Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 33
33 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 uppeldi ungra bama. Góðar dag- vistunarstofnanir eru hins vegar stuðningur og mikilvæg viðbót við fjölskylduna. Þær eiga í raun að vera mennta- stofnanir, fyrsta þrepið í löngum menntastiga ungu kynslóðarinnar, þar sem markvisst er unnið að því að koma bömunum til sem mests þroska, örva hreyfíþroska, sam- félagsþroska, andlegan þroska. Því þarf markmið dagvistunar- stofnana að vera vel skýrgreint. Það er ekki unnt að skilja svo við þessi mál að nefna ekki þá starfsstétt, sem leiða á uppeldi bama á dagvistunarheimilum, fóstrumar. Fósturskólinn er mjög merk stofnun, en ekki hefur verið búið að honum sem skyldi. Það vantar staðsetningu og skipulagningu hans innan framhaldsskólakerfísins og úr því hefur ekki verið bætt með framhaldsskólafrumvarpi Sverris Hermannssonar. Eins ber að íhuga hvort gera beri stúdentspróf að inn- tökuskilyrði í Fósturskólann eins og gert hefur verið hjá Þroska- þjálfaskólanum. Launamál fóstra era í brenni- depli um þessar mundir og þar era dökkar blikur á lofti. Brýn nauðsyn er á samræmdu starfsmati fyrir fóstrar um allt land, en nú munu vera mismunandi mats- reglur í ýmsum sveitarfélögum. Við framsóknarmenn leggjum áherslu á valfrelsi manna og viljum forðast öfgar. Við leggjum áherslu á að foreldrar hafi raunhæft val í umönnun ungra barna. Ríkisvaldið þarf að móta ramm- ann, leggja til hin ytri skilyrði fyrir hinum raunverulegu valkostum og skýrgreina hvemig dagvistunar- stofnanir geti gegnt sínu mikilvæga hlutverki sem best. Eins þarf að leiðbeina foreldram hvemig þeir geti veitt bömum sínum sem best uppeldi, þannig að örvun og þroski þeirra sem einstaklinga sitji í fyrirr- úmi. Höfundur skipar 3. sætið á lista Framsóknarflokksins i Reykjavík. launa foreldri með þijú böm eða fleiri á framfæri sínu fyrir heima- vinnu, kjósi það að gæta bama sinna heima. Þessir peningar verði greiddir foreldram gegnum trygg- ingakerfíð, en verði ekki einungis liður í bókfærslu skattstofunnar, eins og nú er oftast. Framsóknarmenn leggja áherslu á frelsi einstaklingsins til að velja og hafna og með því móti að hækka bama- og fjölskyldulaun verulega verði um raunhæft val að ræða, foreldrar geti valið um hvort þeir kjósi að annað foreldrið sé alfarið heima og annist bömin eða greiðsl- umar verði notaðar til að borga fyrir umönnun bama og foreldram þannig gert kleift að draga úr vinnuálagi beggja. Eins teljum við að sveigjanlegri vinnutími sé brýnt hagsmunamál fjölskyldunnar. Með þessu er engan veginn verið að neyða konumar aftur inn á heim- ilin. En við vitum, að það era ýmsir foreldrar, sem kjósa helst að annast böm sín sjálfír, a.m.k. fyrstu æviár- in, en íjárhagurinn knýr þá út á vinnumarkaðinn. Með því að hækka fjölskyldulaunin hafa þeir jafnvel möguleika á að afla sér aukinnar menntunar samhliða umönnun bama sinna og geta þannig fengið betur launuð störf þegar út á vinnu- markaðinn kemur aftur. Ég vil benda á að fjamám er nú í sjónmáli. Sigrún Magnúsdóttir, fulltrúi Framsóknarflokksins í borgar- stjórn, lagði fram þá tillögu við gerð fjárhagsáætlunar Reykjavík- urborgar nú í janúar að lækka framlög til Borgarleikhúss um 20 milljónir, en verja þeim fjármunum til þess að styrkja þær mæður, sem eiga rétt á niðurgreiðslum á dag- vistunargjöldum frá borginni, og eiga böm á aldrinum 0—2 ára, styrkja þær Bem vilja vera heima og annaBt bðm sin sjálfar. Þessari tillögu var vísað til stjórnar dagvÍBt- unar og er hún þar til umfjöliunar. Við framsóknarmenn geram okk- ur grein fyrir að til þess að um raunveralegt valfrelsi foreldra verði að ræða, þarf að fjölga verulega dagvistunaiTýmum frá því sem nú er, en við teljum að áður en langt um líður muni sú hækkun fjöl- skyldulauna, sem við viljum beita okkur fyrir, ekki leiða til útgjalda- auka fyrir þjóðfélagið. Tilgangnr dagvist- unarstofnana En þá er komið að annarri megin- spumingu. Hvaða augum lítum við á dagvistunarstofnanir, er hér ein- göngu um bamageymslur að ræða meðan foreldramir afla daglegs brauðs? Við teljum að dagvistunarstofn- anir eigi alls ekki að vera geymslu- staður fyrir böm og enn síður eigi þær að leysa foreldrana algjörlega af hólmi hvað varðar umönnun og Sigríður Hjartar „Við framsóknarmenn leggjum áherslu á val- frelsi manna og viljum forðast öfgar. Við leggjum áherslu á að foreldrar hafi raun- hæft val í umönnun ungra barna.“ USA KOMIÐ OG REYNSLUAKIÐ ÞEIM NÝJU AMERÍSKU MERCURY TOPAZ GS FRAMHJÓLADRIFINN LUXUSBÍLL MEÐ SJÁLFSKIPTINGU, VÖKVASTÝRI, RAFMAGNSRÚÐUM OG LÆSINGUM, LUXUSINNRÉTTINGU, ÚTVARPIOG ÝMSUM AUKABÚNAÐIÁ AÐEINS kr. 719.00«.- FORD BRONCO ff ÓSKABÍLL ALLRA JEPPAÁHUGAMANNA, 140HÖVÉL, VÖKVASTÝRI, MIKILL AUKABÚNAÐUR OG VERÐIÐ AÐEINS kr. 998.000.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.