Morgunblaðið - 14.12.1986, Side 17

Morgunblaðið - 14.12.1986, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 17 Félag ein- stæðra for- eldra vill breytingu á bamalögum AÐALFUNDUR Félags ein- stæðra foreldra var haldinn í Skeljanesi 6, Reykjavík fyrir skömmu. Formaður fíutti skýrslu stjórnar, reikningar félagsins lágu frammi, hækkun félags- gjalda var samþykkt og stjórn kjörin fyrir næsta starfsár. Skipti hún með sér verkum á 1. fundi sínum. Stjórnin er þannig skipuð: Formaður Jóhanna Krisljóns- dóttir, varaformaður Edda Ragnarsdóttir, gjaldkeri Guðrún Hlín Jónsdóttir, ritari Guðný Kristjánsdóttir, vararitari, Marta Jörgensen, meðstjórnendur Selma Jóhannsdóttir, Jóhanna Helga Jónsdóttir og Dóra Kristín Traustadóttir. Á fundinn mættu auk félags- manna gestir, alþingismennirnir Salome Þorkelsdóttir, Jóhanna Sig- urðardóttir og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, og borgarfulltrú- arnir Kristín Ólafsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir. Fluttu þær fram- söguerindi og svöruðu fyrirspurnum eftir að föstum liðum aðalfundar lauk og urðu umræður hinar lífleg- ustu. Kom þar m.a. fram að 5. hvert barn á grunnskólaaldri í Reykjavík er barn einstæðs foreldr- is. Rætt var um launamál, _ hús- næðismál, skattamál o.fl. í lok fundarins var eftirfarandi tillaga samþykkt einróma: „Áðalfundur Félags einstæðra foreldra skorar á Alþingi að af- greiða og samþykkja nú þegar frumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur alþm. og Guðrúnar Helgadóttur alþm. um breytingar á barnalögum, þess efnis að inn í þau verði sett ákvæði um að Tryggingastofnun ríkisins greiði framlög vegna menntunar eða starfsþjálfunar barns, ef meðlagsskyldur aðili er ekki lengur á lífi. Enda telur fund- urinn að um fullkomið réttlætismál sé að ræða.“ (F réttatilkynning.) ílbUÖ VITAJTIG 15, Jimi 26030 pMTEicnnsAin 26065. Kársnesbraut — iðnaðarhúsnæði Til sölu verslunar- og iðnaðarhúsn. í nýbyggingu samt. 1800 fm á tveim hæðum. Á neðri hæð eru stórar að- keyrsludyr. Hægt er að skipta húsn. niður í 90 fm ein. Á efri hæð er einn stór salur samt. 900 fm. Húsinu verður skilað tilb. u. trév. Teikn. og uppl. á skrifst. Veiðibann á smábáta Sjávarútvegsráðuneytið hefur í fréttatilkynningu ítrekað, að allar botnfiskveiðar báta undir 10 brút- tólestum að stærð eru bannaðar frá og með 15. desember næst- komandi til og með 15. janúar 1987. Bann þetta er í samræmi við lög og reglugerðir um stjómun fiskveiða. Fundur Mál- fræðifélagsins ÍSLENSKA málfræðifélagið efn- ir til almenns fundar þriðjudag- inn 16. desember kl. 17.15 i stofu 423 í Árnagarði. Fyrirlesari verður Halldór Ár- mann Sigurðsson, lektor í Kiel í Vestur-Þýskalandi. Fyrirlesturinn nefnist „Orðaröð í sagnliðnum í forníslensku". Fundurinn er öllum opinn. 28611 Opið kl. 2-4 í dag 2ja herb. Hverfisgata. 60 fm ri8Íb. ( ný- uppg. húsi. Laugarnesvegur. 64 fm ib. aö innanmáli, á 3. hæð m. óhindruöu útsýni til vesturs yfir flóann. Svalir til suöurs. Vitastígur. Einstaklingsíb. ó mið- hæð í þrib. Stofa, svefnherb., eldhús og bað. Nýjar raflagnir. Samþ. 3ja herb. Sólheimar. 85 fm á 4. hæö meö suöursv. Ugluhólar. 85 fm á 2. hœð. Björt og falleg íb. með 34 fm stofu og 7 fm suöursvölum. Laus í vor. 4ra herb. Hólsvegur. 90 fm á jarðhæð. Sérinng. og -hiti. Tvíbýli. Skólabraut. 90 fm björt rtsfb. með kvistum. Nýl. innr. Suöursvalir. 