Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 59 Morgunblaðið/Jón Sig. Gömlu gripahúsin hverfa fyrir kröfum nýs tíma og er hlutverki þeirra að mestu lokið i þéttbýl- inu. Blönduós: GÖMUL GRIPAHÚS HVERFA Blönduósi. ÞESSA dagana hverfa gömlu gripahúsin á Blönduósi hvert af öðru. Hafa verið brennd fjárhús sem lengst af hafa verið kennd við Pétur Þorláksson i Vísi. Ekki alls fyrir löngu voru einnig brennd fjárhús sem gengu undir nafninu Einarsnes. Það má segja að þetta sé tímanna tákn og segi ákveðna sögu í þróun þéttbýlisstaða úti á landi. Það er ekki svo ýkja langt síðan að þéttbýlisbúar voru með sína eigin búvöruframleiðslu að hluta til eða alfarið m.a. til að mæta tímabundnu atvinnuleysi og skaffa í búið. Nú er svo komið að nær öll búvöruframleiðsla er úr sög- unni á Blönduósi en það eru ennþá nokkrir einstaklingar sem hafa örfáar kindur sér til yndis og heilsu- bótar. Vegur hestamennskunnar fer hinsvegar vaxandi og hafa nú flest- ir hestamenn á Blönduósi aðstöðu fyrir hross sín í skipulögðu hest- húsahverfi skammt sunnan við bæinn. Jón Sig. hið sanna # %,jó la b ragðZ «gr có £ ■x. 3 Waldorfsalat er víða orðinn ómiss- andi hluti af hátíðamatnum, enda bragðast það einstaklega vel með dökku fuglakjöti eins og rjúpum eða gœs, fyrir utan hreindýra- og svína- steikina rœmur, helmingið vínberin og fjat lœgið steinana, skerið eplin í litla ten- inga og saxið valhnetukjamana. Blandið þessu nú saman við sýrða rjómann í þeirri röð sem það er talið upp. Við mœlum með þessari uppskrift úr tilraunaeldhúsinu okkar: Waldorfsalat. 2 dósir sýrður rjómi — Í4 tsk salt — 70 g sellerí — 300 g grœn vínber — 2 grœn epli — 50 g valhnetukjamar. Bragðbœtið sýrða rjómann með saltinu. Skerið selleríið í litlar þunnar Fyrir utan jólabragðið hefur sýrði rjóminn aðra kosti, pví að i hverri matskeið em aðeins 28 hitaeiningar! Lítið atvinnuleyndarmál í lokin. Setjið sýrðan rjóma í súpuna (ekki í tœrar súpur) og sósuna, rétt áður en þið berið þœr á borð. Það er málið. Gleðilega hátíð. Elliðaárnar eru náttúruperla Reykjavíkur. Höfundurinn kemur fróöleik og leiðbeiningum fjögurra ættliða um veiði og veiðistaði í ánum til skila í skýru og skemmtilegu máli. í bók- inni eru á annað hundrað litmyndir, m.a. af öllum veiði- stöðum, ásamt mörgum svarthvítum myndum og kort sem sýnir kennileiti og veiðistaði við árnar. Þetta er bók veiði- mannsins og náttúruunnandans. vil, vvl ekki Vil, vil ekkifjallar um menntaskólastúlkuna Elísu sem stendur á tímamótum í lífi sínu. Hún er í föstu sambandi við ungan mann á uppleið sem getur tryggt henni áhyggju- og áreynslu- lausa framtíð. En með henni bærast margvíslegar tilfinningar. Er þetta það sem hún vill? Lætur hún aðra stjórna sér? Eða tekur hún óvissu og ævintýri fram yfir öryggið? Skemmtileg og spennandi bók um vaknandi vilja og sjálfsvitund. ■M kpi m* Menn með mönnum gerist í demantalandinu Suður-Afríku. Draumur Zougas Ballantyne um „Norðrið“ hefst í þrældómi demantanámanna í Kimberley og lýkur á frjósömum gras- lendum Matabelelands - en ekki fyrr en heil þjóð stoltra stríðsmanna hefur nánast verið þurrkuð út. Metsöluhöfund- urinn, Wilbur Smith, gjörþekkir náttúru landsins og sögu þjóðanna sem það byggja. Heillandi saga, mannleg, þrungin spennu, ævintýrum og rómantík. í blíðu og stríðu I blíðu og stríðu er önnur bókin í þriggja bóka flokki um Stulkuna á bláa hjólinu eftir metsöluhöfundinn Régine Deforges. Við fylgjumst áfram með söguhetjunni Leu Delmas — í síðari heimsstyrjöldinni, ástum hennar, sorgum og baráttu i hinu hernumda Frakklandi. Atburðarásin er hröð og spenn- andi og örlög ráðast. Boðið er upp á 1. og 2. bindi sögunnar saman í pakka á afsláttarverði. ISAFOLD
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.