Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 19 L9iasjóður íslenskra - Afgreiðsla 915 1cS™an'* ’v r er ungur maður en engu að síður með mikla og dýrmæta pólitíska reynslu. Sl. fjögur ár hefur hann verið aðstoðarmaður Halldórs Ásgríms- sonar sjávarútvegsráðherra. Það hefur komið í hans hlut að veita starfsfræðslunefnd fisk’ vinnslunnar forstöðu og þar með að hrinda úr vör stærsta átaki í fuilorðinsfræðslu sem ráðist hefur verið í hér á landi. Finnur var á sínum INGÓLFSSON tíma formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands. Hann hefur einnig verið formaður stjómar Félagsstofnunar stúdenta og á þeim tíma beitti hann sér m.a. fyrir því að hafist var handa um byggingu 150 námsmannaíbúða. Fáir þekkja því betur kjör og hagsmunamál íslenskra námsmanna en Finnur Ingólfsson eins og best kom í ljós þegar hann öðmm fremur stóð í vegi fyrir siðlausri atlögu Sverris Hermanns- sonar menntamálaráðherra gegn lífskjörum námsmanna. Nú, þegar upplausnar- öfl frjálshyggjunnar eru í þann veginn að hefja enn eina leiftursóknina gegn lífs- kjömm okkar og menningu þá er þörfin fyrir málsvara á borð við Finn Ingólfsson aldrei brýnni. Kjósum Finn á þing! FRAMSÓKN GEGN FRJÁLSHYGGJU FRAMSOKNARFLOKKURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.