Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 74
- > 74 MORGUNBLAÐŒ) IÞROTT1R ÞRHXJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 KNATTSPYRNA / ÍSLANDSMÓITIÐ -1. DEILD Markaregn Víkingssigur í VÍKINGAR sýndu á sér nýja hlið er þeir mættu Völsungum á laugardaginn. Víkingar hafa ekki verið þekktir fyrir mörg mörk í leikjum sínum, en tóku sig nú til og sigruðu Völsunga örugglega 5:2. Atli Einarsson gaf tóninn á 18. mínútu er hann skoraði með glæsilegum skalla eftir sendingu frá Hlyni Birgissyni. Víkingar fengu svo nokkur góð færi LogiB. en það var ekki fyrr Eiðsson en 4 síðustu sekúnd- skrifar um fyj^j hálfleiks að Bjöm Bjartmarz bætti öðru marki við með þrumu- skoti frá markteig. Síðari hálfleikur byrjaði með lát- um og áhorfendur fengu að sjá íjög- ur mörk á fjórtán mínútum. Atli Helgason kom Víkingum í 3:0 er hann fylgdi vel á eftir aukaspjmu. Fyrsta mark hans fyrir Víking. Theódór Jóhannsson minnkaði ^muninn skömmu síðar með skalla ^eftir homspymu. Láms Guðmundsson jók muninn í þijú mörk að nýju. Hann fékk sendingu frá Atla Einarssyni, sneri á tvo vamarmenn, og skoraði af öryggi. Stuttu síðar minnkaði Skúli Hallgrimsson muninn að nýju með góðum skalla eftir aukaspymu. Það var svo Bjöm Bjartmarz sem bætti fimmta markinu við rétt fyrir leikslok, eftir homspymu. sjö marka leik Víkingur-Völsungur 5 : 2 Víkingsvöllur, íslandsmótið í knatt- spymu, 1. deild, laugardaginn 17. sept- ember 1988. Mörk Víkings: Bjöm Bjartmarz (45. og 88.), Atli Einarsson (18.), Atli Helgason (47.), Láms Guðmundsson (57.). Mörk Völsungs: Theodór Jóhannsson (53.) og Skúli Hallgrímsson (62.). Gul spjöld: Skúli Hallgrímsson Völs- ungi (55.) og Bjöm Einarsson (81.) og Þórður Marelsson Víkingi (86.). Dómari: Guðmundur Haraldsson 7. Línuverðin Ari Þórðarson og Friðjón Eðvarðsson. Áhorfendur: 156. Lið Víkings: Guðmundur Hreiðarsson, Sveinbjöm Jóhannesson, Þórður Mar- elsson, Hallsteinn Amarson, Stefán Halldórsson (Bjöm Einarsson 70.), Atli Helgason, Jón Oddsson (Lúðvfk Bragason 73.), Bjöm Bjartmárz, Atli Einarsson, Lárus Guðmundsson og Hlynur Stefánsson. Lið Völsungs: Þorfmnur Hjaltason, Eiríkur Björgvinsson, Theodór Jó- hannsson, Helgi Helgason, Guðmundur Guðmundsson, Unnar Jónsson (Baldvin Viðarsson 89.), Sveinn Freysson, Skúli Hallgrímsson, Jónas Hallgrímsson (Ás- mundur Amarson 70.), Sigurður 111- ugason og Skarphéðinn ívarsson. Leikurinn var fjörugur og á köfl- um ágætlega leikinn. Víkingar voru sterkari aðilinn íengst af og færast nú upp stigatöfluna en Völsungar eru fallnir í 2. deild. Bjom Bjartmarz, Ath Einars- son, Hallsteinn Amarson og Láms Guðmundsson Víkingi. Theódór Jóhannsson Völs- ungi. Morgunblaðið/Bjarni Fyrsta mark Víkinga gegn Völsungi. Atli Einarsson kastar sér fram og skorar með glæsilegum skalla. Theódór Jó- hannsson og Lárus Guðmundsson fylgjast með. Meðalmennskan alls- ráðandi á Akureyri Tvö mörkeftiraðeins 6 mínútna leik hjá Þórog ÍBK Þór-ÍBK 2 : 2 Akureyrarvöllur, íslandsmðtið - 1. deild, laugardaginn 17. september 1988. Mörk Þórs: Hlynur Birgisson (4. mín.) og Kristján Kristjánsson (90.) Mörk IBK: Daníel Einarsson (6. mín.) og Sigurður Björgvinsson (54. mín.) Gul spjöld: ÓIi Þór Magnússon, ÍBK og Ólafur Þorbergsson, Þór. Dómari: Sæmundur Víglundsson 5. Línuverðir: Sveinn Siguijónsson og Gunnar Johannsson. Áhorfendur: 350. Láð Þ6rs: Baldvin Guðmundsson, Birgir Skúlason, Hlynur Birgisson, Nói Björnsson, Kristján Kristjánsson, Ami Þór Amason, Júllus