Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 72
72
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987
SÍMI 18936
Frumsýnir:
FEGGYSUEGIFTIST
(1'tEGGY SUE GOT MARRIED)
t*
★ ★★★ AI.MBL.
★ ★★ SMJ. DV.
★ ★★ HP.
Kathleen Turner og Nicolas Cage
leika aðalhlutverkin i þessari bráð-
skemmtilegu og eldfjörugu mynd
sem nú er ein vinsælasta kvikmynd-
in vestan hafs.
Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars-
verðlaunahafi Francis Coppola.
Peggy Sue er næstum því fráskilin
tveggja barna móðir. Hún bregður
sér á balt og þar líður yfir hana.
Hvernig bregst hún við þegar hún
vaknar til lífsins 25 árum áður?
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
SýndíA-sal kl.3.
Miðaverð kr. 130.
STATTU MEÐ MÉR
★ ★ ★ HK. DV.
★ ★1/2 AI. MBL.
STAND BY ME
A nrw fHnt hy Roh Rrmer.
Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð
eftir sögu metsöluhöfundarins Step-
hen King „Líkinu".
Óvenjuleg mynd — spennandi
mynd — frábær tónlist.
Aðalhlutverk: Wil Wheaton, River
Phoenix, Corey Feldman, Jerry
O’Connell, Klefer Sutherland.
Leikstjóri: Rob Relner.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.
VÖLUNDARHÚS
Sýnd f B-sal kl.3.
Sfðasta sýningarhelgi.
LAUGARAS= =
SALURA
Heimsfrumsýning:
EINKARANNSÓKNIN
EftTU MED P£NNA?
SXRIPADU PETTA NfDUrf.
. ,A MCRGUN HUNT ÞU DREPAST
Ný bandarisk spennumynd, gerð af
þeim félögum Sigurjóni Sighvatssyni
og Steven Golin.
Charles Bradley rannsóknarblaða-
maður hefur komist á snoðir um
spillingu innan lögreglu Los Ange-
les-borgar og einsetur sér að
upplýsa málið. Joey, sonur Charles,
dregst inn i málið og hefur háskalega
einkarannsókn.
Aðalhlutverk: Clayton Rohner, Ray
Sharkey, Talia Balsam, Paul Le
Mat, Martin Balsam og Anthony
Zerbe.
Leikstjóri: Nigel Dick
Framleiðendur: Steven Golin og
Sigurjón Sighvatsson.
fslenskurtexti.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Mlðaverð kr. 200.
★ ★ »/2 Mbl.
SALURB
EFTIRLYSTUR
LÍFS EÐA LIÐINN
<t' n
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
----- SALURC --------
rSYuilBlíí
Þá er hann kominn aftur, hryllingur-
inn sem við höfum beðið eftir, því
brjálæðingurinn Norman Bates er
mættur aftur til leiks.
Leikstjóri: Anthony Perkins.
Aöalhlutverk: Anthony Perkins,
Diana Scarwid.
Endursýnd kl. 6,7,9 og 11.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
IIE
ISLENSKA OPERAN
11 Sími 11475
AIDA
eftir Verdi
í kvöld kl. 20.00.
Sýn. 2. í páskum 20/4 kl. 20.00.
ÍSLENSKUR TEXTI
FÁAR SÝN. EFTIR.
Miðasala opin frá kl. 15.00-
19.00, sími 11475. Símapantanir
á miðasölutíma og einnig virka
daga frá kl. 10.00-14.00.
Sýningargestir ath. húsinu
lokað kl. 20.00.
Visa- og Euro-þjónusta.
MYNDLISTAR-
SÝNINGIN
í forsal óperunnar er opin
alla daga frá kl. 15.00-18.00.
Gabor
Úrval af breiðum
spariskóm
og
götuskóm.
Póstsendum.
Skósel
Laugavegi 44, sími 21270.
jar HASKÚLABfÖ
Wimiimu SÍMI2 21 40
Óskarsverðlauna-
myndin:
GUÐ GAFMÉREYRA
CHILDREN OF A LESSER GOD
★ ★★ DV.
Stórgóð mynd með
frábærum leikurum.
Marlee Matlin hlaut
Óskarinn sem besti
kvenleikarinn í ár.
Leikstj.: Randa Haines.
Aðalhlutverk: William
Hurt, Marlee Matlin,
Piper Laurie.
Sýndkl. 7.1 Sog 9.30.
TÓNLEIKAR KL.17
ÞJODLEIKHUSID
BARNALEIKRITIÐ
RuSlaHaO^^
í dag kl. 15.00.
Sunnudag kl. 15.00.
AURASÁUN
eftir Moliére.
í kvöld kl. 20.00.
Miðvikudag kl. 20.00.
Tvær sýningar eftir.
Sunnudag kl. 20.00.
