Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 17 Félag ein- stæðra for- eldra vill breytingu á bamalögum AÐALFUNDUR Félags ein- stæðra foreldra var haldinn í Skeljanesi 6, Reykjavík fyrir skömmu. Formaður fíutti skýrslu stjórnar, reikningar félagsins lágu frammi, hækkun félags- gjalda var samþykkt og stjórn kjörin fyrir næsta starfsár. Skipti hún með sér verkum á 1. fundi sínum. Stjórnin er þannig skipuð: Formaður Jóhanna Krisljóns- dóttir, varaformaður Edda Ragnarsdóttir, gjaldkeri Guðrún Hlín Jónsdóttir, ritari Guðný Kristjánsdóttir, vararitari, Marta Jörgensen, meðstjórnendur Selma Jóhannsdóttir, Jóhanna Helga Jónsdóttir og Dóra Kristín Traustadóttir. Á fundinn mættu auk félags- manna gestir, alþingismennirnir Salome Þorkelsdóttir, Jóhanna Sig- urðardóttir og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, og borgarfulltrú- arnir Kristín Ólafsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir. Fluttu þær fram- söguerindi og svöruðu fyrirspurnum eftir að föstum liðum aðalfundar lauk og urðu umræður hinar lífleg- ustu. Kom þar m.a. fram að 5. hvert barn á grunnskólaaldri í Reykjavík er barn einstæðs foreldr- is. Rætt var um launamál, _ hús- næðismál, skattamál o.fl. í lok fundarins var eftirfarandi tillaga samþykkt einróma: „Áðalfundur Félags einstæðra foreldra skorar á Alþingi að af- greiða og samþykkja nú þegar frumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur alþm. og Guðrúnar Helgadóttur alþm. um breytingar á barnalögum, þess efnis að inn í þau verði sett ákvæði um að Tryggingastofnun ríkisins greiði framlög vegna menntunar eða starfsþjálfunar barns, ef meðlagsskyldur aðili er ekki lengur á lífi. Enda telur fund- urinn að um fullkomið réttlætismál sé að ræða.“ (F réttatilkynning.) ílbUÖ VITAJTIG 15, Jimi 26030 pMTEicnnsAin 26065. Kársnesbraut — iðnaðarhúsnæði Til sölu verslunar- og iðnaðarhúsn. í nýbyggingu samt. 1800 fm á tveim hæðum. Á neðri hæð eru stórar að- keyrsludyr. Hægt er að skipta húsn. niður í 90 fm ein. Á efri hæð er einn stór salur samt. 900 fm. Húsinu verður skilað tilb. u. trév. Teikn. og uppl. á skrifst. Veiðibann á smábáta Sjávarútvegsráðuneytið hefur í fréttatilkynningu ítrekað, að allar botnfiskveiðar báta undir 10 brút- tólestum að stærð eru bannaðar frá og með 15. desember næst- komandi til og með 15. janúar 1987. Bann þetta er í samræmi við lög og reglugerðir um stjómun fiskveiða. Fundur Mál- fræðifélagsins ÍSLENSKA málfræðifélagið efn- ir til almenns fundar þriðjudag- inn 16. desember kl. 17.15 i stofu 423 í Árnagarði. Fyrirlesari verður Halldór Ár- mann Sigurðsson, lektor í Kiel í Vestur-Þýskalandi. Fyrirlesturinn nefnist „Orðaröð í sagnliðnum í forníslensku". Fundurinn er öllum opinn. 28611 Opið kl. 2-4 í dag 2ja herb. Hverfisgata. 60 fm ri8Íb. ( ný- uppg. húsi. Laugarnesvegur. 64 fm ib. aö innanmáli, á 3. hæð m. óhindruöu útsýni til vesturs yfir flóann. Svalir til suöurs. Vitastígur. Einstaklingsíb. ó mið- hæð í þrib. Stofa, svefnherb., eldhús og bað. Nýjar raflagnir. Samþ. 3ja herb. Sólheimar. 85 fm á 4. hæö meö suöursv. Ugluhólar. 85 fm á 2. hœð. Björt og falleg íb. með 34 fm stofu og 7 fm suöursvölum. Laus í vor. 4ra herb. Hólsvegur. 90 fm á jarðhæð. Sérinng. og -hiti. Tvíbýli. Skólabraut. 90 fm björt rtsfb. með kvistum. Nýl. innr. Suöursvalir. 5 herb. Týsgata. 