Morgunblaðið - 14.12.1986, Page 13

Morgunblaðið - 14.12.1986, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 13 S^aziD Opið 1-4 Sami Áhugamenn um kvikmyndahús ! Stórhýsið Strandgata 30 Hafnarfjarðarbíó — til sölu Húsið er á þrem hæðum, alls um 1000 fm. Á 1. og 2. hæð er m.a. kvikmyndasalur (320 sæti) með tilheyrandi svölum. Á 3. hæð er um 200 fm íbúðar- húsnæði með fögru útsýni. Eignin sem er í hjarta nýs miðbæjarskipulags Hafn- arfjarðar býður uppá ýmsa notkunarmöguleika, t.d. fyrir félagasamtök, verzlanir, skrifstofur o.fl. Mögu- leikar eru á allt að 2200 fm viðbótarhúsnæði í tveimur nýbyggingum, sem má nota sem smærri bíósali, verzlanir, skrifstofur o.fl. Verzlunarbygging — iðnaðarhúsnæði f Kópavogi Höfum fengið til sölu glæsilega byggingu á góðum stað í Kópavogi. Húsið er á tveimur hæðum. Efri hæð: Verslunar- og skrifstofupláss samtals um 650 fm. Á jarðhæð er vandað iðnaðarpláss m. þremur inn- keyrsludyrum og 4 m lofthæð. Stærð 650 fm. Teikn. og upplýsingar á skrifstofunni. Næfurás — lúxus Höfum til sölu í þessu húsi glæsil. óvenju stór- ar 2ja (89 fm) og 3ja (119 fm) íb. sem afh. tilb. u. trév. og máln. í mars-apríl nk. íb. eru m. tvennum svölum. Glæsil. útsýni. Hagst. grkjör. Verð 2,2 millj. og 2,6 millj. ___________ ['fWf ge ÆQ. Eignarlóð í midborginni Höfum fengið til sölu u.þ.b. 1350 fm byggingarlóð á mjög góðum stað við Hverfisgötu. Upplýsingar aðeins á skrif- stofunni. Byggingarlód Vesturbær Höfum fengið til sölu byggingarlóð fyrir fjölbýlishús á einum eftirsóttasta stað í vesturborginni í Reykjavík. Byggja má 25—30 íbúðir. Upplýsingar ekki gefnar í síma — aðeins á skrifstofunni. Húseign Péturs Snæland við Suðurströnd Seltjarnarnesi er til sölu Um er að ræða verksmiðju- og iðnaðar- I Eignin er samtals 1960 fm á tveimur hæðum 5ý99Íngu í góðu ásigkomulagi. Húsið má og með góðum innkeyrsludyrum. nýta fyrirýmiss konar starfsemi, m.a. verslun, Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. skrifstofur o.fl I ,6 millj. við samning Höfum traustan kaupanda að 3ja herb. nýlegri ib. í Vestur- bænum, helst meö bílhýsi eöa bílsk. Ásgarður -2ja Ca 55 fm góð íb. á jarðhæð. Verð 1800 þús. Grenimelur -2ja 65 fm mjög falleg kjallaraib. Verð 1950-2000 þús. Miðtún — 2ja Ca 70 fm snotur risib. Samþ. teikn. til stækkunará ib.Verð 1850 þús. Víðimelur 2ja-3ja 60 fm góð kjallaraib. Sérhiti. Verð 1850-1900. þús. Baldursgata — 2ja Ca. 65 fm mjög falleg stand- sett ib. á 2. hæð. Verð 1,9-2 millj. Skipasund 2ja Ca 60 fm falleg risib. Verð 1550 þús. Hlíðar — 3ja 82 fm góð íb. í kjallara i fjórb. húsi. Verð 2,1 millj. Hverfisgata 3ja — 4ra Ca 70 fm íb. í steinhúsi. Verð 1800 þús. Rauðagerði — 3ja Ca. 80 fm ný og vönduð ib á jarðhæð i nýlegu tvíbhúsi. Allt sér. Verð 2,5 miilj. Laugavegur tilb. u trév. Til sölu í þessu húsi 3ja herþ iþ. ásamt þaðstofulofti. Eign in er til afh. fljótl. með fullfrág sameign og húsið málað að utan. Suðurgarður lokaðurfrá Laugavegi. Inng. frá Mjölnis- holti. Á eftirsóttum stað við Engihjalla Vorum að fá i einkasölu glæs il. 125 fm iþ. f 6 íþ. húsi Glæsil. útsýni. Verð 3,6-3,7 miltj. Vesturgata — 4ra 117 fm góð ib. i lyftublokk. Verð tilboð. Goðheimar — hæð Vönduð 130 fm björt hæð ásamt ca. 30 fm bilsk. Verð 4,5 millj. Eskihlíð 4ra — 5 117 fm björt ib. á 4. hæð ásamt ca. 100 fm innan gengnu geymslurisi. Verð 2,9 millj. Brekkubyggð — raðhús 3ja-4ra herb. nýl. einlyft rað- hús. Landakotstún — hæð 35 fm 6 herb. glæsil. ibhæð (tvær hæðir). Innr. óvenju smekklegar. Suðursvalir. 50 fm bílsk. Verð 5,5 millj. Sunnubraut — einbýli Vorum að fá í sölu glæsil. einbhús. Húsið sem er mjög vel byggt er ca 210 fm. Sér 2ja herb. ib. i kj. með sér- inng. (einnig innangengt). Bátaskýli. Fallegur garður. Laust strax. Einbýlishús í miðborginni Vandað einbhús á eignarlóð sem skiptist i hæð, rishæð m. góðum kvistum og kjall- ara. Tilvalið sem skrifstofu- húsnæði og ib. Laust fljótlega. Langholtsvegur raðhús Til sölu 3 glæsil. raðhús sem nú eru í byggingu. Húsin eru á tveimur hæðum, alls 183 fm að stærð. Húsin afhend ast fullfrág. að utan en fokheld eða tilb. u. trév. að innan. Verð 4,5-5,2 millj. Selás — ein býli 171 fm fokhelt einlyft einbhús ásamt bílskplötu (48 fm). Verð 3,4 millj. Brekkugerði - einbýli — tvíbýli 304 fm húseign á tveimur hæðum. Auk aðalíb. er 2ja herb. íb. m. sérinng. á jarð hæð. Innb. bilskúr. Falleg lóð. Verð 9 millj. Háteigsvegur — einbýli 300 fm glæsil. einbhús á þremur hæðum, auk 40 fm bilsk. Stór og falleg lóð. Teikn. á skrifst. Hverafold — einbýli Ca 110 fm vandað fullbúið 5 herb. einbhús. Verð 4,5 mlllj. Logafold - parhús Ca 170 fm glæsil. parhús á tveimur hæðum. Verð 4,9 millj. Arnarnes — einbýli Gott einbhús á tveimur hæð um við Blikanes, með möguleika á sérib. i kjallara Skipti á sérhæð i Reykjavik koma vel til greina. Verð 9 millj. Mosfellssveit — einbýli — tvíbýli 400 fm einlyft einbhús sem auðvelt er að nýta sem tvíb. eða einb. m. góöri vinnuað- stöðu. 80 fm bilsk. 1400 fm eignarlóö m.a. með heitum potti. Á sunnanverðu Álftanesi 216 fm mjög glæsil. einbhús við sjávarsiðuna. Einstakt út sýni. Teikn. og allar nánarí uppl. á skrifstofu (ekki i sima) Skipti möguleg. EiGnnmiÐLumn 3 Sverrir Kristinsson sölustjóri — Þoirleifur Guðmundsson sölumaður — Unnsteinn Beck hrl. — Þórólfur Halldórsson lögfræöingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.