Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 SAMSKEYTALAUS UTANHÚSSKUEÐNING Veggprýði hf. er umboðs- og þjónustuaðili fyrir vestur-þýska fyrirtækið Stotmeister GmbH, sem f ramleiðir margvísleg efni til við- gerða, verndunar og fegrunar á húsum, inni sem úti, undir vörumerkinu sto . Stotmeist- er hefur verið í fararbroddi á þessu sviði í meira en þrjá áratugi og á verksmiðjur víða í Evrópu og Bandaríkjunum. sfo-efnin klæða milljónir fermetra víös vegar um heim og hafa verið valin á margar merkar bygging- ar. Þau efnanna sem koma til með að verða okkur íslendingum að hvað mestu gagni í baráttunni við frost- og alkalí skemmdir eru polymer- og akríl klæðningarefnin til notkun- ar utanhúss. Efni þessi eru notuð til að ein- angra, verja og prýða útveggi húsa. Unnt er að klæða með þeim nær hvaða byggingu sem er, án tillits til aldurs eða lögunar og án þess að breyta upphaflegu útliti. Öll eru efn- in veðurþolin og viðnám gegn sprungu- myndun í sfo-klæðningunni er geysigott vegna mikils þanþols allra laga hennar. Samsetning sfo-klæðningarinnar býður upp á marga valkosti, auk þess sem þykkt, áferð og mynstur kápunnar, getur verið með margvíslegum hætti í yfir 300 litum. Kynnist kostum Sfo-klæðningarinnar Opið laugardag og sunnudag VEGGPRYDI f Bíldshöfða 18 — 112 Reykjavík Sími 91-673320 Kápa. Sneiðmynd af dæmigerðri einangrunarklæðningu frá sfo Utveggur: steyptur, hlaðinn eða úr tré. Lím fyrir einangrun Einangrunarplast eða steinull. Styrktarlag með glertrefjaneti. Hvað um bömin? eftír Sigríði Hjartar Oft er sagt á hátíðarstundum að æskufólkið sé dýrmætasta eign hverrar þjóðar, hjá æskunni búi vaxtarbroddur þjóðfélagsins, en til að svo verði í raun og sannleika þarf að hlúa vel að þessum vaxtar- broddi allt frá því hann lítur dagsins ljós. Þjóðfélag breytinganna íslenskt þjóðfélag hefur tekið örum breytingum á þessari öld. Á fyrstu árum aldarinnar var margt um manninn á fjölda heim- ila. Þar var ekki óalgengt þegar nýtt bam fæddist, að eldra systkin- ið væri falið umsjá ömmu eða annarrar konu á heimilinu, sem hafði þá oft veg og vanda af uppeld- inu en móðirin sinnti einkum reifa- baminu. En þessir tímar eru löngu liðnir. Stórfjölskyldan er horfin, fjölskyld- an telur nú aðeins böm og foreldri eða foreldra. Af þessu leiðir að hin- ar gömlu forsendur fýrir uppeldi bama hafa gjörbreyst, hinar ýmsu menntastofnanir hafa tekið við fræðslunni á heimilunum en umönnun yngstu bamanna getur oft orðið illleysanlegt vandamál. Konur og vinnu- markaðurinn Við leggjum áherslu á að í jafn- réttisþjóðfélagi hafa bæði kynin jafnan rétt til náms og stúlkur era stöðugt hvattar til að afla sér auk- innar menntunar og er það vel. Að sjálfsögðu vilja þeir, sem hafa aflað sér menntunar, nýta hana. Við bamsfæðingar verður engu að síður að taka tillit til þarfa nýs ein- staklings. Það er staðreynd að nú tekur mikill meirihluti mæðra, giftra sem ógiftra þátt í atvinnulífinu. Á 20 áram hefur atvinnuþátttaka kvenna á bameignaaldri aukist úr 20% í 80%. Eins og þjóðfélagið er í dag þurfa flest heimili tvær fyrirvinnur. Bæði er að laun margra starfstétta era lág og kröfur okkar til