Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987
61
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
□ St.:St.: 59874114 IX
□ Gimli 59874137 - 1
1927 60 ára 1987
®FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag
12. aprfl
1) Kl. 10.30 Stiflisdalur um Kjöl
að Fossá/skíðaganga.
Ekið verður að bænum Stiflis-
dal, gengið þaðan upp á Kjöl og
komið niður hjá Fossá í Kjós.
Verð kr. 600.
2) Kl. 13.00 Reynlvallaháls —
Fossá
Ekið að Reynivöllum i Kjós,
gengið þaðan um Kirkjustig yfir
Reynivallaháls að Fossá. Verð
kr. 600.
Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bíl.
Fritt fyrir böm í fytgd fullorðinna.
Ferðafélag (slands.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Systrafundur verður i dag, laug-
ardag, kl. 15.00 í umsjá Beverly
Gíslason. Þá verður kynnt fyrir-
hugað ferðalag systranna að
Löngumýri í Skagafirði dagana
22. til 24. mai. Mætið vel og
stundvislega.
Stjórn Systrafélagsins.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Ferðir um páska
16.-20. apríl
1) Landmannalaugar — skíða-
gönguferð (5 dagar). Gengið á
skíðum frá Sigöldu (25 km) inn
i Laugar. Séð verður um flutning
á farangri. Snjóbill og snjósleði
fylgja hópnum. Gist í sæluhúsi
FÍ í Laugum. Þar er hitaveita og
notaleg gistiaðstaða.
2) Þórsmörk (5 dagar). Gist í
Skagfjörðsskála/Langadal.
Gönguferðir um Mörkina. Skag-
fjöðsskáli er upphitaöur, þar eru
tvö eldhús og setustofa.
3) Snæfellsnes — Snæfellsjökull
(4 dagar). Gist í svefnpokaplássi
á Arnarstapa. Gengið á Snæ-
fellsjökul. Aðrar skoöunarferðir
eftir aðstæðum.
4j Þórsmörk, 18.-20. aprfl (3
dagar). Brottför í allar ferðirnar
er kl. 08. Upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofu Feröa-
félagsins, Öldugötu 3. Það er
vissara að tryggja sér farmiöa
tímanlega.
Ferðafélag fslands.
Krossínn
Aui'ihrt'kk.u 2. — Kópavoir’
Almenn unglingasamkoma i
kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Framhaldsaðalfundur
Bandalags íslenskra farfugla
verður haldinn mánudaginn 13.
april í Farfuglaheimilinu, Sund-
laugavegi 34, kl. 20.00.
Fundarefni: Reikningar
og skipulagsmál.
Stjórnin.
kr., fritt f. börn m. fullorðnum.
Brottför frá BSf, bensínsölu.
Sjáumstl
Útivist, feröafélag.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Sunnudagur12.aprfl
kl. 13 Tröllafoss — Haukafjöll.
Létt ganga með Leirvogsá. Sér-
stæðar stuölabergsmyndanir og
foss í vetrarbúningi. Verð 600
National olíuofnar og gasvólar.
Viðgerðir og varahlutaþjónusta.
Rafborg sf.,
Rauöarárstíg 1,
sími 11141.
, raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Peningamenn takið eftir!
Fyrirtæki óskar eftir aðila til fjármögnunar í
formi lána og til kaupa á vöruvíxlum. Mjög
arðvænleg kjör í boði.
Tilboð merkt: „Topp gróði“ leggist inn á
auglýsingadeild Mbl. sem fyrst.
Viðskipti óskast
Fiskvinnslufyrirtæki á Norðurlandi óskar eftir
dragnótabátum í viðskipti. Útvegum veiðar-
færi.
Upplýsingar í síma 95-6440.
Ath! Verksmiðjuútsala
Háskólabolir kr. 298., bolir frá 100 kr. Opið
laugardag og sunnudag frá kl. 10.00-16.00.
Ceres,
Nýbýlavegi 12, Kóp.
Lærið ensku í Englandi
Hinn vinsæli málaskóli Globe English Centre
í Exeter á suðvestur Englandi efnir til sumar-
námskeiða fyrir ungmenni 12-21 árs í júlí og
ágúst. Skoðunarferðir, íþróttirog margtfleira
innifalið í heildarverði.
