Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988
31
Kjötmiðstöðin hf:
Kjötvinnsla
fyrirtækis-
LONDON
ins seld
KJÖTMIÐSTÖÐIN HF hefur
selt Halldóri Kristinssyni svína-
bónda kjötvinnslu fyrirtækisins.
Kaupverð fékkst ekki uppgefið.
Halldór er ásamt Hrafiii Bach-
mann, Ármanni Reynissyni og
Pétri Björnssyni aðaleigandi
Kjötmiðstöðvarinnar. Að sögn
Hrafiis Bacmann hafa nokkrir
aðilar sýnt áhuga á að kaupa
verslun fyrirtækisins í Lauga-
læk og aðrir á að auka hlutafé
fyrirtækisins um helming.
Að sögn Hrafns Bachmann í
Kjötmiðstöðinni nema launa-
greiðslur kjötvinnslunnar 3-3,5
miilljónum á mánuði. Þar eru unn-
in um 350 tonn af um 2400 tonna
ársframleiðslu af svínakjöti í
landinu. Aðspurður um hvort sala
kjötvinnslunnar tengdist málum
Avöxtunarsjóðanna sagði Hrafn
Bachmann svo ekki vera. „Þreif-
ingar í þessu máli voru hafnar
löngu áður en það kom til,“ sagði
hann.
Hrafn sagði að þótt velta versl-
unar fyrirtækisins í Garðabæ hefði
fimmfaldast frá því Kjötmiðstöðin
tók við rekstrinum hefðu fyrirtæk-
ið orðið fyrir áföllum í tengslum
við gjaldþrot átta fyrirtælq'a sem
Kjötmiðstöðin átti viðskipti við.
Auk þess hefði skortur á bankafyr-
irgreiðslu verið bagalegur og því
væri rekstur fyrirtækisins nú í
endurskoðun. í því sambandi sagði
Hrafn að nokkrir aðilar hefðu sýnt
áhuga á að kaupa verslun fyrir-
tækisins í Laugalæk og eins væru
í gangi viðræður við menn sem
hefðu áhuga á að taka þátt í að
auka hlutafé fyrirtækisins um
helming.
Sambyggðar
trésmíðavélar
Hjólsagir
Einnig Bandsagir
og spónsugur
_^^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
Helgarverð frá kr. 23.420,—
Vikuverð frá kr.30.046,-
Innifalið í verði: Flug, gisting og morgunverður.
Hótelmöguleikar: Y-HOTEL, BAILEYS, GRAFTON,
KENILWORTH, METROPOL, CLIFTON FORD,
GLOUCESTER.
Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum
Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum.
* Gildistími frá 1/11 '88-15/12 '88.
** Gildistími frá 1/11 '88 - 31/3 '89.
Verð miðast við einstakling í tveggja manna herbergi.
Staðgreiðsluverð.
P.S. LONDON er allt sem þér dettur í hug!
FLUGLEIDIR
-fyrír þíg-
Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2,
Hótel Esju og í Kringlunni. