Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 53 Konrad Lorenz bandi við móður náttúru, sem komi greinilegast fram í þursahætti nútímamanna í umgengni við flóru og fánu. Græðgin hefur orkað því að hinn óhugnanlegi skógadauði hefur náð svo langt, að mikill hluti skóga í Mið-Evrópu er fallin eða að því kominn og dýrategundum fækkar stöðugt um allan heim af sömu orsökum. Hann heldur því fram að það sé brýnust nauðsyn nú á dögum að menn nálgist aftur skilning og næmi fyrir náttúrunni. Hann telur að tengsl við skepnur séu manninum nauðsynleg og í því sambandi vitnar hann til ummæla föður síns sem var mikill hundavin- ur og taldi að „næst hundinum væri grágæsin best til þess fallin að tengjast manninum vináttu- böndum". Lorenz bætir því við að það gildi einnig fyrir aðrar tegund- ir gæsa, en hegðunarmáti gæsar- innar er í mörgu hliðstæður mennskri hegðun. Og það sem meira er að hann hefur þá skoðun eftir áratuga rannsóknir á þessum fuglum, að þær ásamt mörgum öðrum æðri dýrategundum séu gæddar eigin persónuleika. Myndir og texti þessarar bókar mynda heildarmynd af þessum næmu og spöku fuglum. Grindavík: Mikið fjölmenni við jóla- föndur í Grunnskólanum Grindavík. UNDANFARIN ár hefur for- eldra- og kennarafélag Grunn- skóla Grindavíkur hvatt foreldra nemenda skólans til að koma með börnum sínum í jólaföndur einn eftirmiðdag rétt áður en jólaprófin byija. Einn sunnudaginn nú í desemb- er var skólinn troðfullur af foreld- rum og nemendum á öllum aldri við jólaföndur. Lætur nærri að um þijú hundruð manns hafi ve- rið í skólanum þegar mest var. Voru forráðamenn félagsins og skólans að vonum ánægðir með þessa miklu þátttöku sem hefur verið að aukast frá ári til árs. Kr. Ben. Einbeitnin leynir sér ekki lyá þessum mæðgum. Fjöldi nemenda ásamt foreldrum sínum voru i jólaföndri og voru skólastofurnar þéttsetnar. I Kardemommubæ Bókmenntir Jenna Jensdóttir Thorbjörn Egner. Fólk og ræningjar i Karde- mommubæ. Hulda Valtýsdóttir þýddi. Ljóðaþýðingar eftir Krislján frá Djúpalæk. Höfundur myndskreytti. Forlagið — Reykjavík 1986. Höfundur á miklum vinsældum að fagna, hvar sem leikrit hans eru sýnd og sögur hans eru lesnar. Hann bregst hvergi í fjölhæfni sinni sem rithöfundur, tónskáld og mynd- listarmaður. Það er tæplega hægt að hugsa sér skemmtilegri sam- verustundir með ungum áhorfend- um en í leikhúsi undir sýningu á leikritum hans. Og sögurnar árétta þessa einlægu gleði sem leikritin vekja. Sagan um fólkið og ræningjana í Kardemommubæ kom fyrst út á íslensku árið 1961 í þýðingu Huldu Valtýsdóttur og Kristjáns frá Djúpalæk, sem þýddi ljóðin. Nú er sagan komin út á ný endurskoðuð af þýðendum, með nýjum litmynd- um eftir höfundinn. Thorbjöm Egner (f. 1912) hefur borið gæfu til að byggja verk sín á sígildum lífssannindum, sem ekki verða hrakin. Karíus og Baktus komu fyrst út 1946, Dýrin í Hálsaskógi 1953 og Fólk og ræningjar í Karde- mommubæ 1955. Öll eiga þessi ævintýri jafn mikið erindi við daglegt líf fólksins nú og þau áttu í byijun. Ekki aðeins í landi höfundar, heldur alls staðar þar sem fólk metur og skilur góð verk. Fæmi hans í að láta allt mannlegt ganga sem eðlilegast fyr- ir sig, hvort sem með eða móti blæs, er stórkostleg. Hvert bæjarfélag á sína skúrka — en með góðu skal illt út reka, er viðhorf sem höfund- ur fer ekki dult með í verkum sínum. Allt iðar af lífi g fjöri og hrífur því Thorbjöm Egner hvem þann er leikrit hans sér, eða bækur hans les. Hér hafa verk höf- undar verið okkur nákomin gegnum tíðina og alltaf jafn kærkomin hveijum þeim er bætist í hópinn til kynna við þau. Það yrði nánast hlægilegt að rekja efnislega sögnna um Karde- mommubæ. En hitt má árétta að hér er saga á ferðinni, sem geymir mörg síung sannindi falin bak við geislandi gamansemi og góðlátlegt grín. Mjög falleg útgáfa með nýjum myndum eftir höfundinn. HÚS SEM HREYFIST SJÖ Ijóöskáki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.