Morgunblaðið - 10.04.1986, Side 54

Morgunblaðið - 10.04.1986, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR10. APRlL 1986 GAMLIR MELASKÓLANEMENDUR Árgangar ’52, ’53, ’54, ’55, '56, ’57, ’58, ’59, ’60, ’61, ’62, rifjum upp gömul kynni í Naustinu sunnudaginn 13. apríl. 1HAMINGJANI HÁVEGUM HÖFÐ ÞAÐ ER ALLT AÐ VERÐA VITLAUST . . . ÍKVÖLD SÝNUMVIÐÁ MYNDBÖNDUM FULLT AF FÍNU EFNIINNLENDU SEM ERLENDU, Það er Ijúft að borða á Borginni Á matseðlinum okkar eru freistandi réttirs.s. Heilsteikt lambafille m/villkryddsósu fyllt grísasneiö m/hindberjasósu Pönnusteiktur skötuselur að austurlensk- um hætti Auk þess minnum viö á seðil dagsins sem ávallt kemur þægilega á óvart. ISlfÐMSK® ÍPÁVKS Fólkið sem kemur til dyranna eins og það er klætt. (Manstu eftir Baby Doll undirfatnaði?) L T ISBE-MSI^I Djellys á kránni. DANSSYNING. NEMEND- URFRÁ DANSSKÓLA, AUÐAR HARALDS SÝNA. VERIÐ VELKOMINÍ HOLLyWQOD VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! HELGARDAGSKRA NAUSTSINS Fimmtudagur 10. apríl. Föstudagur 11. apríl | Laugardagur 12. april Sunnudagur 13. apríl Hugguleg kvöldstund með Hrönn Geirlaugs- dóttur flðluleikara og Jónasi Þóri píanóleik- ara. Góður matur — Frá- baer þjónusta. Helgi Hermannsson syngur sín fallegustu lög, m.a. lög úr Ey(um. Hrönn og Jónas Þórir lelka ljúfa tónlist fyrir matargesti. Dansband Jónasar Þóris leikur danstón- list við allra hæfi. Opið til 03. Gestur kvöldsins; Sverrir Guðjónsson söngvari. Hrönn og Jónas sjá um að láta matargest- um líða vel. Dansinn dunar við undirleik Dansbands Jónasar Þóris. Söngv- arar Helgi Hermanns og Sverrir Guðjóns. Opið til 03. Diddúarkvöld í Naust- inu. Diddú syngur og skemmtir ásamt Ólafi Gauk, Hrönn Geir- laugsdóttur og Jónasi Þóri. Sérstaklega velkomnir eru Melaskólanemend- ur, árgangar ’52—’62. Jónas Þórir og Helgi Hermanns leika m.a. bítlög fyrir hópinn til 01. N/HIST Þú nýtnr þess að vera gestur okkar Borðapantanir í síma 17759.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.