Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 r r UT V ARP/S J ONYARP SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 ■ 10.00 P- Ólympfusyrpa. Ýmsar greinar. 10.26 ► Ólympíuleikarnlr ’88 — bein útsending. Úrslit í sveitakeppni karla í fimleikum. 12.30 ► Ólympfusyrpa — Handknattleikur. fsland — Bandaríkin. 13.60 ► Hló. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ► Fréttaágrip og táknmálsfróttlr. 19.00 ► Villi spœta og vinir hans. 19.26 ► Poppkorn. STÖD2 <® 16.25 ► Yflr þolmörkin. Spennumynd um mann sem færfyrrverandi unnustu og eiginmann hennar til að aðstoöa sig viö aö smygla stolnu fé yfir landa- mæri Mexíkó. f Ijós kemur að smyglarinn er með ýmsaraörarfyrirætlanirá prjónunum. Aöalhlutverk: Ray Milland, Ánthony Quinn og Debra Paget. 4BM7.50 ► Feldur. Teikni- mynd með íslensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. 4BM8.15 ► Dennidæma- iausi. Teiknimynd. 4BM8.40 ► Sældarlff (Happy Days). Skemmtiþátt- ur sem gerist á rokkárunum. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýöandi: íris Guðlaugsdóttir. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.60 ► Dagskrárkynnlng. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Rómeöog Júlfa f Suöur- Afrfku. 21.05 ► Úlfur f sauðargæru. Breskur sakamálamyndaflokkur í fjórum þáttum byggöur á skáld- sögu Ruth Rendell. Lokaþáttur. Aöalhlutverk: George Baker og Christopher Ravenscroft. 22.00 ► Ólympfusyrpa. M.a. endursýndurleikur íslandsog Bandaríkjanna í handknattleik. 24.00 ► Útvarpsfréttir. 24.10 ► Ólympfusyrpa — ýmsar greinar. 24.65 ► Ólympfuleikamir'88 — bein útsending. Fimleikar — sund. 4.45 ► Dagskrárlok. STÖD-2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Frá degitil dags. Nýr bandarískur gamanmynda- flokkur. <58)21.00 ► (þróttir ó þriðju- degi. Blandaöur íþróttaþáttur meö efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaöur er Heimir Karls- son. <S8>21.55 ► Stríðsvindar II. Framhaldsmynd sem er byggð á metsölubók eftir John Jake. 2. hluti af 6. Aðal- hlutverk: Patrick Swayze, Lesley Ann Down, David Carradine, Philip Casnoff, Kristie Alley, MaryCrosby, Olivia de Havilland, Linda Evans, Hal Holbrook, Lloyd Bridges og Morgan Fairchild. Leikstjóri: Kevin Connor. <0(23.25 ► Þorparar(Minder). <0(24.16 ► Aðstoðarmaðurlnn (The Dresser). Aöalhlutverk: Albert Finn og Tom Courtney. 2.10 ► Dagskrórlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veöurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.66 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 I dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir les þýðingu sína (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) Stöð 3 Það er ekki ein báran stök í sjónvarpsmálum okkar ís- lendinga ef svo má að orði komast. Stöð 2 hefir vart slitið bamsskónum þegar ísfilm hf. boðar þriðju sjón- varpsstöðina, Stöð 3. Eigendur ís- film hf. era Samband íslenskra samvinnufélaga, dagblaðið Tíminn, Fijáls fjölmiðlun hf. (sem gefur út DV), Almenna bókafélagið, Jón Aðalsteinn Jónsson og Haust hf. sem er fyrirtæki þeirra Jóns Her- mannssonar, Ágústs Guðmunds- sonar og Indriða G. Þorsteinssonar. Það er forvitnilegt að skoða hina fyrirhuguðu sjónvarpsstöð í ljósi eigendanna. I fyrsta lagi vekur eignarhlutdeild framsóknarmanna athygli en eins og allir vita er dag- blaðið Tíminn málgagn Framsókn- arflokksins og Samband íslenskra samvinnufélaga er nátengt Fram- sóknarflokknum hvað sem hver segir. Hvorki ríkissjónvarpið né Stöð 2 era í beinum tengslum við ákveðna stjómmálaflokka þótt því 16.00 Fréttir. 16.03 Ævintýri nútímans. Þriðji þáttur af fimm um afþreyingarbókmenntir. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (End- urtekinn frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Dagskrá I tilefni af alþjóðlegum friðardegi barna. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Hamingjan og örlögin. Sjöundi þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráð- stefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Jón Björnsson flytur erindi. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Kirkjutónlist 21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Frakkinn" eftir Max Gunder- man. Byggt á sögu eftir Nikolaj Gogol. Þýðandi og leikstjóri: Lárus Pálsson. Leik- endur: Lárus Pálsson, Þorsteinn Ö. sé ekki að neita að sumir frétta- menn gömlu sjónvarpsstöðvanna eiga bágt með að dylja aðdáun sína á ónefndum stjómmálamönnum, en það er nú önnur saga sem á fremur heima á viðskiptasíðum Moggans. Annars koma hin beinu tengsl Stöðvar 3 við Framsóknarflokkinn máski ekki að sök því þeir stöðvar- menn hyggja ekki á hefðbundinn fréttaflutning eða eins og Indriði G. Þorsteinsson komst að orði hér í blaðinu fimmtudaginn 15. septem- ber síðastliðinn: „Við höfum talað um 6-8 stunda útsendingartíma á dag og að útsendingar nái til Reykjavíkur og nágrennis ... Sent verður út upplýsinga- og skemmti- efni, engar fréttir. Þær verða tekn- ar inn í sérstökum þáttum eftir því sem tilefni gefst til. Við ætlum að byggja þetta töluvert upp á eigin dagskrárgerð og brydda uppá nýj- ungum eins og því að sjónvarpa beint frá uppákomum sem era í gangi hér og annars staðar." Stephensen, Karl Guömundsson, Jón Sig- urbjörnsson, Steindór Hjörleifsson, Bald- vin Halldórsson, Valdemar Helgason, Haraldur Björnsson, Arndís Björnsdóttir, Benedikt Árnason, Klemenz Jónsson, Knútur R. Magnússon og Helgi Skúlason. Hljóöfæraleikarar: Vilhjálmur Guöjónsson og Jóhnann Eggertsson. (Fyrst flutt 1955.) 