5 herb. Týsgata. 120 fm é 2. hæð. 3 svefnherb., 2 stofur. Sérhæð Sérhæð - Teigunum. 128 fm á neöri hæö + bílsk. 40 fm. Skipti f. raöhús eöa einbýli ca 200 fm. Raðhus Kambasel. 200 fm á tveim hæð- um m. innb. bílsk. Frág. að utan og að mestu ieyti að innan. Raðhús Fossvogi. 220 fmé pöllum. Fæst í skiptum fyrir góða sér- hæð 130-150 fm. Einbýlishús Melabraut — Seltj. 240 fm kj. hæö og ris og 36 fm bílsk. á 1000 fm eignarlóö. M.a 4 herb. og bað í kj. Gæti veriö séríb meö fuliri lofthæð. Fæst aöeins í skiptum fyrir góöa sérh. Bjargarstígur. i70fm,kj.,hæð og ris. Mikið endurn. og Ibhæft. Laust strax. Háaleitisbraut. 140 im á 1. hæð. M.a. 4 svefnherb., 2 stofur, þvottaherb. í íb. Bflskúr. Fæst aöeins í skiptum f. raðhús á Háaleitissvæöi eöa Fossvogi. Raðhús Fossvogi. 200 fm + bflsk. Fæst aðeins í skiptum fyrir 130- 140 fm íb. í Fossvogi eða Háaleitis- svæöi. Sérhæð Tómasarhaga. 130 fm + bílsk. Auk þess einstaklíb. á jaröhæö. Fæst aðeins í skiptum fyrir reisulegt einbhús í Vesturbænum. Verslunarhús. óskast. 80-100 fm miðsvæöis. Staögreiðsla. FJÖLDI ANNARRA GÓÐRA EIGNA í SKIPTUM. Húsog Eignir Bankastræti 6, s. 28611. Lúðnk Gizuraraon hrL, a. 17877. V^terkur og L/ hagkvæmur auglýsingamióill! Opið 1-3 SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆO LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL FASTEIGN ER FRAMTÍÐ í NÁGRENNI LANDSPÍTALANS hús sem er 130 fm að grunnfleti. Kj. sem er 6 herb. (sérinng.) 1. (sérhæð) 5-6 herb. o. fl. 2. hæð og ris sérinng. 7 herb. o. fl. 45 fm bflsk. Hentugt hús fyrir ýmiskonar starfsemi svo sem gistiheimili, læknastofu, teiknistofu og fl. HúsiA er laust. VIÐ NÝJA MIÐBÆINN Til sölu nýtt, glæsilegt fullg. einb. ( Stigahlíð. Stórar stofur. Æskileg skipti é 110-130 fm miðsvæðis. LANGHOLTSVEGUR - SÉRHÆÐ Ca 100 fm góð efri sérhæð. Laus strax. ÍRABAKKI Falleg 4ra herb. (b. ósamt aukaherb. f kj. BARMAHLÍÐ - SÉRHÆÐ Ca 135 fm neðri sérhæð. Fallegar stofur. Þvottaherb. é hæðinní. EINSTAKT TÆKIFÆRI ARN ARTANGI - MOS/30-40% ÚTB. Ca 160 fm fallegt einb. á einni hæð. Tvöf. bflsk. Húsið er laust. ÞVERBREKKA - PENTHOUSE Ca 117 fm góð endafb. á 10. hæð. Mikið útsýni. Laus í jan. '87. ÆSUFELL - HRAUNBÆR Góðar 2ja herb ib. á 2. og 3. hæð. VANTAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ Nýársfagnaöur & gisting Við höldum okkar fyrsta nýársdag hátíðlegan með glæsi- brag Fagnaðurinn hefst með fordrykk kl. 19.00 í Blómasal. Glæsilegurfjórrétta hátíðarmatseðill, ásamt borðvínum. Veislustjóri erÁrni Johnsen. Hinn eldhressi og óviðjafnanlegi Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveitin Ópera leikur fyrir dansi. Gisting dæmi: Dansleikur og gisting eina nótt kr. 5.700.- á mann, miðað við tvö í herbergi. Rútuferð fyrir þá sem ekki gista erfrá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 17.30 og til baka að loknum dansleik. Forsala aðgöngutniða hefst 18. desember í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Aust- urstræti. Miðaverð kr. 4.500.- LÚXUSTILBOÐ Fyrir þau sem vilja byrja nýja árið með spennandi tilbreytingu frá dagiegu amstri. 1 nótt kr. 2.400.- 2 nætur kr. 4.600.- 3 nætur kr. 6.600.- 4 nætur kr. 8.400.- Innifalið f verði: Morgunverður, aðgangur að sundlaug og sauna. Hafið samband við gestamóttöku í síma 99-4700. HOTEi ÖDK Jl , • i n n d d n d n rTnux-i LJiacua

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.