Morgunblaðið - 11.04.1987, Page 70

Morgunblaðið - 11.04.1987, Page 70
 70 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 GILDIHF SÆNSKU SIGURVEGARARNIR í EUROVISION 1984 Herrey kveðja í kvöld. í kvöld er síðasta tækifærið að sjá Herrey bræðurna í EVRÓPU. Peir hafa nú þegar komið tvisvar fram og í bæði skiptin var alveg fjúkandi fjör. Það er því óhætt að lofa því að Herrey verða eiturhressir í kvöld og stemningin á suðupunkti. Hljómsveitin Dúndur sér svo um að tindilfættir gestir EVRÓPU geti stigið dans fram á rauða nótt við snilldarvel leikna tónlist. Svo er allt í lagi að minna á að í diskótekunum 'verða bestu lögin í bænum spiluð. EVRÓPA - staður nýrrar kynslóðar. FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Ein viðáttumesta stórsýning hér- lendis um árabil, þarsem tónlist tjútt og tlðarandi sjötta áratugar- ins fá nú steinrunnin hjörtu tii að slá hraðar. Spútnikkar eins og Björgvin Halldórs, Eiríkur Hauks, Eyjólfur Kristjáns, og Sigríður Beinteins sjá um sönginn. Rokkhljómsveit Gunnars Þórðar- sonar fær hvert bein til að hrist- ast með og 17 fótfráir fjöllista- menn og dansarar sýna ótrúlega tilburði. Saman skapar þetta harðsnúna lið stórsýningu sem seint mun gleymast. Ljós: Magnús Sigurðsson. Hljóð: Sigurður Bjóla. ★ ★ ★ Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi. Stórsýning (Tllvltnun i þáttinn Sviðsljós á Stöð 2) BRQADvW liðasala og borðapantanir daglega i síma 77500 lúslð opnað föstud. kl. 20.00, laugard. kl. 19.00 BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verömaeti _________kr.40bús._________ 7/ Heildarverðmæti vinninga ________kr.180 þús.______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.