Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 70
 70 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 GILDIHF SÆNSKU SIGURVEGARARNIR í EUROVISION 1984 Herrey kveðja í kvöld. í kvöld er síðasta tækifærið að sjá Herrey bræðurna í EVRÓPU. Peir hafa nú þegar komið tvisvar fram og í bæði skiptin var alveg fjúkandi fjör. Það er því óhætt að lofa því að Herrey verða eiturhressir í kvöld og stemningin á suðupunkti. Hljómsveitin Dúndur sér svo um að tindilfættir gestir EVRÓPU geti stigið dans fram á rauða nótt við snilldarvel leikna tónlist. Svo er allt í lagi að minna á að í diskótekunum 'verða bestu lögin í bænum spiluð. EVRÓPA - staður nýrrar kynslóðar. FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Ein viðáttumesta stórsýning hér- lendis um árabil, þarsem tónlist tjútt og tlðarandi sjötta áratugar- ins fá nú steinrunnin hjörtu tii að slá hraðar. Spútnikkar eins og Björgvin Halldórs, Eiríkur Hauks, Eyjólfur Kristjáns, og Sigríður Beinteins sjá um sönginn. Rokkhljómsveit Gunnars Þórðar- sonar fær hvert bein til að hrist- ast með og 17 fótfráir fjöllista- menn og dansarar sýna ótrúlega tilburði. Saman skapar þetta harðsnúna lið stórsýningu sem seint mun gleymast. Ljós: Magnús Sigurðsson. Hljóð: Sigurður Bjóla. ★ ★ ★ Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi. Stórsýning (Tllvltnun i þáttinn Sviðsljós á Stöð 2) BRQADvW liðasala og borðapantanir daglega i síma 77500 lúslð opnað föstud. kl. 20.00, laugard. kl. 19.00 BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verömaeti _________kr.40bús._________ 7/ Heildarverðmæti vinninga ________kr.180 þús.______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.