Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 54
54 Lárus Gunnarsson (Bandaríkjunum) Fífumóa 1C Ólöf Elín Rafnsdóttir Hraunsvegi 21 Rannveig Breiðfjörð Agnarsdóttir (Lúxemborg) Reykjanesvegi 2 íteynir Þór Róbertsson Gónhól 5 Rosemary Lilja Pescia Holtsgötu 36 Silja Dögg Gunnarsdóttir Reykjanesvegi 50 Snædís Guðmundsdóttir Reykjanesvegi 6 Stefán Órlygsson Lágmóa 1 Vala Heiða Guðbjartsdóttir Þórustíg 4 Vilbert Gústafsson Grundarvegi 13 Ferming í Keflavíkurkirkju pálmasunnudag, 12. apríl, kl. 10.30. Fermd verða: Drengir: Ari Elíasson Suðurgarði 1 Garðar Már Jónsson Óðinsvöllum 12 Guðni Lárusson Greniteig 23 Hilmar Kári Hallbjömsson Heiðargarði 9 Ingvar Eyfjörð Jónsson Háaleiti 11 ** James Sandridge Drangavöllum 8 Júlíus G. Gunnlaugsson Heimavöllum 3 Karl Ingi Vilbergsson Norðurgarði 10 Kristján Adolf Marinósson Faxabraut 25D Sigurður Valur Ámason Sólvallagötu 42 Sigurður Marelsson Birkiteig 29 Sigurður Pétursson Greniteig 28 Sverrir Þór Jónsson Vesturbraut 6 Víðir Guðmundsson Hólabraut 10 Stúlkur: Anna Eyfjörð Egilsdóttir Hringbraut 83 Ástrún Viðarsdóttir Heiðarhorni 16 Eva Björk Sveinsdóttir Heiðarbakka 14 Guðrún Anna Antonsdóttir Heiðarbrún 11 Jana María Guðmundsdóttir Háaleiti 34 Karen Sævarsdóttir . Faxabraut 55 -'Kristín Lára Ólafsdóttir Heiðarbrún 13 Magndís Andrésdóttir Heiðarbraut 8 Selma Kristjánsdóttir Langholti 12 Ferming í Keflavíkurkirkju pálmasunnudag, 12. apríl, kl. 14. Fermd verða: Drengir: Ástþór Amar Ástþórsson Vörðubrún 3 Birgir Stefánsson Suðurvöllum 16 Davíð Amar Hillers Heiðarholti 12 Einar Friðrik Brynjarsson Heiðargarði 22 Elías Sigvarðarson Sólvallagötu 42 Hennig Emil Magnússon Suðurgötu 41 Hlynur Róbert Guðmundsson Smáratúni 38 Jóhann Geir Hjartarson Heiðargarði 19 Jón Björgvin Stefánsson Óðinsvöllum 8 Jóhann K. Konráðsson Suðurvöllum 5 Jörgen Eiríksson Heiðarbraut 11 Rúnar Helgason Sóltúni 7 Starkaður Barkarson Lyngholti 5 Sveinn Atli Gunnarsson * Norðurvöllum 58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 ELDHÚSKRÓKURINN Þrír svínakjötsréttir Öm Úlfar Sævarsson Smáratúni 35 Stúlkur Brynja Hafsteinsdóttir Baugholti 2 Karlotta Bryndís Maloney Heiðarbóli 4 Guðrún Bjamadóttir Heiðarbrún 17 Helga Erla Albertsdóttir Heiðarbóli 3 Helga Jóhanna Oddsdóttir Heiðarhomi 18 Hulda Sóley Pétursdóttir Elliðavöllum 10 Iðunn Pétursdóttir Elliðavöllum 10 Inga Rún Guðbjartsdóttir Háteig 21C Margrét Elísabet Knútsdóttir Heiðarhomi 2 Sigríður Ema Geirmundsdóttir Heiðarhvammi 9 Sigrún Lína Ingólfsdóttir Sunnubraut 40 Thelma Jónsdóttir Grænagarði 7 Ferming í Skálholtskírkju, frá Miðdalssókn í Laugardal, sunnu- daginn 12. april kl. 13. Prestur sr. Rúnar Þór Egilsson. Fermd verða: Bryndís Böðvarsdóttir, Lyngholti, Laugarvatni. Hulda Karólína Harðardóttir, Böðmóðsstöðum, Laugardal. Vilborg Guðný Atladóttir, Feney, Laugarvatni. Steinunn Kristín Pétursdóttir, Grund, Laugarvatni. Óskar Hafsteinn Óskarsson, Laugarvatni. Mikael Þór Halldórsson, Flókalundi, Laugarvatni. Vilmundur Theódórsson, Efsta-Dal, Laugardal. Víðir Pálsson, Hjálmsstöðum, Laugardal. Þórarinn Halldórsson, Efsta-Dal, Laugardal. Fermingarböm í Selfosskirkju. Ferming pálmasunnudag kl. 14. Fermd verða: Agnar Haraldsson, Lóurima 8. Brynja Guðnadóttir, Dælengi 18. Elías Þráinsson, Stekkholti 