Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 Kúbeiníð á lofti yfir miðbænum Eftir að lífinu var loksins blásið í Bemhöftstorfuna sællar minning- ar hafa víst flestir haldið, að nú væru skipulagsyfirvöld loksins komin á sömu skoðun og er starfað eftir víðast annars staðar, sumsé þá að farsælast sé að leyfa gömlum húsum að njóta sín og taka tillit til þeirra þegar byggt er nýtt í gömlum hverfum. En það virðist enn of snemmt að varpa öndinni léttar. Nú liggur nefnilega fyrir skipulags- tillaga fyrir Kvosina, miðbæinn og samkvæmt henni á enn á ný að grípa til kúbeins og þaðan af stór- virkari tóla, rífa niður og þurrka út. Þeir, sem vilja halda í svipmót miðbæjarins og dreymir um endur- reisn hans víðar en á Bemhöftstorf- unni, ganga því um ærið brúnaþungir. Til að vekja athygli á hvað stendur í raun til, verður hald- inn baráttu- og skemmtifundur á Hressó í dag. Það er engin tilviljun að fundurinn er á Hressó, því það hús er eitt ellefu húsa, sem á að jafna við jörðu í þessari atrennu, til að rýma fyrir nýjum, stómm og nýtízkulegum húsum. Um leið breytist Austurstræti í Skugga- sund, hvort sem nafninu verður breytt eða ekki. Húsin nýju verða nógu há, til að loka sólina úti. Nei, það er ekki 1. apríl.. . Pétur Gunnarsson verður fundar- á vel heppnaða húsavernd, þar sem var bætt og betmmbætt, gömul hús látin standa og ný byggð. Þar er nú líf og starf. Hver vildi nú sjá Bemhöftstorfuna víkja fyrir há- reistri húsaröð? Ömgglega fáir. En baráttan fyrir Torfunni tók líka tíu ár. Ein þeirra, sem lét ekki sitt eft- ir liggja var Guðrún Jónsdóttir arkitekt. Hún er nú meðal annars að ljúka við tillögur að hverfaskipu- lagi svæða, sem liggja að gamla miðbænum. Hennar forsendur fyrir nýju skipulagi þar em svolítið aðrar en byggt er á í Kvosarskipulaginu, svo það er ekki úr vegi að heyra af þeim og eins hvað hún hefur að segja um nýja miðbæjarskipulagið. Guðrún segir að hverfaskipulagið sé millistig aðalskipulags, sem sýni helztu drætti fyrirhugaðs skipulags og svo deiliskipulags, sem taki til skipulags og réttarstöðu hverrar einustu lóðar. Hverfin, sem hún er að vinna við, em gamli Vesturbær- inn að Hringbraut og Lækjargötu, svæðið að Snorrabraut og svo þaðan að Nóatúni, að undanteknum mið- bænum og Skúlagötusvæðinu. Auk þess að gera tillögur um úrbætur í umferðarmálum og tillögur að útivistarsvæðum, svo eitthvað sé nefnt er húsaverndun eitt þeirra atriða sem em tekin fyrir. Þar em tillögur um hvemig sé hægt að láta gömlu húsanna. Þótt þessi tillaga sé fallegri en fyrri tillögur, vantar enn að tilvist gömlu húsanna sé viðurkennd. Það er nóg af auðum lóðum á þessu svæði. Það mætti bytja að byggja þar í samræmi við eldri húsin og jafnfrúmt huga að endur- reisn þeirra. En er það ekki bara einhver minnimáttarkennd, sem hverfi sínu en svo, að þeir þurfi að leysa húsnæðisvandræði sín, með því að láta rífa heillega húsaröð. Af hveiju ekki að laga sig að um- hverfinu, í stað þess að bylta því?“ Nýju tillögumar em rökstuddar á margvíslegan hátt, svo sem að þessar dým lóðir kalli á meiri nýt- ingu og að hver tími eigi að fá að móta sitt umhverfi. Hvað segir Guðrún um þessi atriði? „Ég vil aftur minna á, að það em enn auðar lóðir í miðbænum, ef þar vantar húsnæði, sem ég ef- sem fyrir er, er vel hægt að reka öflugan miðbæjarkjama. Margvís- leg starfsemi hefur færzt úr miðbænum og er vel komin annars staðar, þar sem hún er sízt lakar sett, enda setur byggðamynztrið þessu svæði töluvert ákveðnar skorður. Miðbærinn hlýtur þó að verða stjómsýslumiðstöð landsins hér eftir, sem hingað til. Ég tel jafnframt að það eigi að styrkja Það er mikið hugað að ferða- mönnum og þó þeir skipti ekki meginmáli í þessu sambandi er ljóst, að ferðamenn laðast alls staðar að gömlum og líflegum borgarhverf- um. Vissulega þarf hver kynslóð að móta sitt umhverfi, enda hefur það verið gert. En það þarf