Hringið og biðjið um litmyndabækling!
Upplýsingar gefur Böðvar Friðriksson í
símum 91-41630 eða 91-46233.
Til leigu skrifstofuhúsnæði
á annarri hæð í húseign okkar að Skúlagötu 63.
Upplýsingar á skrifstofunni í síma 18560.
G.J. FOSSBERG vélaverslun hf.
húsnæöi óskast
Mikil fyrirframgreiðsla
Eldri kona, hjúkrunarfræðingur, óskar eftir
2-4ra herbergja íbúð í 2 ár miðsvæðis í
Reykjavík. Leiguupphæð staðgreidd.
Upplýsingar í símum 611327 og 623225 eða
leggið tilboð inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Góð umgengni — 2143“.
Nauðungaruppboð
á Túngötu 15, 2. hæð til hægri, Suöureyri, talinni eign Sveinbjörns
Dýrmundssonar, fer fram eftir kröfu Suöureyrarherpps og veðdeild-
ar Landsbanka íslands, í dómssal embættisins að Pólgötu 2, en ekki
á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, þriðjudaginn 14. apríl
kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Fjarðargötu 35, Þingeyri, þingl. eign Þórðar Sigurðssonar fer fram
eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar
hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. apríl 1987 kl. 14.00, þriðja
og síöasta sala.
Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Sætúni 8, Suðureyri, þingl. eign Guðjóns Jónssonar fer fram eftir
kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, i dómssal embættisins að
Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið,
þriðjudaginn 14. april 1987 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Sætúni 12,1. hæð, Suöureyri, þingl. eign Hannesar Alexandersson-
ar fer fram eftir kröfu Suöureyrarhrepps og veödeildar Landsbanka
Islands, í dómssal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni
sjálfri eins og tilkynnt hefur verið þriðjudaginn 14. april 1987 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Túngötu 9, Suðureyri, þingl. eign Suöureyrarhrepps fer fram eftir
kröfu veðdeildar Landsbanka Islands i dómssal embættisins, að
Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið,
þriðjudaginn 14. apríl 1987 kl. 14.00
Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu.
Norðlendingar
á réttri leið
Stórfundur Sjálfstæöisflokksins á Akureyri
miðvikudaginn 15. april i Lóni kl. 21.00.
Aðalræöumenn: Halldór Blöndal, Tómas
Ingi Olrich og Davíð Oddsson.
Fundarstjóri: Gunnar Ragnar.
Sjálfstæðisfólk, fylkjum liði fyrir lokasóknina.
Sjálfstæðisfélögin é Akureyri.
Frá sjálfstæðis-
félögunum á
Eyrarbakka og
Stokkseyri
Þorsteinn, Eggert, Árni og Arndis verða á
fundi á Eyrarbakka kl. 14.00 nk. sunnudag
og á Stokkseyri kl. 16.30 sama dag.
Stjórnimar.
Nauðungaruppboð
á Aðalgötu 59, Suðureyri, þingl. eign Bárunnar hf., fer fram eftir
kröfu Suðureyrarhrepps og innheimtumanns ríkissjóðs, í dómssal
embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt
hefur verið, þriöjudaginn 14. apríl 1987 kl. 14.00
Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Aðalgötu 36, Suðureyri, þingl. eign Elvars Jóns Friðbertssonar, fer
fram eftir kröfu J.L. byggingavörur hf. og verslunarinnar Eplið, f
dómssal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins
og tilkynnt hefur veriö, þriöjudaginn 14. apríl 1987 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu.
Borgarnes — Mýrasýsla
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er opin virka daga frá kl.
16.00-19.00 og frá 20.00-22.00, laugardaga og sunnudaga frá kl.
14.00-19.00. Sími 93-7460.
Forstööumaður er örn Sfmonarson, simi 93-7333 og 93-7368.
Félag sjálfstæðismanna
í Langholtshverfi
— Opið hús —
Opið hús verður í félagsheimilinu, Langholtsvegi 124, laugardaginn
11. apríl kl. 14.00-17.00. Frambjóðendur koma við. Sjálfstæðismenn
og aðrir íbúar hverfisins eru hvattir til að lita inn, þiggja veitingar
og ræða málin.
Stjómin.