Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 Þórður tilbúinn með nýjar flugiir fyrir Laxá Einn af afkastameiri og vandvirkari flugnhönnuðum þessa lands, Þórður Pétursson á Húsavík, hefur ekki setið auðum höndum. Sfðasta sum- ar tefldi hann fram ýmsum nýjum flugum, en mest kvað af Icy, sem gaf hörkuafla og L-100, sem einnig gaf vel á köflum. Var sú fyrri hnýtt fyrir vin Þórðar og veiðifé- laga, Orra Vigfússon, og nefnd í höfuðið á nýja vod- kanu hans, sú síðari í tilefni af 100 ára afmæli Landsbanka íslands, en hópur yfirmanna bankans veiddi nokkra daga í Laxá í Aðaldal. Einnig tefldi Doddi fram flugunni Veiðivon í tilefni af opnun samnefndrar sportveiðivöruverslunar á Langholtsvegi, en Aðalsteinn bróðir Þórðar er annar eig- anda þeirrar verslunar. Áður voru frægustu flugur Þórðar Laxá blá og Foxfly. Næsta sumar er við því að búast að fleiri flugur úr smiðju Þórðar slái í gegn. Á myndasýn- ingarkvöldi Reykjavíkurdeildar Laxárfélagsins fyrir skömmu leit Þórður inn og sýndi mönnum nokkrar nýsmíðar. Þær heita ekkert ennþá. „Ætli ég bíði ekki eftir því að það veiðist eitthvað á þær,“ sagði Þórður dijúgur í bragði. Þetta voru geysifallegar hárflugur, sem í skrautleika sínum minntu dálítið á gamla, góða daga, þegar fjaðraflugum- ar skrautlegu voru í fullu gildi. Ef flugur Þórðar slá í gegn verð- ur reynt að útvega uppskriftim- ekki fyrr en einhvem tíma í sum- ar og birta þær. En það verður ar. 7 W', ' raðauglýsingar raðauglýsingar Breiðhyltingar Sjálfstæðismenn í Breiðholti hafa opið hús sunnudaginn 12. apríl á kosningaskrifstofu flokksins aö Þarabakka 3, 2. hæð, kl. 15.00-17.00. Við bjóöum uppð kaffi og meölaeti. Frambjóðendurnir Friðrik Sophusson, Geir H. Haarde og Sólveig Pétursdóttir verða á staðnum. Hrttumst öll og ræðum málin. Stjómimar. Seyðisfjörður Rabbfundur um stjómmálaástandið og kosningarnar. Gestir fundarins: Egill Jónsson, al- þingismaður, annar maður á D-lista og Kristinn Pétursson, Bakkafirði, þriöji maður á D-lista. Fundarstaður Félagsheimilið Herðubreiö, Seyöisfirði. , Fundartíml: Sunnudaginn 14. april kl. 20.30. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélagið Skjöldur, Seyðisfirði. X-D X-D Sjálfboðaliðar D-listinn í Reykjavík auglýsir eftir sjálfboðaliðum til margvíslegra starfa fram að kjördegi og á kjördegi, laugardaginn 25. apríl nk. Allar upplýsingar eru veittar í sjálfstæðishúsinu Valhöll i sima 82900. Þar fer jafnframt fram skráning sjálfboðaliða, frá kl. 9.00-22.00 virka daga og frá kl. 13.00-22.00 um helgar. Stöndum vörð um Sjálfstæðisflokkinn — herðum sóknina D-iistinn i Reykjavík. Kópavogur — kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins i Kópavogi er i Sjálfstæðis- húsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Skrifstofan verður opin alla virka daga frá kl. 9.00-19.00. Símsvari er opinn allan sólarhringinn, sími 40708. Kosningarsímar eru 44017, 44018, 44143, 44173, 44183, 44263, 44283, 44753, 44773, 45153 og 45183. Sjáifstæðisfiokkurinn. X-D X-D Hveragerði — Hveragerði Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er á Austurmörk 4, efri hæö, simi 99-4870. Opið frá 17.00-22.00 virka daga og um helgar frá kl. 14.00-19.00. Stuðningsmenn vinsamlegast hafið samband við skrif- stofuna. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur. HF.IMDAU.UR F ■ U ■ S Kosningaskrifstofa ungs fólks í Reykjavík Kosningaskrifstofa ungs fólks I Reykjavik verður opin alla daga fram yfir kosningar frá kl. 17.00 og fram eftir kvöldi. Skrifstofan er staðsett í kjallara Valhallar, Háaleltisbraut 1. Allt ungt fólk velkomið. Nýir félagar eru sérstaklega hvattir til að mæta. Heimdallur. Kosningamiðstöð D-listans í Valhöll í dag laugardaginn 11. april verða frambjóðendurnir Maria Ingvadótt- ir, Eyjólfur K. Jónsson og Birgir Isleifur Gunnarsson, I kosningamið- stöö D-listans í Valhöll frá kl. 14.00. Lítið inn og ræðið málin. Leikaöstaða fyrir bömin og kaffi á könnunni. Sjóifstæðisfiokkurinn. Fjöltefli D-listans Jóhann Hjartarson skákmeistari teflir fjöl- tefli í kosningamiðstöð D-listans í sjálf- stæðishúsinu Valhöll í dag, laugardaginn 11. april kl. 14.00. Frambjóðendur verða á staðnum og heitt kaffi á könnunni. Leikaö- staða fyrir börnin. Fjölmennum og sýnum styrk okkar og samstöðu. D-listinn i Reykjavik. Hveragerði — Hveragerði Almennur fundur um þjóömál veröur hald- inn í Hótel örk mánudaginn 13. apríl kl. 20.30. Frummælendur: Þorsteinn Pálsson, Árni Johnsen, Eggert Haukdal og Arndís Jónsdóttir. Allir velklomnir. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur. X-D X-D Sjálfboðaliðar D-listinn í Reykjavík auglýsir eftir sjálfboðaliðum til margvíslegra starfa fram að kjördegi og á kjördegi, laugardaginn 25. april nk. Allar upplýsingar eru veittar i sjálfstæðishúsinu Valhöll i sima 82900. Þar fer jafnframt fram skráning sjálfboðaliða, frá kl. 9.00-22.00 virka daga og frá kl. 13.00-22.00 um helgar. Stöndum vörð um Sjálfstæöisflokkinn — herðum sóknina! D-listinn i Reykjavik. Almennurfundur Garðabær — Bessastaðahreppur safnaðarheimili — Kirkjuhvoli mánudaginn 13. april kl. 20.30. Ræðumenn: Matthías Á. Matthíasen utan- ríkisráöherra og Ólafur G. Einarsson al- þingismaöur. Ávörp: Eria Sigurjónsdóttir, Sigurður öm Bemhöft og Stefanía Magnúsdótir. Fundarstjóri: Sigurður Valur Ásbjamarson. Fundarritari: Ásta Ragnhildur Olafsdóttlr. Seyðisfjörður — kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Seyðisfirði er í Firði 3. Kosningaskrifstofan verður opin: Laugardag og sunnudag frá kl. 16.00-18.00 og virka daga frá kl. 20.00-22.00. Kosningasími er 97-2455. Sjálfstæðisfólk er hvatt tll að líta inn. Alltaf heitt kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfólagið Skjöldur, Seyðisfirði. Sjálfstæðismenn í Árbæ — Selási — Ártúnsholti og Grafarvogi Opið hús laugardaginn 11. aprfl nk. kl. 14.00-17.00 í Hraunbæ 102b. Við bjóð- um upp á kaffi og meðlæti og frambjóðendurnir verða á staðnum. Hittumst öll f notalegu umhverfi og röbbum saman. Stjómirnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.