Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 17 + Þjóðarátak í húsnæðismálum eftír Guðmund H. Garðarsson Það er furðulegt að eftirfarandi staðreyndir skuli ekki hafa komist til skila sem skyldi: 1. Árið 1986 voru lánveitingar Húsnæðisstofnunar 4 milljarð- ar króna. 2. Raunvirðisaukning lánveiting- anna 12,8%. 3. A vegum Byggingarsjóðs verkamanna eru í dag í gangi framkvæmdir við 532 íbúðir. 4. Nýjar lánareglur hafa verið samþykktar fyrir íbúðir aldr- aðra. Þær munu stórefla þennan mikilvæga byggingar- flokk og mæta enn betur þörfum aldraðra. 5. Heildarfjárstreymi til Hús- næðisstofnunar jókst um 13,9% af raunverði árið 1986. 6. Árið 1986 komu samtals kr. 5.834 milljónir til beggja sjóð- anna. 7. Framlag lífeyrissjóðanna var „Hvergi í heiminum er hlutfallslega j afnmiklu fé varið í húsnæðismál og á Islandi. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hefur gjörbylt hús- næðismálum.“ kr. 2.310 milljónir. 8. Framlag ríkissjóðs var 1.600 milljónir. 9. Lánshlutfall til félagslegra íbúða var hækkað úr 85% af samþykktum kostnaði í 90%. 10. í gangi eru nú um 100.000 húsnæðislán. Þetta mikla átak náðist fyrir frumkvæði Sjálfstæðisflokksins í samstarfi við aðila vinnumarkaðar- ins. Hvergi í heiminum er hlutfalls- lega jafnmiklu fé varið í húsnæðis- mál oc á íslandi. Ríkisstióm mig, að slíkir njóta sín yfírleitt best þegar þeir halda sér innan hins sígilda ramma fagsins. Einbeita sér að góðum ljósmyndum vel unnum og áhrifamiklum en láta þá um til- raunimir, sem hafa það að sérgrein og stunda sem list, t.d. kvikmynda- og myndbandagerðarmenn ásamt hugmyndafræðilegum listamönn- um. En hér eru auðvitað til undantekningar frá reglunni svo sem í öðra en satt að segja þóttu mér flestar heimspeki- og hug- myndafræðilegu tilraunimar frékar klénar — missa marks. Þeim mun hrifmeiri þóttu mér einfaldar og klassískt útfærðar myndir og um leið sögðu þær mér meira um per- sónuna að baki en hinar. Hér er um vel gerðar ljósmyndir að ræða en eitthvað verður lítið úr sýning- unni í anddyrinu og minnist ég margra ljósmjmdasýninga sem hafa notið sín betur án þess að hér sé farið út í hreint gæðamat. En sýningar sem þessi era mjög vel þegnar og ber að þakka fram- takið. Feffrik Sotcklassa: Sjálfsmynd. Guðmundur H. Garðarsson Sjálfstæðisflokksins og Framsókn- arflokksins hefur gjörbylt hús- næðismálum. Verðbólgulaust þjóðfélag mun tryggja fólkinu mikla möguleika til að eignast eigin íbúðir á viðráðan- legum kjöram. Veikur Sjálfstæðis- flokkur þýðir öryggisleysi og stöðnun. Sterkur Sjálfstæðisflokkur þýðir öryggi og framfarir. Góðir lslendingar. Kastið ekki atkvæðum ykkar á glæ. Forðist flokka sundurlyndis og óvissu. Kjósið Sjálfstæðisflokkinn. Höfundur skipar S. sœti á fram- boðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Peugeot 505. Flaggskipið frá Peugeot Peugeot 505 hefur sannað ágœti sitt með margra ára reynslu við íslenskar aðstœður. Peugeot 505 er rúmgóður, þœgilegur, traustur og sparneytinn bíll. Peugeot 505 er fáanlegur bœði sem fjögurra dyra fólksbíll og skutbíll með sœtum fyrir allt að átta. Peugeot 505 er kraftmikill bíll með fjöðrun í sérflokki og splittað drif að aftan o.fl. o.fl. Verð frá kr.: 606.300- Peugeot 205 GTI Bíllinn sem sigraði Evrópu nú loks fáanlegur á íslandi. Peugeot 205 GTI, fremstur á meðal jafningja, hefur vegna frábœrra aksturseiginleika verið valinn „Sportlegi bíll ársins' af flestum virtustu bílablöðum Evrópu. Peugeot 205 GTI er fáanlegur með 115 hestafla vél með viðbragð 8,6 sek. íl 00 km hraða og 130 hestafla vél með viðbragð 8,1 sek. f 100 km hraða. Þegar sest er undir stýri er orðið „stjómklefi' efst í huga ökumannsins. Sœtið gefur réttan stuðning og öllum mœlum og sljómtœkjum komið svo fyrirað ökumaður hafi góða yfirsýn og greiðan aðgang. Innifalið í verði: Álfelgur, litað gler, þokuljós að framan, snúningshraðamœlir, olíuþrýstimœlir, digitalklukka o.fl. Verð frá kr.: 618.700- BILAR TIL AFGREIÐSLU STRAX Opið laugardag, kl. 13—17. VÍKINGUR SF Opið sunnudag, kl. 13-17. Furuvðllum ll.Akureýri JÖFUR HF Nýbýlavegi 2. Sími 42600. ÞORHKDUR/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.