Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 21
Sýning í Iðnverk hf., Hátúni 6a
í dag ki. 13-18:
• Videosýning um byggingu Meistarahúss.
• Kynning um Meistarahús, allar upplýsingar
veittar um þennan nýja valkost í húsbygg-
ingum.
• Úrval af teikningum liggja frammi.
• Byggingameistarar verða á staðnum og
svara fyrirspurnum.
• Kaffiveitingar.
Sýning að Löngumýri 21, Garðabæ
ídagkl. 14-17:
• Meistarahúsið til sýnis.
• Úrval af teikningum liggja frammi.
• Fyrirspurnum svarað.
• Kaffiveitingar.
NORÐUR
Komið og kynnið ykkur þennan nýja athyglis-
verða valkost í húsbyggingum. Það getur borgað sig.
NÝJAR HUGMYNDIR - LÆGRI BYGGINGARKOSTNAÐUR - FJÖLBREYTTIR MÖGULEIKAR
Hin tullkomna gagnvarnar-
tækni Ramma er til höfuðs
fúa og öðrum viðarskemmd-
um. Viðurinn er unninn áður
en hann er gagnvarinn. Þar
með nær olíuupplausnin alls
staðar inn í viðinn, hann er
gagnvarinn. Gagnvörnin er
í stórsókn!
Gagnvarðir gluggar frá
Ramma tryggja lengri end-
ingu. Það er m.a. þess
vegna, sem margir stærstu
byggingaverktakar lands-
ins hafa valið gluggana frá
Ramma. Gluggarnir stand-
ast ströngustu gæðakröfur
og síðast en ekki síst er
verðið hagstætt.
TIHU
Utihurðimar frá Ramma eru til í mörgum stöðluð-
um gerðum. Hér eru fáein sýnishorn. Verðið er hag-
stætt og það er valinn viður í hverri hurð frá Ramma.
■mnm
Þar er boðið upp á fjölbreytt úrval, ýmist staðlaðar
eða sérsmíðaðar í stíl við útihurðir og gefur húsinu
þannig aðlaðandi heildarsvið. Hægt er að velja úr
ýmsum viðartegundum.
n □ □ □ 0 □ □ n □ □ □ n □ □ □ n □ □ □ n n □ □ n
□ £ □ □ □
£ [I □ 0 □
□ ö 0 □ ö
Um er að ræða fjórar gerðir staðlaðra svalahurða.
Allar hurðirnar eru í háum gæðaflokki og stangarlæs-
ingin gerir það að verkum að þær falla þétt aðstöfum.
Við komum vörunum ókeypis til viðskiptavina eða
flutningsaðila á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesj-
um. Við leiðbeinum og veitum holl ráð um framleiðsl-
una og meðhöndlun
hennar. Gagnvarnar-
þjónusta Ramma
stendur öllum til boða.
Við gerum tilboð í
smíði glugga og hurða
auk þess sérsmíðum við
eftir óskum viðskiptavinanna.
V EFNISGÆÐI,
V' VÖRUVÖNDUN,
V’ GÚD ÞJÚNUSTA.
GLUGGA-OG HURÐAVERKSMHIJA
Seyiubraut 1, 260 Njarðvík. Sími 92-6000.
SÖLUSKRIFSTOFA í REYKJAVfK:
IÐNVERK HF
HÁTÚNI 6A. SÍMAR: 25930, 25945.