lífsins hafa aukist. Einstæðir foreldrar hafa í fæstum tilvikum neitt val, nauðsyn er að vinna utan heimilis til að fram- fleyta sér og sínum. Valkostir En foreldri, sem stunda skal vinnu utan heimilis, bjóðast á því herrans ári 1987 ekki margir val- kostir hvað varðar umönnun ungra bama. Hér í Reykjavík er einkum um þijár leiðir að ræða. Dvöl bama í leikskóla, dagvistun eða hjá dag- mömmu. Á vegum Reykjavíkurborgar era alls 3.900 vistunarpláss, sem skipt- ast í 1.156 dagvistunarpláss, 2.470 leikskólapláss og 272 pláss á skóla- dagheimilum. Þessi fjöldi annar engan veginn eftirspum og era langir biðlistar eftir vistun. Á und- anfömum áram hefur einkum ijölgað leikskólaplássum sem veita að vísu fleiri börnum nokkra úr- lausn. Dagvistunarplássin era hins vegar svo fá að þau anna engan veginn eftirspum einstæðra for- eldra og námsfólks, sem hafa forgang að þeim. Skóladagheimilin veita einungis viðtöku börnum ein- stæðra foreldra á aldrinum 6—9 ára. Eftir stendur þá val á milli leik- skóla, þar sem líka era langir biðlistar, og dvalar bama hjá dag- mæðram og margir hagnýta sér hvort tveggja. Á skrá hjá Dagvistun bama munu nú vera liðlega 300 dagmæður. Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á valfrelsi einstaklingsins. Gildir það jafnt við umönnun bama og önnur svið. Við fögnum nýja fæðingarorlofs- framvarpinu, en vegna eindregins vilja framsóknarmanna var ákvæði um lengingu fæðingarorlofs í stjómarsáttmálanum. Eins teljum við að hækkaðar fæðingargreiðslur til heimavinnandi húsmæðra séu skref í rétta átt. Allir sem til þekkja telja fyrstu tvö árin mjög mikilvæg fyrir þroskaferil bamsins og því nauðsynlegt að böm búi við sem mest öryggi á þessu tímabili. Leng- ing fæðingarorlofsins í sex mánuði, sem verður að tveim áram liðnum, tryggir velferð bæði ungbama og foreldra mun betur en áður. Fjölskyldulaun Framsóknarflokkurinn hefur tek- ið upp sem baráttumál á næsta kjörtímabili að hækka bama- og fjölskyldulaun verulega frá því sem nú er. Við viljum að greiðslumar verði það háar að þær nægi til að rjm rmSsmM Fyrst nælírðu þér í Emmess súkkulaðískafís (hann fæst bókstaflega alls staðar), opnar dósína, kallar í fólkíð ... ... og skefiir og skefur. Eína kúlu handa_____________ 2 kuíur handa_______________ 3 kúlur handa_______________ og______kúlur handa þér. Svo endurtakíð þíð leíkínn ... Emmess súkkulaðískafís með súkkulaðíbítum í nýjum 2ja Iítra umbúðum. Emmess súkkulaðískafís - svo undur ljúffengur í nlhald: Mjólk, mjólkurfita, sykur, þrúgu- r, glusseról, bindiefni (E471, 466. E410, E412, E407. E433. E401), bragöefni (vanllla) og litarefni (El60b). Súkkulaöisósa og súkkulaöibitar. Nœringarglldf f 100 g ör u.þ.b.: Orka_220 kcal. /910 kJ, prótein ' 4,2 g, fita 14 g. kolvetni 23 & Magn: 2 lífrar rjómaís. Geymsluþol: I fryslikislu við -20“ i marga mánudi. í frystihólfi kæliskáps f ti.þ.b. 3 sólarhringa. Emmeoa Skaf/a — mjúkuf beJnt úr frystinum. Skafíð í sinn með heitri matókeió út dósirtni. Setjiðöskjunaaftur í frysti áður éh fsínn fer aö bráðna. Framleiöandl: Emmess íng&rd. Mjófkursamsaían i fíéykjðvik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.