Morgunblaðið - 11.04.1987, Side 71

Morgunblaðið - 11.04.1987, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 71 FJÖR í KVÓLD - nýr og breyttur salur. Söngkonan BERGLIND BJÖRK ásamt hinni stórgóðu hljómsveit HAFRÓT, sem leikur gömlu og nýju dansana. Opið í kvöld kl. 22.00 - 03.00. Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ sími: 686220 ÞÓRSKABARETT Síðasta sýning að sinni Nú er síðasta tækifærið til að sjá The Blue Diamonds á íslandi. Þeir hafa svo sannarlega slegið í gegn í frískum Þórskabarett, ásamt fjörkálfunum í kabarettlandsliðinu sem kveður lands- menn að sinni um helgina. Þórskabarett hefur notið mikilla vin- sælda hjá landsmönnum undanfarna mánuði. Notið þetta einstaka tækifæri og komið á fjöruga skemmtun með The Blue Diamonds og kabarettlandsliðinu. Hermann Gunnarsson Nú mæta allir á hressilegan endasprettl Þuriður Sigurðardóttir Ómar Ragnarsson Haukur Heiðar Ragnar Bjarnason Að kabarettsýningu lokinni leikur hin geysivinsæla hljóm- sveit SANTOS ásamt söng- konunni GUÐRÚNU QUNN- ARSDÓTTUR fyrir dansi til kl. 03. Meiriháttar dansleikur. Leynigestur á miónaatur- sviði. Húsið opnað kl. 19.00. Athuglð: Að panta borð tímanlega vegna mikillar aðsóknar. Borða- pantanir hjá veitingastjóra í símum 23333 og 23335 alla virka daga frá kl. 10.00-18.00 og á laugardögum eftir kl. 14.00. Aldurstakmark 20 ára — snyrtllegur klæðnaður. Þórscafé — þar sem týnda kynslóðin hefur skemmt sér vel undan- farin ár og því aldrei týnst. ☆ ☆ lll 3SHH Brids Arnór Ragnarsson Meiriháttar atriði í Sigtúni í kvöld Fire & lce Bridsfélag Rangæinga Eftir 5 umferðir í tvímenning er staða efstu para þessi: Lilja Halldórsdóttir — Páll Vilhjálmsson 304 Sigurleifur Guðjónsson — Óskar Karlsson 281 Helgi Straumfjörð — Thorvald Imsland 209 Kristinn Sölvason — Stefán Gunnarsson 200 Gunnar Helgason — Arnar Guðmundsson 177 Daníel Halldórsson — Guðlaugur Nielssen 148 Næstsíðasta umferð verður spil- uð 15. apríl í Ármúla 40. Frá Bridssambandi Islands íslandsmótið í parakeppni verður spilað í Sigtúni helgina 2.-3. maí nk. Skráning er hafin hjá Bridssam- bandi íslands í s. 91-689360 (Ólafur). Aðeins er skráð á skrif- stofunni. Keppnisgjald pr. par verður aðeins kr. 3.000. Spilað er um gullstig. Fyrirkomulagið verður baromet- er með 3—4 spilum milli para, allir v/alla og ræðst spilafjöldinn af fjölda þátttakenda. Nv. íslands- meistarar eru Esther Jakobsdóttir og Sigurður Sverrisson úr Reykjavík. Islandsmótið í tvímenningi, und- anrásir, verða spilaðar í Gerðubergi 9,—10. maí nk. Þeirri ábendingu er hér með komið á framfæri við öll félögin á landinu, að þau sjái um forskráningu para til 4. maí nk. Eftir þann tíma geta spilarar aðeins skráð sig til keppni hjá Bridssam- bandinu (sem og fram að keppni, allan tímann). Keppnisgjald pr. par verður kr. 4.000 og greiðist við mætingu kepp- enda. Mótið er öllum opið. I fyrra var metþátttaka eða um 120 pör. Spilað er eftir Mitchell-fyrirkomu- lagi í undanrás en 23 efstu pörin komast í úrslit, sem verða spiluð helgina á eftir. Frá Bridsfélagi kvenna Urslit í árlegri parakeppni félags- ins urðu að Ingibjörg Halldórsdóttir og Sigvaldi Þorsteinsson sigruðu, eftir mikla og jafna keppni. Röð efstu para varð þessi: Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 624 Sigrún Pétursdóttir — Sveinn Sigurgeirsson 604 Lovía Eyþórsdóttir — Garðar Sigurðsson 596 Nanna Ágústsdóttir — Sigurður Ámundason 596 Guðrún Jörgensen — Þorsteinn Kristjánsson 582 Lilja Petersen — Jón Sigurðsson 582 Soffía Theodórsdóttir — Eggert Benónýsson 574 Júlíana ísebam — Öm ísebam 568 Sigrún Straumland — Cýms Hjaltason 566 Þorgerður Þórarinsdóttir — Olafur Als 560 Efstu skor síðasta kvöldið fengu þau mæðginin Guðrún Guðmunds- dóttir og Kristján Gaukur Kristjáns- son eða 140. Næsta hraðsveitakeppni. Allar nánari upp- lýsingar og skráningu annast þær Aldís Schram (15043) og Margrét Margeirsdóttir (21865). Spilað er í Sigtúni 9 (gengið inn að austan). Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson. Blökkusöngkonan Schella fer á kostum í þessu atriði. ^r. Skelltu þér íSigtún íkvöld tfí!TÉirl — þú sérð ekki eftir því. W V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.