Prjár sýningar eftir.
UALL/CHðrEIIÓD
Fimmtudag kl. 20.00.
ÉG DANSA VIÐ ÞIG...
Annan í páskum kl. 20.00.
Þriðjudaginn 21/4 kl. 20.00.
Gestaleikur frá Kungliga
Dramatiska Teatern í Stokk-
hólmi:
EN LITEN ÖIHAVET
Hátíðarsýning í til-
efni 85 ára afmælis
Halldórs Laxness:
Fimmtud. 23/4 kl. 20.00.
Föstud. 24/4 kl. 20.00.
Laugard. 25/4 kl. 20.00.
Aðeins þessar þrjár
sýningar.
Miðasala á gestaleik-
inn er hafin.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Litla sviðið:
(Lindargötu 7).
f — -- s ss---------------s
í kvöld kl. 20.30.
Fimmtudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Miðasala í Þjóðleikhúsinu
kL 13.15-20.00. Sími 11200.
Upplýsingar í símsvara
611200.
Tökum Visa og Eurocard í
síma
á ábyrgð korthafa.
SKULDA
Al ISTliRBÆJARRÍfl
Simi 1-13-84
ENGIN KVIKMYNDA-
SÝNING VEGNA
BREYTTNGA.
Trmbíé
Hörkumynd meö Judd Nelson og Ally
Sheedy í aðalhlutverkum. Hann (Nel-
son) kemur heim eftir fimm ára fjar-
veru tll að sættast við föður sinn, en
faðir hans hafði þá verið myrtur fyrir
nokkrum mánuðum. En máliö er enn
óupplýst.
Leikstjóri: Michelle Manning.
Aðalhlutverk: Judd Nelson, Ally Seedy
(The Breakfast Club, St. Elmo’s Rre),
David Caruso (An Officor And a Gentle-
man), Paul Wlnfield (Terminator).
Sýnd kl. 6,7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
HÁDEGISLEIKHÚS
, £ í KONGÓ
1 Q1
■ m
I N
£
|0
■'Þat
H
I h
&
l3
15. sýn. í dag kl. 13.00.
16. sýn. mán. 13/4kl. 12.00.
17. sýn.þrið. 14/4 kl. 12.00.
18. sýn.miðv. 15/4kl. 12.00.
Ath. sýn. hefst
stundvislega.
Leiksýning, mat-
ur og drykkur
aðeins: 750 kr.
I Miðapantanir allan sólar-
* hringinn í síma 15185.
Miðasala við innganginn
I klukkutíma fyrir sýningu.
Sími í Kvosinni 11340.
Sýningastaður:
1 J
HUGLEIKUR
sýnir:
Ó, ÞÚ ...
á Galdraloftinu,
Hafnarstræti 9,
4. sýn. í kvöld 11. april kl. 20.30.
Uppselt.
5. sýn. þriðjud. 14. apríl kl. 20.30.
ÚR UMSÖGNUM BLAÐAi
...hreint óborganleg
skemmtun. (HP).
...frainmistaða leikaranna
konungleg. (Mbl.).
...upprunalegur, dásamlegu
skemmtilegur hallæris-
blær. (Timinn).
...léku af þeim tærleik og
einfeldningshætti að un-
un var i að horfa. (Þjóðv.).
...kostulegt sakleysi Sigríðar
og Indriða er bráðfyndið.
(DV).
Aðgöngum iðasala á
Galdraloftinu sýningar-
daga eftir kl. 17.00 sími
24650 og 16974.
I BLINAOARBANKINN ]
Metsölublad á hveijwn degi!
LEIKHÚSIÐ f
KIRKJUNNI
sýnir lcikritið um:
KAJ MUNK
í Hallgrímskirk)u
29. sýn. sunnud. 12/4 kl. 16.00.
30. Sýn. mánud. 13/4 kl. 20.30.
Fjórar sýn. eftir.
Móttaka miðapantana í
síma: 14455 allan sólarhringinn.
Miðasala opin í Hallgrims-
kirkju sunnudaga frá kL
13.00 og mánndaga frá kl.
16.00 og á laugardögum frá
kL 14.00-17.00.
Miðasala einnig í Bókaversl-
nninni Eymundsson simi
18880.
Pantanir óskast sóttar dag-
inn fyrir sýningu.
Creda
tauþnrrkarar
Verð 3 kg.
14.900 kr. staðgr.
Verð 4,5 kg.
19.000 kr. staðgr.
Söluaðilar:
Viðja, Kópavogi, s. 44444
Raibúðin, Hafnarfirði, s. 53020
Stapafell, Keflavik, s. 2300
Vönunarkaðurinn, Seltjamarnesi,
s. 622200
Griniur og Árni, Húsavík, s. 41600
Creda-umboðið, Raftækjaverslun
Íslands, Reykjavik.