Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 65
markaðinum er gott úrval af plast- hjálmum — og reyndar má nota allskyns plastumbúðir — sem hvolfa má yfir plöntumar meðan þær eru að komast á legg. Þegar plöntumar hafa stálpast vel og fengið stór blöð er ekki hægt að hafa plasthjálmana yfir þeim lengur — en til þess að halda loftrakanum uppi í kringum þær er gott að láta pottana standa á víðum diski með rökum sandi eða möl — en varist samt að láta mold- ina í pottunum draga í sig vætuna úr sandinum. Þessi aðferð er eigin- lega tvöfalt kerfi: potturinn er látinn standa ofan á skál sem svo aftur stendur ofan á rökum sandin- um á diskinum. Gloxinían þarf hóflega vökvun. í 12 sm pott er hæfilegt að gefa 2 dl af vatni í senn og láta svo mold- ina þorna dálítið á milli. Best er að skipta vökvuninni í tvennt: Hella öðmm desilítranum varlega ofan á moldina en hinum á undirskálina. Ef einhvem tíma þornar svo í pott- inum að plantan hengi blöð þarf að gegnbleyta strax á þann hátt að láta pottinn standa í skál með volgu vatni þar til hún réttir úr sér. Bleytið ekki blöð né rótarháls að óþörfu og vökvið alltaf með volgu vatni. Hitaveituvatn er ekkert óhollt plöntum! Gefið dauft áburðarvatn á skálina í annað hvort sinn sem vökvað er. Notið blómaáburð með hárri fosfórtölu (P) til að auka blómgunina. Ofangreind ræktunar- ráð eiga einnig við náskyldar tegundir svo sem sánkipálíu, streptocarpus og flugdiskablóm. Gloxiníum og flestum hennar ætt- ingjum er auðvelt að fjölga með blaðbútum, sem festa rætur undir plasthjálmi. Einnig er hægt að sá til þeirra, en er varla á færi viðvan- inga, því fræin eru ryksmá og kröfuhörð um aðbúnað. Sé gloxiní- um fjölgað snemma á vorin geta þær blómgast eftir 1—12 vikur. Eldri hnýði blómgast yfirleitt í 8. viku eftir að þau em vakin. í okt./ nóv. hættir blómgun og plantan þarf að fá sína vetrarhvíld. Þá visna allir hennar ofanjarðarpartar og að sjálfsögðu er hætt að vökva og potturinn settur til hliðar á hlýjan stað (12—18 C.) í febrúarlok er moldin hrist af hnýðunum og þeim plantað í nýja mold — þar með hefst sagan upp á nýtt. Hafsteinn Hafliðason FRAMDRIFSBÍLL Á UNDRAVERDI Lada Samara hefur alla kosti til aö bera sem íslenskar aöstœöur krefjast af fólksbíL í utanbœjar- sem innanbœjar akstri. Það er ekki aö ástœöulausu sem Lada Samara er metsölubílL því veröiö er hreint undur og ekki spilla góö greiöslukjör. Lada Samara 5 gíra kr. 265.000.- Lada Samara 4 gíra kr. 249.000.- Opiö alla daga frá kl. 9—18 og laugardaga frá 10-16. VERIÐ VELKOMIN BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur Vönduð og þvær veL. Vestur-þýsku þvottavélarnar frá Miele þvo einstaklega vel, fara vel með þvottinn og eru einfaldar í notkun. Þær eru nákvæmar og áreiðanlegar. Veldu Miele — annað er málamiðlun. o JÓHANN ÓLAFSS0N &C0.HF Sundaborg 13 — sími (91)688588 □ • Tekur 5 kg af þvotti 0 47 lítra tromla 0 Stiglaus hitastilling 0 Lotuvinding, 1 lOOsn/mín 0 Kerfi fyrir hálfhlaðna vél 0 Orkusparandi kerfi 0 Leiðbeiningar á íslensku 0 Ryðfrítt stál í tromlum 0 Emaleruð utan og innan 0 2 hitaelement Settu gæðin á oddinn RAGNAR ÓSKARSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.