Morgunblaðið - 11.04.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 11.04.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 í DAG er laugardagur 11. apríl, Leonisdagur, 25. vika vetrar. Árdegisflóð kl. 4.54 og síðdegisflóð kl. 17.19. Sólarupprás í Rvík kl. 6.19 og sólarlag kl. 20.45. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 23.12. (Almanak Háskól- ans.) Verið glaðir í voninni, þol- inmóðir í þjáningunni og staðfastir í bæninni. (Róm. 12,12.) KROSSGÁTA ■ 16 LÁRÉTT: — 1. taka, 5. fyrir ofan, 6. drukkin, 7. skóli, 8. syrgja, 11. fornafn, 12. bókstafur, 14. slæmt, 16. kirtillinn. LÓÐRÉTT: — 1. undirheim, 2. mölbrýtur, 3. þróttur, 4. ósoðna, 7. poka, 9. mannsnafni, 10. södd, 13. land, 15. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. hugaða, S. al, 6. nafars, 9. dul, 10. át, 11. ek, 12. Ásu, 13. laut, 15. stó, 17. ausuna. LÓÐRÉTT: — 1. hundelta, 2. gafl, 3. ala, 4. austur, 7. auka, 8. rás, 12. áttu, 14. uss, 16. ón. ÁRNAÐ HEILLA O ára afmæli. Á morg- ÖO un, pálmasunnudag, 12. apríl, er 85 ára Björn Steffensen, endurskoðandi, Álfheimum 27 hér í bæ. Hann verður að heiman á afmælinu. HJÓNABAND. í dag, laugar- dag, verða gefin saman í hjónaband í Stóra-Núpskirkju Þórdís Einarsdóttir fóstra og Bjarki Harðarson, bif- vélavirki. Heimili þeirra er á Keilugranda 10 hér í Rvík. Sr. Flóki Kristinsson sóknar- prestur gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR FYRSTA veðurspáin síðan um mánaðamótin var birt í gærmorgun, eftir lausn verkfallsins á Veðurstof- unni. Þar var því spáð að hitinn á landinu myndi verða á bilinu 1—4 stig. í fyrrinótt hafði litilsháttar frost verið á Galtarvita og í Haukatungu, eitt stig. Hér í bænum fór hitinn niður í frostmark. Uppi á Hvera- völlum var 5 stiga frost um nóttina. Vatnsveður hafði verið austur á Reyðarfirði i fyrrinótt og var þar 29 millim. úrkoma eftir nótt- ina. Hér í bænum 1 millim. Snemma í gærmorgun var 31 stigs frost vestur í Frob- isher Bay, frost 14 stig í höfuðstað Grænlands. Hiti fjögur stig í Þrándheimi, frostið 9 stig í Sundsvall og 5 austur í Vassa. U-BEYGJUR bannaðar. í gær, föstudag, tók gildi bann við U-beygjum á Reykjanes- braut. Er birt tilk. um það í Lögbirtingablaðinu á fimmtu- dag, frá lögreglustjóranum hér í Rvík. Eru þessar beygjur sem bannaðar eru þessar: Við Bústaðaveg frá norðri til norðurs. Við Smiðjuveg frá norðri til norðurs. Og við Stekkjarbakka frá suðri til suðurs og við Breiðholtsbraut frá norðri. AÐVEITUÆÐ væntanlegr- ar hitaveitu frá Nesjavöllum að Grafarholti er komin á dagskrá hjá skipulagsstjóra ríkisins, en í nýlegu Lögbirt- ingablaði lýsir hann eftir hugsanlegum athugasemdum við legu aðveituæðarinnar sem er fyrirhugað að liggi um þessa hreppa ásamt þjónustu- vegi: Grafningshrepp, Ölfus- hrepp, Mosfellshrepp og Reykjavík. Athugasemdir skal afhenda fyrir 3. júní nk. til viðkomandi sveitarstjórna. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra í dag, laugardag, kl. 15. Ungt fólk frá „Veginum" syngur og leikur. Þá verða sýndar litskyggnur frá fyrir- huguðum ferðaslóðum í Þýskalandi. KÖKU- og barnafatamark- að halda Framkonur í dag, laugardag, í félagsheimili Frammara í Safamýri. Hefst hann kl. 15. FRÁ HÖFNINNI___________ f FYRRADAG fór Askja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Þá kom Fridtjof, þýska eftir- litsskipið, og fór aftur í gær. Leiguskipið Ester Trader kom að utan, leiguskipið Hed- land fór út aftur og togarinn Hjörleifur hélt til veiða. Leiguskipið Hornbelt fór út aftur. í fyrrinótt lagði Skóga- foss af stað til útlanda. í gær kom togarinn Ottó N. Þor- láksson inn af veiðum til löndunar. Hekla kom úr strandferð. Stapafell kom úr ferð og fór samdægurs aftur. Þá fór togarinn Ásgeir til veiða. Nýja mjúka óperan „Grenjað á skjánum“ hefur valdið slíku táraflóði að elstu pólitíkusar muna ekki annað eins ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. apríl til 16. apríl, að báðum dögum meötöldum, er í Laugavega Apóteki. Auk þess er Hofts Apótek opið öll kvöld vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki til hans sími 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðirog læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tanniæknafél. Islands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjáiparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fóiag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðistöðin: Sálfraaðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805 kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Alll fsl. tími, 8em er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saengurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœknlngadeild Landsprtalans Hálúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Eossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heirnsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Eœðingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilastaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lœknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: ki. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. .9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8valla8afn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústadaaafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöó bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir víðsveg- ar um borgina. Bókasafnið Gorðuborgi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. U8ta8afn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðsoonor f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópovogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjaaafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Nóttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NóttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Lokað fram í júní vegna breytinga. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30 Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20] Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaus 1 Mosfelissveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhötl Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. ‘ 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 9 °9 ^l. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga k . 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dogum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Ópin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.