Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 43 Framfærslu- vísitala hækk- ar um 0,91% VÍSITALA framfærslukostnaðar hækkaði um 0,91% í nóvember- mánuði, samkvæmt útreikningi kauplagfsnefndar á verðlagi í byrjun desember samanborið við verðlag í byrjun nóvember á þessu ári. Vísitalan reyndist vera 180,85 stig. Af þessari 0,91% hækkun stafa um 0,5% af hækkun á verði mat- vöru, 0,1% af hækkun á verði fatnaðar, 0,1% af hækkun hús- næðis og um 0,2% af hækkun á verði ýmissa vöru- og þjónustuliða. Síðastliðna 12 mánuði hefur vísitala framfærslukostnaðar hækkað um 13,5%. Hækkun vísi- tölunnar um 0,91% á einum mánuði svarartil 11,5% árshækkunar. Und- anfama þrjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 3,4% og jafngildir sú hækkun 14,4% verðbólgu á heilu ári. Guðfræði- stofnun af- hent minn- ingargjöf ÞANN 4. desember sl. færði Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri EUi- og hjúkrunarheimilisins Grundar, Guðfræðistofnun Háskóla ís- lands að gjöf eitt hundrað þúsund krónur frá Stofnenda- sjóði Grundar. Gjöfin er gefin til minningar um frú Sigríði Eiríksdóttur, hjúkrunar- konu, f. 16.6. 1894, d. 23.3. 1986, og Sigurð Sigurðsson, landlækni, f. 2.5. 1903, d. 5.4. 1986. í gjafabréfí segir: „Er þessara forystumanna íslenskra líknar- og heilbrigðismála minnst með virð- ingu og þakklæti. Elli- og hjúkrunarheimilið Gmnd á þeim margt að þakka sem og íslenska þjóðin." Starfssjóður Guðfræðistofnunar var stofnaður árið 1982 með rausn- arlegri gjöf frá stjórn Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar, en á því ári átti Gmnd 60 ára starfsaf- mæli. Síðan hafa Guðfræðistofnun borist fleiri veglegar minningar- og heiðursgjafir frá sama aðila og em gefanda færðar hugheilar þakkir og nöfn þeirra blessuð, sem minnst er og heiðruð em. Háskóli íslands annast varðveislu starfssjóðs Guðfræðistofnunar. Gjörð hefur verið vönduð gjafabók, þar sem minningar- og heiðurs- gjafir em skráðar. (Fréttatilkynning.) Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum! HERRAFÖT SEM TEKIÐ ER EFTIR Wmmmm I—IMBM—
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.