Tryggva- son, Valdimar Pálsson, Ólafur Þor- beigsson, Biigir Þór Karlsson, Páll Gíslason, (Siguróli Kristjánsson vm. 73. mín.). Lið ÍBK: Þorsteinn Bjamason, Ámi Vilhjálmsson, Gestur Gylfason, Óli Þór Magnússon, Sigurður Björgvins- son, Einar Á. Ólafsson, Grétar Ein- arsson, Ragnar Margeirsson, Jón Sveinsson, (Guðmundur Sighvatsson vm. á 74. mín.), Kjartan Einarsson og Daníel Einarsson. Sumarið hefur verið leikmönn- um beggja liða erfitt. Árangur liðanna er mun lakari en búist var við í upphafi leikárs og hvíldar er greinilega þörf. MagnúsMár Þórsarar hafa ekki skrifar frá risið undir vonum og Akoreyr/ þó ,iðjð hafí haft fast land undir fót- um lengst af er árangur áhangend- um liðsins vonbrigði. Sama máli gegnir um Suðumesjapilta er átt hafa í hinum mestu erfíðleikum al- veg fram á haustdaga. Mikilvægi leiksins var að skomum skammti, hvort lið fyrir sig hafði endumýjað samning sinn um veru í 1. deild og bar leikurinn þess fullkomlega merki. Leikmenn höfðu ekki um of fyrir hlutunum sem kom niður á samleik beggja og sendingar sem rötuðu rétta boðleið voru óvenju sjaldséðar. Leikurinn fór fjörlega af stað og eftir aðeins 6 mínútna leik hafði hvort lið skorað mark. Heimamenn voru fyrri til að skora og var Hlyn- ur Birgisson sem það gerði, en tveimur mínútum síðar jafnaði Dan- íel Einarsson fyrir Keflavík. Næstu 39 mínútur gerðist ekkert sem hægt er að hafa orð á. Að öllu smanlögðu var því jafnt er gegnið var til hvfldar. Síðari hálfleikur var hinum fyrri fremri og voru það fyrst og fremst Keflvíkingar sercr krydduðu tilver- una. Það kom í þeirra hlut að skora næst á 54. mínútu. Óli Þór var felld- ur innan vítateigs Þórs og Sigurður Björgvinsson skoraði. Á lokamínútu leiksins jöfnuðu síðan heimamenn með marki Kristj- áns Kristjánssonar og jafntefli þar með staðreynd, 2:2. Næst síðasta umferð íslands- mótsins fór fram um síðustu helgi. Það er nú Ijóst að það verða Leiftur og Völsugnur sem falla í 2. deild, en sæti þeirra taka FH og Fylkir. Leifturtapaðifyrirls- landsmeisturum Fram á / Ólafsfirði og Völsungur / fyrirVíkingum í ./ Reykjavík. Alls voru j skoruð 23 mörk í 17. / umferð, þar af gerði J' * Víkingurfimm mörk gegn Völs- / T, / “/Guðbjörn ^Tryggvason ÍA (3) . Ægir Dagsson KA(1) - .. - / - Sævar " - Jónsson Val (3) ungum. / / /. Þorvaldur Örlygsson KA (6) Björn Bjartmarz Víkingi (1) Atli ^*r«*u*J°n**w“'*-*,' Einarsson (4) / -• Arljótur Daviðsson •Fram (5) \ Morgunblaðið/ GÓI Hallsteinn Arnarson Víkingi (1) Antony Karl Gregory KA (3) Atli Eðvaldsson Val (4) ...... w ‘' .. LEIKMAÐUR HELGARINNAR: Atli Eðvaldsson Atli Eíðvaldsson úr Val er leikmaður helgarinnar að þessu sinni. Hann átti mjög góð- an leik með Val gegn KR á sunnudaginn og skoraði tvö mörk. Atli kom frá Bayer Uerdingen í Vestur-Þýskalandi í sumar þar sem hann var atvinnumaður í knattspymu í nokkur ár. Hann hefur sýnt það í sumar að hann er enn í fremstu röð íslenskra knattspymumanna. Hann er geysilega mikill vinnuhestur og góður félagi. Atli ber aldrei virðingu fyrir andstæðingum á vellinum. Sam- anber stórleik hans gegn franska meistaraliðinu Mónakó á dögunum er hann var besti leikmaður vallarins að flestra mati. Atli byijaði að leika með Val í 6. umferð og má segja að hann hafi komið of seint fyrir Valslið- ið þvf eftir að hann kom hefur leikur liðsins gjörbreyst til hins betra og liðið aðeins tapað ein- um leik, gegn Fram í deildar- keppninni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.