souness var
rekínn af leikvelli.
Þrír leikir í deildinni enduðu meö
markalausu jafntefli. Það voru leik-
ir Juventus og AC Milan, Avellino
og Bari og leikur Torino og Atal-
anta.
Aöeins voru 11 mörk gerð í leikj-
um helgarinnar. Como sigraöi Inter
Milan, 1—0 og skoraði Stefano
Borggonovo eina mark leiksins á
29. mínútu. Udinese og Fiorentina
geröu jafntefli, 2—2. Carnevale
skoraöi fyrir Udinese strax á ann-
arri mínútu. Daniel Passarella jafn-
aöi fyrir Fiorentina fyrir hálfleik.
Massimo Storagato kom heima-
mönnum aftur yfir á 45. mínútu og
Monelli jafnaöi svo aftur á 78.
mínútu.
Sampdoria vann Napoli á
heimavelli, 2—0. Mörkin geröu
Pino Lorenzo á 15. minútu og
Roberto Mancini á 42. mínútu.
Leikurinn þótti mjög grófur og
voru sex leikmenn bókaöir og
Souness var aö yfirgefa völlinn, þar
sem hann fékk aö sjá rauða spjald-
iö hjá dómaranum. Maradona lék
meö en var ekki áberandi í leikn-
um.
Hans Peter Briegel skoraöi sig-
urmark Verona gegn Pisa á úti-
velli. Dario Bonetti, Zbigniew Boni-
ek og Sandro Tovalieri skoruöu
mörk Roma gegn Como.
Staöan í itölsku deildinni er nú
þannig:
Juventus 13 10 2 1 21 — 6 22
Napoli 14 6 6 2 18— 10 18
Roma 14 8 1 5 18— 14 17
Fiorentina 14 5 6 3 16— 10 16
Inter 14 5 6 3 21 — 18 16
Torino 14 5 6 3 15— 12 16
Milan 14 6 4 4 12— 10 16
Verona 14 5 4 5 16— 21 14
Sampdoria13 5 3 5 14— 11 13
Udinese 14 2 9 3 16— 15 13
Avellino 14 4 5 5 14— 18 13
Atalanta 14 3 6 5 10— 11 12
Como 14 3 5 6 15— 19 11
Pisa 14 3 4 7 16— 21 10
Bari 14 2 5 7 8— 17 9
Lecce 14 1 4 9 9— 26 6
Fimleikamaður ársins 1985:
Davíö varð
fyrir valinu
DAVÍO Ingason Glímufélaginu
Ármanni var valinn af stjórn FSÍ
Fimleikamaöur ársina 1985. Davíö
hefur veriö unglingameistari, oft
unniö bikarmeistaratitil í liöi Ár-
manns, tekiö þátt í flestum þeim
landskeppnum sem ísland hefur
tekiö þátt í. íslandsmeistari hefur
Davíö oröiö þrisvar ainnum, árin
1982—1984 og 1985.
Stjórn FSÍ valdi Davíö ekki ein-
göngu vegna titils síns sem (s-
landsmeistari í fimleikum karla,
heldur og ekki síst vegna þess hve
lengi hann hefur æft þessa íþrótta-
grein eöa alls í 14 ár. Með þeim
vitnisburöi er hann fyrirmynd ann-
arra ungra manna sem eiga eftir
aö feta í fótspor hans. Davíö hefur
meö ástundun sinni og áhuga
undirstrikaö ágæti íþróttarinnar,
og sýnt aö æfingin skapar meista-
rann
(Fréttatilkynning frá at]óm F8l)
Fyrirtækja-
keppni í
Njarðvík
UMFN GENGST fyrir fyrirtækja-
keppni í innanhússknattapyrnu í
íþróttahúsinu í Njarðvík dagana
28. og 29. desember. Þátttaka til-
kynnist í síöasta lagi fyrir 22.
desember í síma 92-3462 eöa
92-2509.
• Davíð Ingason, Ármanni, hefur stundaö fimleika samfellt í 14 ár.
Hann hefur þrívegis oröiö islandsmeistari.
getrmuía-
VINNINGAR!
