Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 LODFÓMAMIRSAIWESllNGW: SEXTÍU OG SEX NORÐUR Skúlagötu 51 - Reykjavík - Símar 1-15-20 og 1-22-00 Taktu þennan samfestíng sem dæmi: Ytra byrðið er með sérstaka húð til að halda vatni úti. Að innan er loðfóðurfrá hettu til skálmar sem hleypir gufun líkamans út, en heldur hitanum inni. Þar að auki er sérstakt vatnsþétt millilegg frá mitti niður á mið læri-til verndar heilsu þinni. SJOKLÆÐAGERÐIN HF Til að þú getir notið þín utan dyra, jafnt í starfi sem leik, þarftu réttan klæðnað. Hann verður að vera hlýr, sterkur og endingargóður, en jafnframt léttur og þægilegur. Gloxinía - Sumargull Sinningia speciosa Gloxinían er hnúðjurt. Það þýðir að hún hefur einn rótarhnúð, sem safnar forða, raka og næringu. í hennar heimkynnum skiptast á regntími og þurrkatíð, þegar ekki dettur dropi úr lofti — en loftslagið er annars hlýtt allt árið. Um regn- tímann sprettur plantan upp, ber blóm og þroskar fræ. Þegar þurrka- tíðin kemur sölnar hún niður en hnýðið lifir áfram og bíður næsta vaxtarskeiðs. Þessa hringrás þurf- um við að hafa í huga þegar við ræktum gloxiníur. Gloxiníuhnýði fást í blómabúðum seinni part vetrar og fram á vorið. Þau eru kringlulaga, dálítið flatari að ofan. Þar má einnig greina ör eftir fyrri blöð og oftast örlar á brumum þegar nær dregur vorinu. Neðra borð hnýðanna er kúpt og slétt. Hnýðin eru gróðursett eitt o{ eitt í 12 sm potta með loftríkr mold, t.d. 2 hlutar léttmok (sphagnum) á móti 1 hluta af tilbú inni pottamoldarblöndu. Eins mí blanda pottamoldina til helmingí með veðruðum vikursandi. Moldinn þarf ávallt að halda rakri og hlýrri Verði hún blaut og köld er líklegas að hún verði loftlaus líka — þá e: hætt við að hnýðin deyi og rotni Fyrstu dagana er best að hafa pott ana nálægt ofni og breiða plastdúl fyrir þá til að halda háum loftraka Um leið og vottar fyrir blöðum upi úr moldinni verða plöntumar ax njóta eins mikillar birtu og hæg er að veita þeim án þess að eiga í hættu að þær brenni undan sterki sólskini. Eftir föngum er leitast vi( að haida loftrakanum háum. i Slexlnfs Hybr, Prederip" MAUiORKA mí ' - MAGN- ÞRUNGNAR RAFHLÖÐUR Royal Magaluf Gististaður í sérflokki. moMW Ferftaskrifstola. Hallveigarstig 1 tímar 28388 og 28580 SUNRIS& heavy dutv battery ## Dreifing: TOLVUSPIL HF. simi: 68-72-70 15 ARA GOLFEFNI ELGO — gólfefni er blandað I yfirborð gólfs- ins við niðurlögn steypu og margfaldar það slit- þol og styrk gólfsins. ELGO-gólfhersluefnin fást I litum. ELGO-stál og ELGO-kvarts skapa sterk gólf sem aldrei þarf aö mála. Eigum einnig gólfefni fyrir eldri gólf. Vanti þig sterk gólfefni hringdu þá í Stein- prýöi. Við hjáipum þér. * f steinprýði Stangarhyl 7. s. 672777 15 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.