Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 Brids Arnór Ragnarsson Frá Bridsfélagi Tálknafjarðar Úrslit í einmenningskeppni fé- lagsins (1 kvöld af 3), sem jafn- framt er firmakeppni, urðu þessi: Haukur Arnason Bókhaldsstofan 110 Steinberg Ríkharðsson Samvinnutryggingar 106 Ævar Jónasson Esso-nesti 103 Jón H. Gíslason Landsbakinn 100 Brynjar Olgeirsson Brunabótafélag ísl. 98 Frá Bridssambandi Vestfjarða Vestfjarðamótið í sveitakeppni verður haldið á ísafirði 23.-24. maí nk. Skráning er þegar hafín hjá Ævari Jónassyni á Tálknafírði í s. 2585 (hs.) og 2524 (vs.). Mótið verður með sama sniði og undanfarin ár, þ.e. allir v/alla, 8—10 spila leikir. Keppnisstjóri verður Ólafur Lárusson. Skráningu lýkur sunnudaginn 17. maí. Frá Bridsfélagi Reyð- arfjarðar/Eskifjarðar Tveggja kvölda barometer- keppni félagsins er lokið. Úrslit urðu þessi: Einar Sigurðsson — Sigurður Freysson 107 Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson 89 Ásgeir Metúsalemsson — Friðjón Vigfússon 81 Guðjón Bjömsson — Aðalsteinn Valdimarsson 58 Hörður Þórhallsson — Bjarni Garðarsson 36 Guðmundur Magnússon — JónasJónsson 18 Erla Charlesdóttir — Gísli Stefánsson 17 Næsta keppni félagsins er 3 kvölda sveitakeppni með stuttum leikjum. Frá Bridssambandi Islands Úrslitakeppni íslandsmótsins í sveitakeppni 1987 verður spiluð á Hótel Loftleiðum dagana 22.-25. apríl (í vikunni eftir páska). Spilamennska hefst kl. 20 á mið- vikudagskvöldinu. Dregið hefur verið um töfluröð sveitanna. Er hún þannig: 1. sv. Sigurðar Steingnmssonar TBK 2. sv. Samvinnuferða/Landsýnar BR 3. sv. Pólaris BR 4. sv. Ólafs Lámssonar BR 5. sv. Delta BR 6. sv. BM Vallá TBK 7. sv. Aðslsteins Jörgensen BR 8. sv. Sigtryggs Sigurðssonar BR Eftirtaldir aðilar skipa sveitimar sem spila til úrslita: Sigurður Steingrímsson, Gísli Steingrímsson, Gissur Ingólfsson, Gunnlaugur Óskarsson, Geirarður Geirarðsson og Sigfús Sigurhjartar- son. Helgi Jóhannsson, Þorgeir P. Eyjólfsson, Jón Baldursson, Sigurð- ur Sverrisson, Valgarð Blöndal og Ragnar Magnússon. Karl Sigurhjartarson, Ásmundur Pálsson, Hjalti Elíasson, Guðlaugur R. Jóhannsson og Öm Amþórsson. Ólafur Lárusson, Hermann Lár- usson, Matthías Þorvaldsson, Júlíus Sigurjónsson, Ragnar Hermanns- son og ísak Öm Sigurðsson. Haukur Ingason, Runólfur Páls- son, Þórarinn Sigþórsson, Þorlákur Jónsson, Bjöm Eysteinsson og Guð- mundur Sveinn Hermannsson. Sigfús Öm Ámason, Gestur Jónsson, Jón Páll Siguijónsson, Anton R. Gunnarsson og Friðjón Þórhallsson. Aðalsteinn Jörgensen, Ásgeir P. Ásbjömsson, Einar Jónsson, Svavar Bjömsson, Guðmundur Pétursson og Magnús Torfason. Sigtryggur Sigurðsson, Sverrir Kristinsson, Hrólfur Hjaltason, Óli Már Guðmundsson og Guðmundur Sveinsson. Nv. íslandsmeistarar er sveit Samvinnuferða/Landsýnar. M\MA)KK\ Royal Torrenova Gististaður í sérfiokki. Ferðasknlstofa, Hallveigarstíg 1 sfmar 28388 og 28580 MALLORKA Royal Playa dePalma Gististaðuri sérflokki. Ferftaskrifstofa, Hallveigarstlg 1 sfmar 28388 og 28580 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! JKttqjpillMftkife Ef þú vilt gleðja einhvem um páskana gefurðu MÓNCJ páskaegg. Nýtt og enn betra, sykurminna súkkulaði í páskaeggjunum frá MÓNG. Góð páskaegg á góðu verði. APANSKAN, SÆNSKAN EÐA AMERÍSKAN BÍL. Það er sama hverrar þjóðar bíllinn er. Við eigum varahlutina. EIGUMÁ LAGER: KÚPLINGAR, KVEIKJUHLUTI/BREMSUHLUTI, STARTARA, ALTERN ATORA, SÍUR,AÐALLJÓS, BENSÍNDÆLUR, ÞURRKUBLÖÐ ofl. KREDITKORTA ÞJÓNUSTA FREMSTIR í VARAHLUTUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.