Morgunblaðið - 11.04.1987, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 11.04.1987, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 71 FJÖR í KVÓLD - nýr og breyttur salur. Söngkonan BERGLIND BJÖRK ásamt hinni stórgóðu hljómsveit HAFRÓT, sem leikur gömlu og nýju dansana. Opið í kvöld kl. 22.00 - 03.00. Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ sími: 686220 ÞÓRSKABARETT Síðasta sýning að sinni Nú er síðasta tækifærið til að sjá The Blue Diamonds á íslandi. Þeir hafa svo sannarlega slegið í gegn í frískum Þórskabarett, ásamt fjörkálfunum í kabarettlandsliðinu sem kveður lands- menn að sinni um helgina. Þórskabarett hefur notið mikilla vin- sælda hjá landsmönnum undanfarna mánuði. Notið þetta einstaka tækifæri og komið á fjöruga skemmtun með The Blue Diamonds og kabarettlandsliðinu. Hermann Gunnarsson Nú mæta allir á hressilegan endasprettl Þuriður Sigurðardóttir Ómar Ragnarsson Haukur Heiðar Ragnar Bjarnason Að kabarettsýningu lokinni leikur hin geysivinsæla hljóm- sveit SANTOS ásamt söng- konunni GUÐRÚNU QUNN- ARSDÓTTUR fyrir dansi til kl. 03. Meiriháttar dansleikur. Leynigestur á miónaatur- sviði. Húsið opnað kl. 19.00. Athuglð: Að panta borð tímanlega vegna mikillar aðsóknar. Borða- pantanir hjá veitingastjóra í símum 23333 og 23335 alla virka daga frá kl. 10.00-18.00 og á laugardögum eftir kl. 14.00. Aldurstakmark 20 ára — snyrtllegur klæðnaður. Þórscafé — þar sem týnda kynslóðin hefur skemmt sér vel undan- farin ár og því aldrei týnst. ☆ ☆ lll 3SHH Brids Arnór Ragnarsson Meiriháttar atriði í Sigtúni í kvöld Fire & lce Bridsfélag Rangæinga Eftir 5 umferðir í tvímenning er staða efstu para þessi: Lilja Halldórsdóttir — Páll Vilhjálmsson 304 Sigurleifur Guðjónsson — Óskar Karlsson 281 Helgi Straumfjörð — Thorvald Imsland 209 Kristinn Sölvason — Stefán Gunnarsson 200 Gunnar Helgason — Arnar Guðmundsson 177 Daníel Halldórsson — Guðlaugur Nielssen 148 Næstsíðasta umferð verður spil- uð 15. apríl í Ármúla 40. Frá Bridssambandi Islands íslandsmótið í parakeppni verður spilað í Sigtúni helgina 2.-3. maí nk. Skráning er hafin hjá Bridssam- bandi íslands í s. 91-689360 (Ólafur). Aðeins er skráð á skrif- stofunni. Keppnisgjald pr. par verður aðeins kr. 3.000. Spilað er um gullstig. Fyrirkomulagið verður baromet- er með 3—4 spilum milli para, allir v/alla og ræðst spilafjöldinn af fjölda þátttakenda. Nv. íslands- meistarar eru Esther Jakobsdóttir og Sigurður Sverrisson úr Reykjavík. Islandsmótið í tvímenningi, und- anrásir, verða spilaðar í Gerðubergi 9,—10. maí nk. Þeirri ábendingu er hér með komið á framfæri við öll félögin á landinu, að þau sjái um forskráningu para til 4. maí nk. Eftir þann tíma geta spilarar aðeins skráð sig til keppni hjá Bridssam- bandinu (sem og fram að keppni, allan tímann). Keppnisgjald pr. par verður kr. 4.000 og greiðist við mætingu kepp- enda. Mótið er öllum opið. I fyrra var metþátttaka eða um 120 pör. Spilað er eftir Mitchell-fyrirkomu- lagi í undanrás en 23 efstu pörin komast í úrslit, sem verða spiluð helgina á eftir. Frá Bridsfélagi kvenna Urslit í árlegri parakeppni félags- ins urðu að Ingibjörg Halldórsdóttir og Sigvaldi Þorsteinsson sigruðu, eftir mikla og jafna keppni. Röð efstu para varð þessi: Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 624 Sigrún Pétursdóttir — Sveinn Sigurgeirsson 604 Lovía Eyþórsdóttir — Garðar Sigurðsson 596 Nanna Ágústsdóttir — Sigurður Ámundason 596 Guðrún Jörgensen — Þorsteinn Kristjánsson 582 Lilja Petersen — Jón Sigurðsson 582 Soffía Theodórsdóttir — Eggert Benónýsson 574 Júlíana ísebam — Öm ísebam 568 Sigrún Straumland — Cýms Hjaltason 566 Þorgerður Þórarinsdóttir — Olafur Als 560 Efstu skor síðasta kvöldið fengu þau mæðginin Guðrún Guðmunds- dóttir og Kristján Gaukur Kristjáns- son eða 140. Næsta hraðsveitakeppni. Allar nánari upp- lýsingar og skráningu annast þær Aldís Schram (15043) og Margrét Margeirsdóttir (21865). Spilað er í Sigtúni 9 (gengið inn að austan). Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson. Blökkusöngkonan Schella fer á kostum í þessu atriði. ^r. Skelltu þér íSigtún íkvöld tfí!TÉirl — þú sérð ekki eftir því. W V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.