23.20Tónlist á sfðkvöldi. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir ki. 2.00 og 4.00, veöur, færö og flugsafngöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 8.10Ólympíuleikarnir í Seúl — Handknatt- leikur. Lýst leik Islendinga og Bandaríkja- manna. 9.16 Viðbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.16 Miðmorgunssyrpa — Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttirkl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.15 Tekiö á rás. Lýst seinni hálfleik ís- lendinga og Ungverja í knattspyrnu á En það era ekki bara SÍS og Tíminn sem eiga hlut í Stöð 3. Eins og áður sagði á Almenna bókafélag- ið hlut í stöðinni. Það er mikið fagn- aðarefni að bókaforlag skuli loksins hefjast handa um sjónvarpsrekstur hér á landi því þá er þess að vænta að bókinni verði gert hátt undir höfði í dagskránni. Þá er einnig fagnaðarefni að Indriði G. Þor- steinsson skuli vera í forsvari fyrir Stöð 3 því hann er einlægur bar- áttumaður fyrir vemd íslenskrar tungu. Undirritaður vill því nota tækifærið og óska eigendum Stöðv- ar 3 til hamingju með getnaðinn. En svo er bara að sjá til hvort af- kvæmið hjarir í hörðum heimi þar sem mörg ljón era í veginum. Ljónin í veginum í fyrsta lagi er ekki Ijóst hvort eigendur Ísfílm geta notað af- ruglara Stöðvar 2. Ólafur H. Jóns- Laugardalsvelli. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Eftir mínu höfði. - Pétur Grétarsson. 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Aö loknum fréttum kl. 2.00 veröur endurtekinn frá sunnudegi Vin- sældalisti Rásar 2 í umsjá Péturs Grétars- sonar. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00, Ur heita pottinum kl. 9.00, Lífiö í lit kl. 8.30. 10.00 Höröur Arnarson 12.00 Mál dagsins/Maöur dagsins. 12.10 Höröur Arnarson á hádegi. Fréttirfrá Dórótheu kl. 13.00, Lífiö í lit kl. 13.30. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Mál dagsins tek- in fyrir kl. 14.00 og 16.00, Úr pottinum kl. 15.00 og 17.00, Lífið í lit kl. 16.30. 18.00 Reykjavík síödegis. Hallgrimur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á síðkvöldi meö Bjarna Ólafi Guö- mundssyni. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veöur, færð og hagnýtar upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin með Gísla Kristjáns- syni og Sigurði Hlöðverssyni. son fjárhagsstjóri Stöðvar 2 segir stöðina eiga einkaleyfi á hugbúnað- inum er ræður því hvetjir nýta af- raglarana frá Heimilistækjum en Indriði G. er á annarri skoðun. Þá er ekki ljóst hvort sjónvarpsáhorf- endur þurfa að festa kaup á nýjum loftnetum til að ná Stöð 3, en að sögn Gústafs Amar yfirverkfræð- ings Pósts og síma verður harla þröngt um Stöð 3 á ljósvakanum hér syðra. Og loks er það auglýs- ingamarkaðurinn sem nú þegar er býsna harðsóttur svo harðsóttur að ef heldur fram sem horfir þá munu útvarps- og sjónvarpsstöðvamar framleiða auglýsingar upp á eigin spýtur í vaxandi mæli og þá er ekki langt í undirboðin. Og að lok- um má benda á þá ógn er hinum smáu einkastöðvum skersins stafar af gervihnattarisunum. En landinn hefur nú löngum lifað góðu lífí á bjartsýninni einni saman. Ólafur M. Jóhannesson 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. Bjarni Haukurog Einar Magnús. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Einar Magg. 22.00 Oddur Magnús. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaöur morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00 Barnatími. Ævintýri. E. 9.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30 Opið. E. 12.00 Tónafljót. Opiö aö fá aö annast þessa þætti. 13.00 islendingasögur. 13.30 Um rómönsku Ameríku. Umsjón: Miö-Ameríkunefndin. E. 14.00 Skráargatiö. 17.00 Samtökin '78. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Umsjón- armaöur: Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsókna. 20.30 Baula. Gunnar L. Hjálmarsson. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar Orn Hilmarsson og Guömundur Hannes Hannesson. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Þungarokk. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,8 10.00 Morgunstund, Guös orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 22.00 Kristnið allar þjóöir. Þáttur í umsjá Sambands ísl. kristniboðsfélaga. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 9.00 Rannveig Karlsdóttir leikur tónlist og spjallar viö hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guöjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmason. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist. 22.00 B-hliöin. Sigríður Sigursveinsdóttir leikur lög sem litiö hafa fengið að heyrast. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. UTVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.