Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 85 ,• Páll Ólafsson og Ágúst Freyr Ingason. Morgunbiaðið/vip Skutum vitlaust á markmanninn KR-INGARNIR Ágúst Freyr Inga- son og Páll Ólafsson voru ekki ánœgðir eftir leikinn vift Stjörn- tina f 1. deild 2. flokks. „Sóknin hjá okkur klikkaði og þá sárstak- Isga f sfftari hólfleik“, sögðu þeir. „Varamarkmaður þeirra kom inná um miðjan seinni hálfleik og við skutum vitlaust á hann. Við þetta þættist að sendingarnar hjá iOkkur voru ónákvæmar og við vor- um seinir aftur í vörninna þannig að þeir skoruðu mikið úr hraðaupp- hlaupum“, bættu þeir við. Þeir félagarnir voru sammála >um að mikill munur væri á að spila í 1. deild því liöin þar væru mun sterkari en þau sem þeir hefðu spilað við í undankeppninni. „Þessi deild er mjög sterk því margir leik- mennirnir eru farnir að leika í meistaraflokki hjá sínum félögum", sögðu þeir. Báðir æfa þeir Ágúst og Páll með meistaraflokki KR eins og reyndar allir leikmenn 2. flokks. Þó að þeir væru að sjálfsögðu ánægðir með að fá tækifæri til að spreyta sig á meistaraflokksæfing- um fannst þeim það koma dálítið niður á samæfingu 2. flokksins. „Þetta stendur nú til bóta því við fáum væntanlega fleiri æfingar saman á næstunni", sögðu þeir. Þrátt fyrir að þeir félagarnir væru ánægðir með að deildarfyrir- komulagi hefði verið komið á í yngri flokkunum höfðu þeir samt sem áður ýmislegt við tímasetningu og fyrirkomulag 1. umferðarinnar að athuga. „Flestir strákar í þessum flokki eru á kafi í prófum núna þannig að umferðin hefði ekki geta komið á verri tíma. Síðan er alltof mikið að spila 3 leiki á dag eins og sum liðin þurfa að gera. Þessir leikir taka ekki síður á en leikir í meistaraflokki", sögðu þeir. Þrátt fyrir að hafa tapað fyrsta leiknum í 1. umferð 1. deildar tókst Agústi, Páli og félögum þeirra í KR aö halda sæti sínu í 1. deild. Þeir hafa því væntanlega getað snúið sér að próflestrinum að full- um krafti að lokinni keppninni. HANDLEIÐSLA Dyngja bókaútgáfa, Borgartúni 23 105 Reykjavík, s 91-36638, 91-28177 og 91-30913. BARNAJOL 1986 Þjálfar einbeit- ingu og hittni „BILLIARD" er fþrótt sem all- margir unglingar leggja stund á og þeirra á meðal eru þau Ólafur Guðmundsson, Þorkell Danfel Eirfksson, Steingrfmur Pálsson, Haukur Óskarsson, Kjartan Long, Reynir S. Ólafsson, Jón Erlends- son og Bjarnþóra Marfa Páls- dóttir sem umsjónarmaður Unglingasíðunnar hitti f Keilu- salnum í Öskjuhlfð þar sem þau spila oft „billiard". Fyrst voru krakkarnir beðnir um að útskýra í grófum dráttum hvað f íþróttinni fælist. „Það er f raun ; hægt að velja um þrjár leikað- ferðir í „billiard" sem kallast „snoker“, „krambúl" og „eight- ball". Við spilum yfirleitt „snoker" en þá eru allar kúlurnar notaðar. f snoker eru margar rauðar kúlur og fær maður eitt stig fyrir að koma þeim niður. Komi maður rauðri kúlu niður má maður skjóta öðrum litum niður en fyrir það fær maður fleiri stig. Það góða við ..billiard" er að það þjáflar upp ein- heitingu og hittni," upplýstu 1 krakkarnir. Flest höfðu krakkarnir kynnst -billiard" í fólagsmiðstöðvum borgarinnar en ekki farið að spila neitt að ráði fyrr en boröin komu i Keilusalinn. 011 höfðu þau fyrst komið í Keilusalinn til að gera eitt- bvað annað en spila „billiard". Smám saman soguðust þau síðan að borðunum með grænu dúkun- um og fóru að skjóta kúlunum um þau þver og endilöng. MorgunblaöiðA/IP • Billiardborft eru stór og þvf getur verið gott aft grfpa til að- stoðarhluta og manna. Krakkarnir spila „billiard" yfir- leitt tvisvar til þrisvar f viku og og þá er þessi hópur yfirleitt saman. Þau gera þetta fyrst og fremst ánægjunnar vegna og eru ekkert að stefna á þátttöku í neinum mótum enda er ekki mikið um unglingamót í þessari íþrótt. Eftir að hafa þegið smá tilsögn („billiard" þakkaði blaðarrjaður fyr- ir sig og kvaddi þennarji hressa „billiard-hóp". Einstaklega fallegur postulínsplatti Jólastemmningin byijar fyrir aivöru hjá okkur þegar barnajólaplattinn er kominn, því alltaf eru sterk tengsl á milli bama ogjóla. Myndskreytingin á þessum plöttum er einstaklega falleg og hlýleg og er því tilvalin jólagjöf eða gjöf I tilefni barnsfæðingar á árinu. Ingvar Agnarsson skráir í þessa bók af hógværð og vandvirkni frásagnir Aðalheiðar Tómasdóttur, eiginkonu sinnar. Helgi Vigfússon skrifar formála. UPPLAG Á ÞROTUM DRAUMAR OG ÆÐRI HANDLEIÐSLA Sktásett at tngvari Agnatssyni Fallegar gjafa umbúðir Verðkr. 2.150,- Margar fallegar gjafa vörur: Vantar þig möndlugjöfina? Við eigum margt sem hægt er að velja úr, t.d. vandað postulínsjólatré með kertaljósi, kristals kirkjur með kertaljósi og mörg önnur falleg kertaljós. TEKK- KEISTMI Lougaveg 15 simi 14320 ATHYGLISVERÐ BÓK UM DULRÆN MÁLEFNI Eina bókin um dulrœn efni nú fyrir jól. DRAUMAR OG ÆÐRI Aðalheiður Tömasdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.