Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987
7
MEÐAL EFNIS
íKVÖLD
22:45
EINNÁMÓTIÖLLUM
(Against All Odds). Spennandi
ástarsaga sem byggð er á
frægri sögu. Sögusvið myndar-
innar er að stórum hluta í
Mexico. Tónlistin í myndinni
ersamin og flutt afPhil Collins.
Sunnudagur
SVIBSUOS
RENATA SCOTTO
20:30
Iþessum mánuði fá íslendingar
að njóta listar hinnar heims-
frægu sópransöngkonu, Renötu
Scotto. Jón Óttar Ragnarsson
talar við hana um viðburðarrfkt
)íf hennar og list.
Sunnudagur
UKOAKRÓKAR
(L.A. Law). Þættirnir um lög-
fræðingana hafa hlotið verð-
skuldaða athygli hérsem
annars staðar.
21:00
Auglýsingasími
Stöðvar 2 er 67 30 30
Lyklllnn fsarð
þúhjá
Helmillstaakjum
<8>
Heimilistæki hf
S:62 12 15
Skákmótið í New York:
Helgi Ólafsson
vann DeFirmian
í átján leikjum
HELGI Ólafsson vann banda-
riska stórmeistarann Nick
DeFirmian i 18 leikjum i 3. um-
ferð opna skákmótsins í New
York og er nú i efsta sæti ásamt
fleirum með 2,5 vinninga. Mar-
geir Pétursson vann einnig
andstæðing sinn i 3. umferð og
er með 1,5 vinninga.
Skák Helga og DeFirmians var
talsvert undarleg. Helgi beitti Sykii-
eyjarvöm en í 10. leik fómaði
DeFirmian manni fyrir sóknarfæri.
Helgi gaf DeFirmian kost á að fá
Helgi Ólafsson
manninn aftur til baka fyrir peð en
DeFrimian sá að slíkt myndi binda
endi á sóknarfærin. Hann lagði því
allt í söhimar fyrir sókn en Helgi
fann réttu leikina. Fyrstu 15 leikir
skákarinnar höfðu gengið frekar
hratt fyrir sig en þá hugsaði DeF-
irmian sig um í einn og hálfan tíma
áður en hann lék. Þar sem aðeins
em gefnir 2 klukkutímar til um-
hugsunar á 40 leiki var þetta heldur
mikið tímabmðl og DeFirmian féll
á tíma eftir 18 leiki með tapaða
stöðu.
Margeir tefldi við Lenzner frá
Bandarílqunum. Bandaríkjamaður-
inn lék snemma af sér og eftir það
var vinningurinn aðeins úrvinnslu-
atriði fyrir Margeir.
Talsvert stór hópur skákmanna
er með 2,5 vinninga eftir 3 um-
ferðir, og er Helgi Olafsson í þeim
hópi ásamt Portisch, Smyslov og
Seirawan svo einhveijir séu nefndir.
m isuzu
BÍLASÝNING
að Höfðabakka 9 um þessa helgi
Sýnum m.a.
ISUZU TROOPER ._____
O*
Vegna nýrrar hönnunar og
tæknibreytinga höfum við ekki
getað útvegað þennan vinsæla
torfærubíl fyrr en nú.
Komið og kynnist glæsileika
ISUZU TROOPER.
ISUZU vörubílagrindur
Isuzu verksmiðjurnar eru fyrst
ogfremst þekktar sem leiðandi
framleiðendur vörubíla um árabil.
Isuzu vörubílar hafa verið
með söluhæstu bílum
í heiminum undanfarin ár.
Við sýnum þrjár stærðir:
Heildarþyngd 3500 kg,
5500 kg og 7000 kg.
Burðarþol 1500 kg,
2700 kg og 3000 kg.
Vandaður frágangur.
Hagstætt verð.
Sýningin verðuropinfrá kl. 13 til 17 laugardag 11.apríl og
frá kl. 13 til 17 sunnudag 12.apríl
Verið velkominl
l
i
5
BiLVANGUR sr=
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300