120 fm é 2. hæð. 3 svefnherb., 2 stofur. Sérhæð Sérhæð - Teigunum. 128 fm á neöri hæö + bílsk. 40 fm. Skipti f. raöhús eöa einbýli ca 200 fm. Raðhus Kambasel. 200 fm á tveim hæð- um m. innb. bílsk. Frág. að utan og að mestu ieyti að innan. Raðhús Fossvogi. 220 fmé pöllum. Fæst í skiptum fyrir góða sér- hæð 130-150 fm. Einbýlishús Melabraut — Seltj. 240 fm kj. hæö og ris og 36 fm bílsk. á 1000 fm eignarlóö. M.a 4 herb. og bað í kj. Gæti veriö séríb meö fuliri lofthæð. Fæst aöeins í skiptum fyrir góöa sérh. Bjargarstígur. i70fm,kj.,hæð og ris. Mikið endurn. og Ibhæft. Laust strax. Háaleitisbraut. 140 im á 1. hæð. M.a. 4 svefnherb., 2 stofur, þvottaherb. í íb. Bflskúr. Fæst aöeins í skiptum f. raðhús á Háaleitissvæöi eöa Fossvogi. Raðhús Fossvogi. 200 fm + bflsk. Fæst aðeins í skiptum fyrir 130- 140 fm íb. í Fossvogi eða Háaleitis- svæöi. Sérhæð Tómasarhaga. 130 fm + bílsk. Auk þess einstaklíb. á jaröhæö. Fæst aðeins í skiptum fyrir reisulegt einbhús í Vesturbænum. Verslunarhús. óskast. 80-100 fm miðsvæöis. Staögreiðsla. FJÖLDI ANNARRA GÓÐRA EIGNA í SKIPTUM. Húsog Eignir Bankastræti 6, s. 28611. Lúðnk Gizuraraon hrL, a. 17877. V^terkur og L/ hagkvæmur auglýsingamióill! Opið 1-3 SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆO LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL FASTEIGN ER FRAMTÍÐ í NÁGRENNI LANDSPÍTALANS hús sem er 130 fm að grunnfleti. Kj. sem er 6 herb. (sérinng.) 1. (sérhæð) 5-6 herb. o. fl. 2. hæð og ris sérinng. 7 herb. o. fl. 45 fm bflsk. Hentugt hús fyrir ýmiskonar starfsemi svo sem gistiheimili, læknastofu, teiknistofu og fl. HúsiA er laust. VIÐ NÝJA MIÐBÆINN Til sölu nýtt, glæsilegt fullg. einb. ( Stigahlíð. Stórar stofur. Æskileg skipti é 110-130 fm miðsvæðis. LANGHOLTSVEGUR - SÉRHÆÐ Ca 100 fm góð efri sérhæð. Laus strax. ÍRABAKKI Falleg 4ra herb. (b. ósamt aukaherb. f kj. BARMAHLÍÐ - SÉRHÆÐ Ca 135 fm neðri sérhæð. Fallegar stofur. Þvottaherb. é hæðinní. EINSTAKT TÆKIFÆRI ARN ARTANGI - MOS/30-40% ÚTB. Ca 160 fm fallegt einb. á einni hæð. Tvöf. bflsk. Húsið er laust. ÞVERBREKKA - PENTHOUSE Ca 117 fm góð endafb. á 10. hæð. Mikið útsýni. Laus í jan. '87. ÆSUFELL - HRAUNBÆR Góðar 2ja herb ib. á 2. og 3. hæð. VANTAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ Nýársfagnaöur & gisting Við höldum okkar fyrsta nýársdag hátíðlegan með glæsi- brag Fagnaðurinn hefst með fordrykk kl. 19.00 í Blómasal. Glæsilegurfjórrétta hátíðarmatseðill, ásamt borðvínum. Veislustjóri erÁrni Johnsen. Hinn eldhressi og óviðjafnanlegi Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveitin Ópera leikur fyrir dansi. Gisting dæmi: Dansleikur og gisting eina nótt kr. 5.700.- á mann, miðað við tvö í herbergi. Rútuferð fyrir þá sem ekki gista erfrá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 17.30 og til baka að loknum dansleik. Forsala aðgöngutniða hefst 18. desember í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Aust- urstræti. Miðaverð kr. 4.500.- LÚXUSTILBOÐ Fyrir þau sem vilja byrja nýja árið með spennandi tilbreytingu frá dagiegu amstri. 1 nótt kr. 2.400.- 2 nætur kr. 4.600.- 3 nætur kr. 6.600.- 4 nætur kr. 8.400.- Innifalið f verði: Morgunverður, aðgangur að sundlaug og sauna. Hafið samband við gestamóttöku í síma 99-4700. HOTEi ÖDK Jl , • i n n d d n d n rTnux-i LJiacua
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.