Morgunblaðið - 11.04.1987, Page 62

Morgunblaðið - 11.04.1987, Page 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 Þórður tilbúinn með nýjar flugiir fyrir Laxá Einn af afkastameiri og vandvirkari flugnhönnuðum þessa lands, Þórður Pétursson á Húsavík, hefur ekki setið auðum höndum. Sfðasta sum- ar tefldi hann fram ýmsum nýjum flugum, en mest kvað af Icy, sem gaf hörkuafla og L-100, sem einnig gaf vel á köflum. Var sú fyrri hnýtt fyrir vin Þórðar og veiðifé- laga, Orra Vigfússon, og nefnd í höfuðið á nýja vod- kanu hans, sú síðari í tilefni af 100 ára afmæli Landsbanka íslands, en hópur yfirmanna bankans veiddi nokkra daga í Laxá í Aðaldal. Einnig tefldi Doddi fram flugunni Veiðivon í tilefni af opnun samnefndrar sportveiðivöruverslunar á Langholtsvegi, en Aðalsteinn bróðir Þórðar er annar eig- anda þeirrar verslunar. Áður voru frægustu flugur Þórðar Laxá blá og Foxfly. Næsta sumar er við því að búast að fleiri flugur úr smiðju Þórðar slái í gegn. Á myndasýn- ingarkvöldi Reykjavíkurdeildar Laxárfélagsins fyrir skömmu leit Þórður inn og sýndi mönnum nokkrar nýsmíðar. Þær heita ekkert ennþá. „Ætli ég bíði ekki eftir því að það veiðist eitthvað á þær,“ sagði Þórður dijúgur í bragði. Þetta voru geysifallegar hárflugur, sem í skrautleika sínum minntu dálítið á gamla, góða daga, þegar fjaðraflugum- ar skrautlegu voru í fullu gildi. Ef flugur Þórðar slá í gegn verð- ur reynt að útvega uppskriftim- ekki fyrr en einhvem tíma í sum- ar og birta þær. En það verður ar. 7 W', ' raðauglýsingar raðauglýsingar Breiðhyltingar Sjálfstæðismenn í Breiðholti hafa opið hús sunnudaginn 12. apríl á kosningaskrifstofu flokksins aö Þarabakka 3, 2. hæð, kl. 15.00-17.00. Við bjóöum uppð kaffi og meölaeti. Frambjóðendurnir Friðrik Sophusson, Geir H. Haarde og Sólveig Pétursdóttir verða á staðnum. Hrttumst öll og ræðum málin. Stjómimar. Seyðisfjörður Rabbfundur um stjómmálaástandið og kosningarnar. Gestir fundarins: Egill Jónsson, al- þingismaður, annar maður á D-lista og Kristinn Pétursson, Bakkafirði, þriöji maður á D-lista. Fundarstaður Félagsheimilið Herðubreiö, Seyöisfirði. , Fundartíml: Sunnudaginn 14. april kl. 20.30. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélagið Skjöldur, Seyðisfirði. X-D X-D Sjálfboðaliðar D-listinn í Reykjavík auglýsir eftir sjálfboðaliðum til margvíslegra starfa fram að kjördegi og á kjördegi, laugardaginn 25. apríl nk. Allar upplýsingar eru veittar í sjálfstæðishúsinu Valhöll i sima 82900. Þar fer jafnframt fram skráning sjálfboðaliða, frá kl. 9.00-22.00 virka daga og frá kl. 13.00-22.00 um helgar. Stöndum vörð um Sjálfstæðisflokkinn — herðum sóknina D-iistinn i Reykjavík. Kópavogur — kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins i Kópavogi er i Sjálfstæðis- húsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Skrifstofan verður opin alla virka daga frá kl. 9.00-19.00. Símsvari er opinn allan sólarhringinn, sími 40708. Kosningarsímar eru 44017, 44018, 44143, 44173, 44183, 44263, 44283, 44753, 44773, 45153 og 45183. Sjáifstæðisfiokkurinn. X-D X-D Hveragerði — Hveragerði Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er á Austurmörk 4, efri hæö, simi 99-4870. Opið frá 17.00-22.00 virka daga og um helgar frá kl. 14.00-19.00. Stuðningsmenn vinsamlegast hafið samband við skrif- stofuna. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur. HF.IMDAU.UR F ■ U ■ S Kosningaskrifstofa ungs fólks í Reykjavík Kosningaskrifstofa ungs fólks I Reykjavik verður opin alla daga fram yfir kosningar frá kl. 17.00 og fram eftir kvöldi. Skrifstofan er staðsett í kjallara Valhallar, Háaleltisbraut 1. Allt ungt fólk velkomið. Nýir félagar eru sérstaklega hvattir til að mæta. Heimdallur. Kosningamiðstöð D-listans í Valhöll í dag laugardaginn 11. april verða frambjóðendurnir Maria Ingvadótt- ir, Eyjólfur K. Jónsson og Birgir Isleifur Gunnarsson, I kosningamið- stöö D-listans í Valhöll frá kl. 14.00. Lítið inn og ræðið málin. Leikaöstaða fyrir bömin og kaffi á könnunni. Sjóifstæðisfiokkurinn. Fjöltefli D-listans Jóhann Hjartarson skákmeistari teflir fjöl- tefli í kosningamiðstöð D-listans í sjálf- stæðishúsinu Valhöll í dag, laugardaginn 11. april kl. 14.00. Frambjóðendur verða á staðnum og heitt kaffi á könnunni. Leikaö- staða fyrir börnin. Fjölmennum og sýnum styrk okkar og samstöðu. D-listinn i Reykjavik. Hveragerði — Hveragerði Almennur fundur um þjóömál veröur hald- inn í Hótel örk mánudaginn 13. apríl kl. 20.30. Frummælendur: Þorsteinn Pálsson, Árni Johnsen, Eggert Haukdal og Arndís Jónsdóttir. Allir velklomnir. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur. X-D X-D Sjálfboðaliðar D-listinn í Reykjavík auglýsir eftir sjálfboðaliðum til margvíslegra starfa fram að kjördegi og á kjördegi, laugardaginn 25. april nk. Allar upplýsingar eru veittar i sjálfstæðishúsinu Valhöll i sima 82900. Þar fer jafnframt fram skráning sjálfboðaliða, frá kl. 9.00-22.00 virka daga og frá kl. 13.00-22.00 um helgar. Stöndum vörð um Sjálfstæöisflokkinn — herðum sóknina! D-listinn i Reykjavik. Almennurfundur Garðabær — Bessastaðahreppur safnaðarheimili — Kirkjuhvoli mánudaginn 13. april kl. 20.30. Ræðumenn: Matthías Á. Matthíasen utan- ríkisráöherra og Ólafur G. Einarsson al- þingismaöur. Ávörp: Eria Sigurjónsdóttir, Sigurður öm Bemhöft og Stefanía Magnúsdótir. Fundarstjóri: Sigurður Valur Ásbjamarson. Fundarritari: Ásta Ragnhildur Olafsdóttlr. Seyðisfjörður — kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Seyðisfirði er í Firði 3. Kosningaskrifstofan verður opin: Laugardag og sunnudag frá kl. 16.00-18.00 og virka daga frá kl. 20.00-22.00. Kosningasími er 97-2455. Sjálfstæðisfólk er hvatt tll að líta inn. Alltaf heitt kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfólagið Skjöldur, Seyðisfirði. Sjálfstæðismenn í Árbæ — Selási — Ártúnsholti og Grafarvogi Opið hús laugardaginn 11. aprfl nk. kl. 14.00-17.00 í Hraunbæ 102b. Við bjóð- um upp á kaffi og meðlæti og frambjóðendurnir verða á staðnum. Hittumst öll f notalegu umhverfi og röbbum saman. Stjómirnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.