hins vegar ekki alltaf að ryðja burt því, sem fyrir er, til að byggja nýjar borgir. A síðustu 25 árum hefur verið byggt meira hér en nokkum tíma áður. Af hveiju getum við ekki lát- ið þetta litla svæði í friði? Éf við lítum í kringum okkur, má víðast sjá að það er reynt að varðveita yfirbragð borga og bæja. Slagorðið í gær var að rífa og byggja nýtt og stórt, en í dag að halda í það gamla og fella það nýja að því. Víða má sjá hvemig sinna- skiptin hafa orðið, þegar endur- skipulagning hverfa var í miðjum klíðum. Á Kristjánshöfn í Kaup- Skólabrú, séð frá MR. Húsfriðunarnefnd undir forystu þjóðminjavarðar er ósátt við að hornhúsið hægra megin, Lækjargata 8, verði rifið. Húsið mætti fremur færa nær fyrra lagi. SKOLASTRÆTI nuverandi gótumynd j n nA m _m Ll H BBBB 3 BBBBBflHB ijjffl |i B r --- c ::: m U ffl D ffiffl ' 111. —- Tillaga Guðrúnar Jónsdóttur um hvemig má samræma götumynd Skólastrætis og bæta húsin. stjóri, dómkórinn tekur syngjandi á móti fundargestum, Þórarinn Eld- jám og Ingibjörg Haraldsdóttir lesa upp, leikarar flytja leikþátt og loks flytja ávörp þau Flosi Ólafsson, Unnur Schram, Sigurður A. Magn- ússon og Ásta Kristjana Sveins- dóttir. Guðjón Friðriksson og Helgi Þorláksson segja sögu húsanna, sem á að rífa og kannski líka fleiri sögur. Og allt þetta byijar kl. 3. Núna þarf greinilega enn á ný að sannfæra menn um réttmæti húsavemdunar, réttmæti þess að sníða ný hús að þeim gömlu í stað þess að rífa þau og byggja ný. En í þessari umferð er hægt að benda heillegar húsaraðir halda sér og hvernig sé hægt að breyta, byggja og bæta í stíl við húsin sem era fyrir, svo götumyndin verði heilleg. „Markmið okkar er að bæta það sem er fyrir og aðlaga ný hús að því. í nýja Kvosarskipulaginu er fremur verið að reyna að búa til eitthvað nýtt. Ýmislegt er þó af hinu góða þar, til dæmis endurbæt- ur á götusvæðum, torgum og öðram opnum svæðum. Tillagan er falleg og vel gerð, ef hún ætti við nýjan miðbæjarkjama. En nú fjallar til- lagan hins vegar um gamla miðbæinn í Reykjavík og þyrfti því að endurspegla sögu og menningu hans. Það er lítið tillit tekið til birtist í þessum tillögum? - Ég er ekki að boða neina afturúrmennsku, en Reykjavík er 200 ára gömul borg og af hveiju má það ekki sjást? Eg skil til dæmis ekki að nokkur láti sér detta í hug að rífa Aðal- stræti 16, sem er hugsanlega að hluta elzta húsið í Reykjavík. Húsa- friðunarnefnd hefur sent álit til skipulagsstjóra ríkisins, þar sem þessu húsi og fleiri húsum, sem á að rífa samkvæmt tillögunni, er beðið griða. Kvosartillagan er áfall, því líklega hafa flestir haldið, að vemdunarsjónarmiðin hefðu unnið sér fastan sess. Og það er sorglegt að sjálfír alþingismennimir hafi ekki meiri tilfinningu fyrir um- miðbæinn sem menningarsöguleg- an borgarkjama, þann merkasta sem þjóðin á. Ennfremur má benda á mikilvægi miðbæjarins, sem þjón- ustukjama fyrir gömlu hverfín austan hans og vestan. Ef það þarf að setja stórbyggingar niður á mið- bæjarsvæðinu, ættu þær að mínu mati að rísa norðan Tryggvagötu og undirstrika tengsl hafnarinnar og miðbæjarins. Nýbyggingar era ekki endilega fjárhagslega hagkvæmar, því þær þurfa að vera svo miklu stærri en eldri húsin til að borga sig. Og umferðarvandinn er þegar nógu ill- leysanlegur, hvað þá ef þar verður byggt veralega meira og stærra. mannahöfn vora gömul pakkhús rifín fyrir nokkram áram og ný hús byggð í staðinn. Nú era gömlu pakkhúsin hins vegar gerð upp og það þykir mikill fengur að þeim. Það er alls staðar viðleitni til að styrkja ímynd borga og bæja, svo hún spegli sögu og menningu stað- arins. En í nýju Kvosartillögunum er gengið þvert á þessa stefnu, gömul einkenni þurrkuð út. Tillög- umar era heldur ekki í nægilegu samhengi við stíl svæðisins." Nú er bara að beijast aftur og fá nógu margatil að segja.hug sinn. TEXTI: SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.