Morgunblaðið - 15.04.1986, Side 63

Morgunblaðið - 15.04.1986, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL1986 63 Guðmundur Þ. Jónsson endurkjörinn formaður Landssam- bands iðnverkafólks: Harðorð mót- mæli gegn innflutningi frá Asíu ÞING Landssambands iðnverka- fólks, sem haldið var í Reykjavík fyrir helgina, mótmælti harðlega „þeim geigvænlega innflutningi á fatnaði og öðrum iðnvamingi framleiddum f Asíulöndum, þar sem lág laun og baraaþrælkun eru forsendur fyrir lágu verði,“ eins og segir í ályktun þingsins. Síðan segin „Þingið fordæmir m.a. aðgerðir Sambands íslenskra samvinnufélaga, sem flytur inn fatnað frá Austurlöndum fjær til sölu hérlendis í stað þeirrar fram- leiðslu, sem Fataverksmiðjan Hekla á Akureyri framleiddi áður. Slíkt er niðurlægjandi. Þingið bendir á, að hin Norður- löndin hafa sett takmarkanir á innflutning iðnaðarframleiðslu frá Asíulöndum og telur þingið eðlilegt, að íslendingar geri slíkt hið sama til vemdar íslenskum iðnaði og því fólki, sem þar starfar." Guðmundur Þ. Jónsson, formað- ur Iðju í Reykjavík, var endurkjör- inn formaður landssambandsins. Varaformaður var endurkjörin Kristín Hjálmarsdóttir, formaður Iðju á Akureyri. Ritari er Hildur Kjartansdóttir, varaformaður Iðju í Reykjavík og gjaldkeri Guðlaug Birgisdóttir á Akranesi. Aðrir stjómarmenn em Dröfti Jónsdóttir Egilsstöðum, Jóhannes Haukur Hauksson Húsavík og Sig- urbjörg Sveinsdóttir Hafnarfírði. Varamenn í stjóm em Biynleifur Hallsson Akurejrri, Lilja Gísladóttir Hellu og Sæmundur Sverrisson Reykjavík. ísafjörður: Ummæli Ólafs voru lesin fyrir hann ÓLAFUR Ólafsson, fulltrúi bæj- arfógetans á ísafirði, hefur haft samband við mig vegna leiðrétt- ingar i Morgunblaðinu í dag, 12. apríl, á umsögn bæjarfógetans á ísafirði, Péturs Hafstein, í Vest- firska fréttablaðinu um urnmæli Ólafs við mig í viðtali um af- greiðslu á máium Grænlendinga sem til ísafjarðar komu og var meinuð landganga, samkvæmt sérstökum reglum. Gat Ólafur þess, að í téðri leið- réttingu Morgunblaðsins stæði, að fyrir hann hefði verið lesin öll frétt- in sem birtist. Það er rangt. Haft var samband við hann vegna máls- ins og þar sem hann óskaði eftir að ummæli sín væm lesin fyrir sig áður en þau birtust var að sjálf- sögðu fallist á það og ummæli hans öll lesin honum, en að sjálfsögðu ekki öll fréttin. Til að koma í veg fyrir misskilning óska ég eftir því að þetta komi skýrt fram í Morgun- blaðinu. Þá staðfesti hann jafn- framt, að allt sem eftir honum var haft í fréttinni væri í öllu eins og ummæli hans hefðu verið og að farið hefði verið að óskum hans um að draga út úr fréttinni ummæli sem hann taldi vangaveltur sínar, en ekki ætlaðar íjölmiðlum til birt- ingar. ÍJlfar Ágústsson, fréttaritari Morgunblaðsins á ísafirði. Farymann Smádíselvélar 5.4 hö viö 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöövar 3.5 KVA SöMirögEflgjiyir dJ^Xm©©(5)[Rl Vesturgötu 16, sími 14680. fyrir i i steinsteypu. Léttir ^;N meðfærilegir viðhaldslitlir. Ávallt fyrirliggjandi. Góð varahlutaþjónusta. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Armúia 16 SÍmi38640 rREISTANDI ENDA FRÁBÆRAR MYNDIR ERU VÆNTANLEGAR Á MYNDBANDALEIGUR NÆSTA FIMMTUDAG NAARNER HOME VIDEO FEDRANNA rnakáthödaypuya aBnightbng! NtGHTSHfFT Óðal feðranna Ein besta og jafnframt umdeildasta íslenska myndin til þessa. í myndinni er sagt frá hokri til sveita, þar sem ofríki kaup- félagsins fer ekki á milli mála. Hér sjáum við íslenskt þjóðlíf í hnotskurn með tilheyrandi mannlífslýsingum. Þetta er í einu orði sagt frábær mynd. Night Shift Sprenghlægileg grínmynd með vinsælustu gamanleikurum vestan hafs í aðalhlutverkum, svo sem: Shelley Long (leikur Díönu í Staupasteini) Michael Keaton (leikur aðalhlutverkið í Johnny Dangerously) og Henry Winkler (þekktastur fyrir að leika the Fonz í Happy Days.) Bráðskemmtileg mynd sem allirveröa að sjá og ekki neitt múður. “GREAT IGOLD HSWINOLE Thunder Alley Stórkostleg mynd sem segirfrá tveimur vinum sem lifa og hrærast í heimi tónlist- arinnar. Eftir því sem velgengnin vex, magnast freistingarnar sem verða á vegi þeirra. Þetta er 1. flokks mynd sem fær okkar bestu meðmæli, enda mynd sem enginn verður svikinn af að sjá. ISLENSKUR TEXTl The Great Gold Swindle [ þessari stórgóðu áströlsku spennu- mynd fer saman hnyttinn húmor og spennandi söguþráður sem fær áhorf- endur til að gleyma stund og stað. Þessi mynd er kennslubókardæmi um það hvernig á að framkvæma hinn fullkomna glæp, næstum því. Mynd sem enginn má verða af. Látið þessar myndir ekki fara fram hjá ykkur, spyrjið eftir þeim á myndbanda- leigum næstykkur. ALLAR MEÐ ÍSLENSKUM TCXTA THE lOUGHEST MANINTHEWORLD 1HE T0UGHEST MAK \H 7HE W0RLD 7 >,BHUISE 8HUBAKER SAKSSTTR m RÆKAflú A GUTTMMC »>»• « > «m » ««Ctlit »0X3 8v*ffl( >< BiCR «>«••»» >imn RtnR CWíöt •« J0R * w>>»»' <'*>:«>, vo CtfrNú k* »«*,*»*>B«l(MMiwwx< V :WÍ«wftfl«t<r>cr(t»x:«> (UtMk«nn« The Toughest man in the world Bruise Brubaker(MrT.) erfyrrverandi landgönguliði sem hefur eytt frístundum sínum í að hjálpa vandræðaunglingum. Þegar á að loka félagsheimilinu þeirra vegna peningaskorts eru góð ráð dýr. Til að komast yfir peninga tekur hann þátt í keppni um nafnbótina „sterkasti maður heims". Margir muna eflaust eftir MrT. ÍRocky III. Leikið rétta leikinn—takið mynd fráTEFIi Tefli hf. Einkaréttur á Islandi ffyrir Wamer Home Video I TEFLII Síðumúla 23, 108 Reykjavík ® 91-68 62 50 / 68 80 80 OPIÐ TIL SJÖ í KVÖLD eiðistorgi n Vdrumarkaðurinn ht.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.