Morgunblaðið - 14.12.1986, Síða 13

Morgunblaðið - 14.12.1986, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 13 S^aziD Opið 1-4 Sami Áhugamenn um kvikmyndahús ! Stórhýsið Strandgata 30 Hafnarfjarðarbíó — til sölu Húsið er á þrem hæðum, alls um 1000 fm. Á 1. og 2. hæð er m.a. kvikmyndasalur (320 sæti) með tilheyrandi svölum. Á 3. hæð er um 200 fm íbúðar- húsnæði með fögru útsýni. Eignin sem er í hjarta nýs miðbæjarskipulags Hafn- arfjarðar býður uppá ýmsa notkunarmöguleika, t.d. fyrir félagasamtök, verzlanir, skrifstofur o.fl. Mögu- leikar eru á allt að 2200 fm viðbótarhúsnæði í tveimur nýbyggingum, sem má nota sem smærri bíósali, verzlanir, skrifstofur o.fl. Verzlunarbygging — iðnaðarhúsnæði f Kópavogi Höfum fengið til sölu glæsilega byggingu á góðum stað í Kópavogi. Húsið er á tveimur hæðum. Efri hæð: Verslunar- og skrifstofupláss samtals um 650 fm. Á jarðhæð er vandað iðnaðarpláss m. þremur inn- keyrsludyrum og 4 m lofthæð. Stærð 650 fm. Teikn. og upplýsingar á skrifstofunni. Næfurás — lúxus Höfum til sölu í þessu húsi glæsil. óvenju stór- ar 2ja (89 fm) og 3ja (119 fm) íb. sem afh. tilb. u. trév. og máln. í mars-apríl nk. íb. eru m. tvennum svölum. Glæsil. útsýni. Hagst. grkjör. Verð 2,2 millj. og 2,6 millj. ___________ ['fWf ge ÆQ. Eignarlóð í midborginni Höfum fengið til sölu u.þ.b. 1350 fm byggingarlóð á mjög góðum stað við Hverfisgötu. Upplýsingar aðeins á skrif- stofunni. Byggingarlód Vesturbær Höfum fengið til sölu byggingarlóð fyrir fjölbýlishús á einum eftirsóttasta stað í vesturborginni í Reykjavík. Byggja má 25—30 íbúðir. Upplýsingar ekki gefnar í síma — aðeins á skrifstofunni. Húseign Péturs Snæland við Suðurströnd Seltjarnarnesi er til sölu Um er að ræða verksmiðju- og iðnaðar- I Eignin er samtals 1960 fm á tveimur hæðum 5ý99Íngu í góðu ásigkomulagi. Húsið má og með góðum innkeyrsludyrum. nýta fyrirýmiss konar starfsemi, m.a. verslun, Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. skrifstofur o.fl I ,6 millj. við samning Höfum traustan kaupanda að 3ja herb. nýlegri ib. í Vestur- bænum, helst meö bílhýsi eöa bílsk. Ásgarður -2ja Ca 55 fm góð íb. á jarðhæð. Verð 1800 þús. Grenimelur -2ja 65 fm mjög falleg kjallaraib. Verð 1950-2000 þús. Miðtún — 2ja Ca 70 fm snotur risib. Samþ. teikn. til stækkunará ib.Verð 1850 þús. Víðimelur 2ja-3ja 60 fm góð kjallaraib. Sérhiti. Verð 1850-1900. þús. Baldursgata — 2ja Ca. 65 fm mjög falleg stand- sett ib. á 2. hæð. Verð 1,9-2 millj. Skipasund 2ja Ca 60 fm falleg risib. Verð 1550 þús. Hlíðar — 3ja 82 fm góð íb. í kjallara i fjórb. húsi. Verð 2,1 millj. Hverfisgata 3ja — 4ra Ca 70 fm íb. í steinhúsi. Verð 1800 þús. Rauðagerði — 3ja Ca. 80 fm ný og vönduð ib á jarðhæð i nýlegu tvíbhúsi. Allt sér. Verð 2,5 miilj. Laugavegur tilb. u trév. Til sölu í þessu húsi 3ja herþ iþ. ásamt þaðstofulofti. Eign in er til afh. fljótl. með fullfrág sameign og húsið málað að utan. Suðurgarður lokaðurfrá Laugavegi. Inng. frá Mjölnis- holti. Á eftirsóttum stað við Engihjalla Vorum að fá i einkasölu glæs il. 125 fm iþ. f 6 íþ. húsi Glæsil. útsýni. Verð 3,6-3,7 miltj. Vesturgata — 4ra 117 fm góð ib. i lyftublokk. Verð tilboð. Goðheimar — hæð Vönduð 130 fm björt hæð ásamt ca. 30 fm bilsk. Verð 4,5 millj. Eskihlíð 4ra — 5 117 fm björt ib. á 4. hæð ásamt ca. 100 fm innan gengnu geymslurisi. Verð 2,9 millj. Brekkubyggð — raðhús 3ja-4ra herb. nýl. einlyft rað- hús. Landakotstún — hæð 35 fm 6 herb. glæsil. ibhæð (tvær hæðir). Innr. óvenju smekklegar. Suðursvalir. 50 fm bílsk. Verð 5,5 millj. Sunnubraut — einbýli Vorum að fá í sölu glæsil. einbhús. Húsið sem er mjög vel byggt er ca 210 fm. Sér 2ja herb. ib. i kj. með sér- inng. (einnig innangengt). Bátaskýli. Fallegur garður. Laust strax. Einbýlishús í miðborginni Vandað einbhús á eignarlóð sem skiptist i hæð, rishæð m. góðum kvistum og kjall- ara. Tilvalið sem skrifstofu- húsnæði og ib. Laust fljótlega. Langholtsvegur raðhús Til sölu 3 glæsil. raðhús sem nú eru í byggingu. Húsin eru á tveimur hæðum, alls 183 fm að stærð. Húsin afhend ast fullfrág. að utan en fokheld eða tilb. u. trév. að innan. Verð 4,5-5,2 millj. Selás — ein býli 171 fm fokhelt einlyft einbhús ásamt bílskplötu (48 fm). Verð 3,4 millj. Brekkugerði - einbýli — tvíbýli 304 fm húseign á tveimur hæðum. Auk aðalíb. er 2ja herb. íb. m. sérinng. á jarð hæð. Innb. bilskúr. Falleg lóð. Verð 9 millj. Háteigsvegur — einbýli 300 fm glæsil. einbhús á þremur hæðum, auk 40 fm bilsk. Stór og falleg lóð. Teikn. á skrifst. Hverafold — einbýli Ca 110 fm vandað fullbúið 5 herb. einbhús. Verð 4,5 mlllj. Logafold - parhús Ca 170 fm glæsil. parhús á tveimur hæðum. Verð 4,9 millj. Arnarnes — einbýli Gott einbhús á tveimur hæð um við Blikanes, með möguleika á sérib. i kjallara Skipti á sérhæð i Reykjavik koma vel til greina. Verð 9 millj. Mosfellssveit — einbýli — tvíbýli 400 fm einlyft einbhús sem auðvelt er að nýta sem tvíb. eða einb. m. góöri vinnuað- stöðu. 80 fm bilsk. 1400 fm eignarlóö m.a. með heitum potti. Á sunnanverðu Álftanesi 216 fm mjög glæsil. einbhús við sjávarsiðuna. Einstakt út sýni. Teikn. og allar nánarí uppl. á skrifstofu (ekki i sima) Skipti möguleg. EiGnnmiÐLumn 3 Sverrir Kristinsson sölustjóri — Þoirleifur Guðmundsson sölumaður — Unnsteinn Beck hrl. — Þórólfur Halldórsson lögfræöingur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.