Morgunblaðið - 15.04.1986, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 15.04.1986, Qupperneq 35
35 M0RGUNBLABlÐ,-ÞRIBJUQAj3 VR/l 5. APRÍL198& Ungir og aldnir virða fyrir sér eitt verkanna, sem nem- endur. sýndu í Breiðholtsskóla á laugardag. Fylgst með sýningu nemenda í Breiðholtsskóla. Þjóðhagsstofnun: Sala bifreiða dróst saman um 12% í fyrra í FRÉTT í blaðinu frá Þjóð- hagsstofnun sl. sunnudag um veltuaukningu milli áranna 1984 og 1985 féll niður meðfylgjandi tafla sem vísað var til. Taflan sýnir heildarveltu í einstökum greinum verslunar, þjónustu og iðnaðar á síðustu tveimur árum og hlutfallsbreytingar milli áranna. Þessar tölur segja þó ekki alla sögu um heildarumsvif í þessum greinum, því að þær sýna veltu- breytingar milli áranna 1984 og 1985 án tillits til almennra verð- breytinga á sama tíma. Til þess að meta raunveruleg umsvif þarf að líta á verðbreytingar. Þar koma ýmsir mælikvarðar til greina; einn þeirra er vísitala vöru og þjónustu. Samkvæmt upplýsingum Hagstof- unnar hækkaði þessi vísitala um 32 V2% milli 1984 og 1985. Sé miðað við þennan mælikvarða, varð veltubreytingin mun meiri en sem nam almennum verðbreyting- um í fyrra, þ.e. veltan jókst að raungildi. Mest í þjónustugreinun- um, um 8—10%j en um 5—6% í smásöluverslun. A hinn bóginn varð mikill samdráttur í bifreiðasölu, eða 12% og 5% samdráttur í bygginga- vöruverslun. Veltubreyting í iðnaði varð svipuð og í smásöluverslun, 5—6%. Til samanburðar má nefna, að síðustu áætlanir benda til nálægt 5% aukningar neysluútgjalda heim- ilanna í fyrra. HAMRABORG 3, SIMI. 42011, KÓPAVOGI Furuhilluveggur Tilboðsverð: kr Heildarvelta samkvæmt söluskattsframtölum 1984—1985 Veltu- 1984 1985 breyting m.kr. m.kr. % Smásöluverslun 22.025 30.890 40,2 Almenn heildverslun 12.985 18.190 40,1 Sala bifreiða og varahluta 4.290 5.020 17,1 Byggingarvöruverslun 3.465 4.375 26,2 Ýmsar þjónustugreinar 6.470 9.450 46,2 Vörugreinar iðnaðar 14.150 19.790 39,8 E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651000. Námskeið Ákveðni-þjálfun og mannleg samskipti fyrir þá sem vilja læra á markvissan hátt að vera ákveðnari í framkomu, bæta samskipti sín við aðra og auka sjálfstraust sitt. í hópvinnu mun þátttakandi læra: • Hveijir veikleikar hans og hverjir styrkleikar hans eru í mannlegum samskiptum. • Áhrif sjálfsmats hann á framkomu. • Ákveðnari tjáningarmáta. Leiðbeinandi: Baldvin H. Steindórsson sálfræðingur Lengd: Sjö skipti frá kl. 18.00— 20.30. Námskeið I á þriðjudagskvöldum byijar 22. apríl. Námskeið II á fimmtudagskvöldum byrjar þó miðvikudagskvöld 23. apríl. Upplýsingar og innritun virka daga frá kl. 11—12 og á kvöldin í síma 671509 og í síma 622442. m PB|
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.