13. Guðfínna Ámadóttir, Tunguvegi 2. Guðfínna Erlín Stefánsdóttir, Miðengi 19. Iris Björk Magnúsdóttir, Reyrhaga 9. Jóhann Ámason, Miðengi 20. Jóhanna Ólafsdóttir, Heiðmörk 8. Kristín Sveinsdóttir, Stekkholti 32. Kristrún Agnarsdóttir, Lambhaga 11. Lára Bergljót Jónsdóttir, Fossheiði 7. Magnús Jónsson frá Siglufírði, Fossheiði 9. Óli Halldór Siguijónsson, Fossheiði 12. Sigurlaug Gréta Magnúsdóttir, Gauksrima 18. Sólveig Hrönn Gunnarsdóttir, Sigtúnum 15. Steinunn Inga Bjömsdóttir, Heiðarvegi 5. Steinunn Fjóla Sigurðardóttir, Sigtúnum 5. Valdimar Þór Svavarsson, Grashaga la. Vigdís Rós Gissurardóttir, Víðivöllum 17. Ferming í Hvergerðiskirkju pálmasunnudag, 12. apríl, kl. 11. Fermd verða: Anna Bima Bjömsdóttir Borgarhrauni 6 Aðalbergur Sveinsson Heiðmörk 63 Baldur Rúnarsson Borgarhrauni 10 Guðmundur Bjamason Grænumörk 7 Margrét Hrönn Hallmundsdóttir Heiðarbrún 44 Ferming í Hveragerðiskirkju pálmasunnudag, kl. 13.30. Fermd verða: Anna Erla Valdimarsdóttir Heiðmörk 74 Aðalheiður Bragadóttir Heiðarbrún 2 Ásta Sóley Sölvadóttir Kambahrauni 42 Eggert Unnsteinsson Breiðumörk 11 Hilmir Guðlaugsson Kambahrauni 17 Hlín Jóhannesdóttir Borgarheiði 12 Iris Bjömsdóttir Heiðmörk 50 Jóhanna Aðalbjörg Bergsdóttir Keldulandi 13, Reykjavík Linda Óladóttir Heiðmörk 8 Sigurbjörg Sara Sveinsdóttir Álfafelli Sigríður Sigurðardóttir Brúarhvammi Siguijón Valsson Kambahrauni 3 Ferming í Garðaprestakalli á Akranesi 12. apríl kl. 10.30. Fermd verða: Drengir: Ambjöm Ólafsson Víðihlíð 9, Sauðárkróki P.t. Laugarbraut 3 Birkir Reynisson Furugrund 8 Bjarki Georgsson Esjubraut 21 Bjarki Þór Sigurðsson Kirkjubraut 7 Bjarki Viðarsson Suðurgötu 21 Bjami Ingi Bjömsson Kirkjubraut 17 Bjami Borgar Jóhannsson Vesturgötu 115 Bjami Valsson Presthúsabraut 33 Stúlkur: Berglind Helgadóttir Merkigerði 4 Bima Aðalsteina Pálsdóttir Reynigrund 14 Elísabet Böðvarsdóttir Akurgerði 11 Elísabet Guðjónsdóttir Vogabraut 26 Erla Linda Bjamadóttir Garðabraut 18 Ingunn Hallgrímsdóttir Deildartúni 3 Unnur María Sólmundsdóttir Háholti 35 Ferming í Garðaprestakalli á Akranesi 12. apríl kl. 14. Drengir: Amar Bergmann Gunnlaugsson Sandabraut 16 Amar Þór Ragnarsson Garðabraut 18 Ársæll Þór Bjamason Einigrund 5 Ásgrímur Harðarson Presthúsabraut 35 Barði Halldórsson Presthúsabraut 38 Bjarki Bergmann Gunnlaugsson Sandabraut 16 Gizur Sigurðsson Bjarkargrund 30 Gunnar Ársæll Ársælsson Einigrund 7 Hervar Eiríksson Vogabraut 8 Magnús Grétar Heiðarsson Bjarkargrund 13 Stúlkur: Aðalheiður María Þráinsdóttir Grenigrund 42 Aldís Aðalsteinsdóttir Höfðabraut 12 Anna Sólrún Pálmadóttir Garðabraut 45 Anna Lilja Valsdóttir Bjarkargrund 33 Árdís Lilja Þórarinsdóttir Háholti 12 Ása Líndal Hinriksdóttir Hjarðarholti 17 Elísabet Hákonardóttir Vesturgötu 77 Jóna Sigurvc-ig Guðmundsdóttir Laugarbraut 12 Signý Ingvarsdóttir Bjarkargrund 28 Nú eru páskar á næsta leiti, og er þá víðast venjan að stússa meira í mat en endranær. Margir hafa þá gesti, og alltaf er gaman að reyna eitthvað nýtt. Þá skaðar ekki heldur að hafa eitthvað sem er fljótlagað líka. Þessir þrír svínalgötsrétt- ir, sem ég gef ykkur uppskrift- ir að í dag, eru það. Svína-„schnitzel“ með kúmen- kartöflum, fyrir 4. 