Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 21
 Sýning í Iðnverk hf., Hátúni 6a í dag ki. 13-18: • Videosýning um byggingu Meistarahúss. • Kynning um Meistarahús, allar upplýsingar veittar um þennan nýja valkost í húsbygg- ingum. • Úrval af teikningum liggja frammi. • Byggingameistarar verða á staðnum og svara fyrirspurnum. • Kaffiveitingar. Sýning að Löngumýri 21, Garðabæ ídagkl. 14-17: • Meistarahúsið til sýnis. • Úrval af teikningum liggja frammi. • Fyrirspurnum svarað. • Kaffiveitingar. NORÐUR Komið og kynnið ykkur þennan nýja athyglis- verða valkost í húsbyggingum. Það getur borgað sig. NÝJAR HUGMYNDIR - LÆGRI BYGGINGARKOSTNAÐUR - FJÖLBREYTTIR MÖGULEIKAR Hin tullkomna gagnvarnar- tækni Ramma er til höfuðs fúa og öðrum viðarskemmd- um. Viðurinn er unninn áður en hann er gagnvarinn. Þar með nær olíuupplausnin alls staðar inn í viðinn, hann er gagnvarinn. Gagnvörnin er í stórsókn! Gagnvarðir gluggar frá Ramma tryggja lengri end- ingu. Það er m.a. þess vegna, sem margir stærstu byggingaverktakar lands- ins hafa valið gluggana frá Ramma. Gluggarnir stand- ast ströngustu gæðakröfur og síðast en ekki síst er verðið hagstætt. TIHU Utihurðimar frá Ramma eru til í mörgum stöðluð- um gerðum. Hér eru fáein sýnishorn. Verðið er hag- stætt og það er valinn viður í hverri hurð frá Ramma. ■mnm Þar er boðið upp á fjölbreytt úrval, ýmist staðlaðar eða sérsmíðaðar í stíl við útihurðir og gefur húsinu þannig aðlaðandi heildarsvið. Hægt er að velja úr ýmsum viðartegundum. n □ □ □ 0 □ □ n □ □ □ n □ □ □ n □ □ □ n n □ □ n □ £ □ □ □ £ [I □ 0 □ □ ö 0 □ ö Um er að ræða fjórar gerðir staðlaðra svalahurða. Allar hurðirnar eru í háum gæðaflokki og stangarlæs- ingin gerir það að verkum að þær falla þétt aðstöfum. Við komum vörunum ókeypis til viðskiptavina eða flutningsaðila á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesj- um. Við leiðbeinum og veitum holl ráð um framleiðsl- una og meðhöndlun hennar. Gagnvarnar- þjónusta Ramma stendur öllum til boða. Við gerum tilboð í smíði glugga og hurða auk þess sérsmíðum við eftir óskum viðskiptavinanna. V EFNISGÆÐI, V' VÖRUVÖNDUN, V’ GÚD ÞJÚNUSTA. GLUGGA-OG HURÐAVERKSMHIJA Seyiubraut 1, 260 Njarðvík. Sími 92-6000. SÖLUSKRIFSTOFA í REYKJAVfK: IÐNVERK HF HÁTÚNI 6A. SÍMAR: 25930, 25945.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.