Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 67 MADONNA Madonna hneykslar samlanda sína Samræðuþættir á amerískum sjónvarpsstöðvum fjalla ekki bara um komandi kosningar eða um tennismót. Nei, það er hún Madonna einn ganginn enn sem er í sviðsljósinu. Hún hefur nýlega gert opinskáa ástaijátningu, í sjón- varpsþætti þar vestra. Það er ekki Sean Penn sem hún segist elska og ekki hinn fjallmynd- arlegi John F. Kennedy. Reyndar er það ekki karlmaður sem hún tjá- ir ást sína fyrir framan sjónvarps- vélamar — heldur kona. Þær sátu hvor á móti annarri hún og leikkon- an Sandra Bemhard, og kepptust við að segja orðin þijú, í beinni útsendingu. Hefði þetta verið það eina ásamt viðeigandi flissi hefði stjómanda þáttarins kannski ekki svelgst á kaffinu. En þegar Sandra hélt áfram í vel völdum orðum og lýsti því yfir að Sean væri slæmur bólfélagi en Madonna aftur betri, stóðu sjónvarpsmenn vægast sagt á öndinni, og var þættinum snemma lokið. Þær kynntust þegar Sandra var með eins manns gamanleik í leik- Morgunblaðið/Þorkell Umferðaráð, Ökukennarafélag íslands, FÍB og Þjóðarátaksnefnd stóðu að umferðargetraun í bás sinum á Veröld ’88 í Laugar- dalshöll. Útgefiiir voru 9000 getraunaseðlar og bárust þeim 3500 svör. Vinningar tengdust allir umferðarmálum, og sem dæmi um vinninga má nefna barnabílstóla, barnabílbelti, skyndiþjálparkassa, og námskeið í ökuskólanum. Dregið var í getrauninni fímmtudaginn 15. sept. síðastliðinn og er myndin tekin við það tækifæri. Vinnings- höfum verður öllum skrifað og tilkynnt um vinninginn. COSPER húsi á Broadway, þar sem hún meðal annars gerði grín að Ma- donnu, sem eyddi lífí sínu með dragbít eins og Sean Penn. Eftir það hafa þær verið óaðskiljanlegar. Það er sagt að vel fari á með þeim þar sem þær hafa sést saman á klúbtíum sem kenndir eru við konur sem líkar aðeins konur. Er það mál manna að Madonna hefði átt að láta vera að svara ©PIB unnuo Madonna Og Sandra Bern- hard valda hneyksli. Söndru sem hóf máls á ástinni, öll- um til mikillar furðu, því þátturinn átti raunar að fjalla um leikhúsmál. DULUX EL frá OSRAM - 80% orkusparnaður - 6 föld ending - E 27 Fatning 7 W 11 W 15 W 20 W 40 W 60 W 75 W 100 w 7W llfl 11 w 15 W ■■ 20 W 3 75 W |§ 100 W 3 OSRAM Fæst í öllum helstu raftækjaverslunum og kaupfélögum landsins. Heildsölubirgðir. J0HANN 0LAFSS0N & C0.HF. 43 Sundaborg 13-104 Reykjavík - Sími 688 588 ITENTE] I HÚSGAGNAHJÓL - VAGNHJÓL § Eigum jafnart fyrirliggjandi mikið úrval hjóla undir húsgögn og vagna, hvers konar, bceði til heimilis- og iðnaðarnota. Einnig getum við út- 1 vegað með stuttum fyrirvara hjól til sérhcefðra nota, svo sem til efna- iðnaðar o.fl. Stærzta sérverzlun landsins með vagnhjól. FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.