17. leikvika — leikir 14. desember 1985
Vinningsröð: 121 — 1 1 1 — 1X1 — 1 12
1. vinningur 12 réttir
kr 54.745,-
52147(4/11) 75348(4/11) 97806(6/11) 106422(6/11) 132356(6/11)
56102(4/11) 77160(4/11) 97822(6/11) 109587(6/11)4 134290(6/11)4
57398(4/11)4 79128(4/11) 98721(6/11)4 126104(6/11) 135638(6/11)4
58123(4/11) 82712(4/11)4 100810(6/11)4 129475(6/11)4 135709(6/11)4
67860(4/11) 84141(4/11) 103622(6/11)4 131674(6/11) 135711(6/11)
67879(4/11)
2. vinningur 11 réttir
1.115,'
1479
3580
3783
6250
6527
5563
7700
9994
10212
10235
11216
11381
115844
12250
14372x
16167
18310x4
20378
21774
239204
25269
26880
28867
29839
30174
30338
40057
40115
40548
41295
41311
41636
418944
42362
42475
42876x4
43011
43029
43099x4
43128
43822
43982
45457x
45592
45937
461094
46313X
46568
46575
46581
471004
47567
48257
486314
49436
49684x4
49744x
50025
50032
50062
50063
5007lx
50578
50608
51412
515294
51590
52145
52146
52578
52581
52592
52716X +
52873
546364
54829
54941X
55041
55571
56034
564934
565004
56874
57166
57179
57282x
57292
57422
574324
57477
57605
57616
57630
57760
58914
58950X4
59093
59649
598074
60192
607394
607404
607434
607654
607674
607734
60925x
61475
61580
61609
619484
62181
62223X4
62259x
62342
62806
62903X
63031
63294
635924
64447
65705
66211
66789
66821
67840X
67841
67880
67973
68207
68416
69762
70110
70124
70372
70516
70848
71291
71425
71959
72085
72110x
726674
73292
73519x
74200
74345
74527x
75397
75410
75416
75467
755784
75587x4
75588x4
76406
76552
76838
771034
772014
77218
77407
782384
78354
78424
78427
79366
799814
80466
808234
80929
812114
812134
812164
81502X
81506
81683
82288
82580
83121
83646x4
84084
84091
84094
84099
84142
84145 .
84149
95183
95219
96614
96946
97028x
97287
97805
97892
98105
98369
98990
99457
99652
99678
99786
99961
100320
100403X
100413
1008094
1008114
1008124
1008184
100826t
1008434
100888
101371
101568
101937
101938
101975
102820
1035054
1035184
1035644
1035734
1036464
1036664
1036704
1036744
1037454
1037744
1037824
1037864
1039904
1040604
104221
104366
104812
1048174
104854
105014
105073
105360
106362
1064 3 7x
1067014
107306
107310
107400
107686*
107795
107931
108532
108586
108589
109182x
1095374
1095834
1095934
1095944
1095954
109598♦
1096014
1096264
1096454
109863
110037
110419
1106864
110755
110850
110943
1110934
1111174
1111234
111184
1113244
111586x4
111719
1121394
25014
125401
120405
125426x
125431
126181
126536
1266224
126802
127201
127208x
127210
127280
127701
127745
12785lx
127852
110950 127853
127854X
127952X
127957
127958
1280624
128163
128333-
128492
128710
128994
1290274
129048
129067x
129393
1294774
129712
129752
129753X
129786X
129900
1299384
1299484
130006
130306
130541
1305994
130962
131017
131034
131052
131119
131172x
131366
131581
131671x
131710
131718
131921
132026
132233
132395
132396
132485X
1332284
133412
133450X
133516
133837
134058
1342894
1343324
13452jx
135003x4
135004X4
135005X4
135006x4
135200
135537
135712
135719
1358084
1361634
1670734
183598
183604
183923
ðr 12.v.
Or 15.v.:
Or 16.v.:
Knrufrestur er til
mánudagsins 6. jan.
1986 kl. 12.00 áhádegi.
íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v.'Sigtún, Reykjavík
Kœnjr skulu vera skriflegar. Kærueyöublðö fást hjá umboðsmönnum og á skrifstotunni I
Reykjavlk. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kaerur veröa teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) veröa aö framvisa stofni eöa senda stotninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests.
< _
Metsölublað á hverjum degi!