4 sneiðar svína-schnitzel, 50 g smjörlíki, 500 g kartöflur, 2 msk. kúmen, 2 msk. hveiti, Vsl kjötkraftur (bouillon), salt, pipar, paprika. Sjóðið kartöflumar, afhýðið og skerið þær í sneiðar. 30 g af smjörlíki brætt á pönnu og kartöflurnar og kúmenið steikt í því, kryddað með salti og pipar. Tekið af pönnunni og haldið heitu. Afgangurinn af smjörlíkinu settur á pönnuna, kjötið kryddað með áðumefndu kryddi og steikt í um þijár mínútur á hvorri hlið. Tekið af pönnunni og haldið heitu. Hveitið sett út á pönnuna og hrært saman við feitina. Kjötsoð- inu bætt út í og allt látið sjóða niður, hrært vel í á meðan. Krydd- ið eftir smekk með salti, pipar og papriku. Borið fram með rauðkáli og sýrðum agúrkum. Svínakambur í kryddlegi, fyrir 6. Um 2 kg svínakambur án pum en með þunnu fítulagi. Salt og 1 msk. smjör. Kryddlögur: 4 dl rauðvín, 2 litlar gulrætur, 6-8 smálaukar (shallot), 1 tsk. svartur pipar, 6 negulnaglar, 1 lárviðarlauf, 3 persille-stilkar, örlítið timian-krydd, 6-7 dl kjötkraftur (gjaman grænmetiskraftur). Hellið rauðvíninu í djúpa skál eða aflangt fat, setjið út í niður- sneiddar gulrætur, laukfjórðunga, gróft malaðan svartan pipar, neg- ulnaglana, timian, lárviðarlaufið og persillestilkana. Þynnið blönduna með 2-3 dl af kjötkrafti. Látið liggja í 3-4 tíma og snúið því oft. Þurrkið þá kjötið með blaði af eldhúsrúllu og nuddið einni tsk. af salti og dá- litlu smjöri á kjötið. Sett á rist yfir ofnskúffuna með fítulagið upp. Hellið 2 dl af sigtuð- um kryddlegi í skúffuna. Látið neðst í 200 gráðu heitan ofn í um 1 1/2 tíma. Ausið oft kryddlegi og kjötkrafti yfir steikina. Það á að vera um hálfur lítri í skúffunni þegar steikin er tilbúin. Stráið þá 1 tesk. af salti yfir og látið jafna sig í 10 mín. áður en kamburinn er skorinn niður. Hellið soðinu í pott og veiðið fit- una ofan af. Jafnið með maisena- sósudufti. Sérlega ljúffengt er að bera fram með þessu Waldorf-salat og brúnaðar kartöflur. Svína-ragú með spaghetti, fyrir 8. 1 kg beinlaust svínakjöt skorið í teninga, 3-4 miðlungs laukar, niður- sneiddir, 50 g smjörlíki, þunnar flísar af berki hálfrar appelsínu, V2 dós af tómötum með safa, 2 púrrur skomar í sneiðar, rúmlega 1/2 tsk. rósmarín og sama magn af timian, 2 lárviðarlauf, V2 1 kjötkraftur (t.d. 4 tesk. af Maggi-dufti í V21 sjóðandi vatns. V4 1 rauðvín, paprika, salt, pipar, 500 g spaghetti, og gjaman rifínn parmesan-ostur. Kjötið kryddað með salti, pipar og papriku. Brúnað í potti í áföng- um, tekið úr pottinum. Laukhringimir settir í feitina og látnir malla þar til glærir. Kjö- tið sett aftur í pottinn ásamt appelsínuberkinum, safanum af tómötunum, lqotkraftinum, rauðvíninu, lárviðarlaufinu, timi- an og rósmarín. Kjötið látið malla við væga suðu þar til meyrt, um það bil einn tíma. Niðursneiddu púrrunum bætt út í þegar 20 mínútur eru eftir af suðutímanum. Rétturínn er jafnaður með ma- isena-sósudufti (eftir smekk) og að síðustu er niðursoðnu tómötun- um bætt út í. Látið hitna vel í gegn og hrærið varlega í. Kryddið með salti og pipar ef þarf, og eins má láta út í nokkra dropa af sósu- lit. Sjóðið spaghettíið í miklu, létt- söltu vatni í um 12-14 mínútur og berið gjaman með því rifínn parmesan-ost (fáest víða í bauk- um). Svo óska ég ykkur gleðilegra páska. Jórunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.