Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 69 fclk í fréttum Hrafn Friðbjörnsson í hlutverki Peron, í atriði úr „Evitu“. Agnes Kristjánsdóttir í hlutverki Evitu i atriði úr samnefndum söngleik. íslenskur jassballett- flokkur stofnaður Um síðustu helgi var haldið upp á 20 ára starfsafmæli Jazz- ballettskóla Báru (JSB) með miklum myndarbrag á Hótel Sögu og bárust Báru Magnúsdóttur og skólanum fjöldi heillaóska og gjafa. A undanfömum ámm hefur Dans- flokkur JSB sett á svið ýmsa söngleiki og kafla úr söngleikjum og vom flutt valin atriði úr þessum söngleikjum á afmælishátíðinni. Fjöldi gesta sótti afmælisháti- ðina Bára Magnúsdóttir tilkynnti þar að stofnaður hefði verið íslenskur jassballettflokkur sem skipaður ætti að vera atvinnudönsurum og fást við nútímaballett og verk þar sem spunnið væri saman leik, dans og söng. Stjórn flokksins yrði skip- uð fímm mönnum, tilnefndum af Leikfélagi Reykjavíkur, Dansráði íslands, Islensku ópemnni, tónlist- armönnum og dönsumm. Inntöku- próf yrðu auglýst og fenginn þekktur erlendur prófdómari, íslenskum fagmönnum til aðstoðar. Sagði hún að þetta hefði lengi ve- rið sitt hjartans mál og því vildi hún gerast fyrsti styrktarmeðlimur flokksins og sjá hópnum fyrir þjálf- unaraðstöðu og greiða laun þjálf- ara. Sagðist Bára vona að tilvist slíks dansflokks myndi breikka verkefnaval leikhúsanna og örva íslenska höfunda tit að skrifa leik- húsverk þar sem leikur, dans og söngur fengju að njóta sín jöfnum höndum. Morgunblaðið/Þorkell. Guðný Eggertsdóttir, Arndís Guðmundsdóttir og Ágústa Kolbeins- dóttir (fr.h.) ,járnbrautarlestir“ flytja atriði úr söngleiknum, „Starl- igt Express". COSPER — Eigum við að kaupa nautasteik fyrir peningana, sem við höfum verið að safna til elliáranna? Fólk hefur ekki bara fatnað heldur líka sængurfatnað Tílvaldar fermingargjafir Sængurkr. 2.490. Koddar kr. 490. Sængurverasettfrá kr. 1.198. Rúmteppi frá kr. 1.198. Úrval af páskadúkum — margar stærðir. Opið laugardag kl. 10-4. Sunnudag kl. 1-5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.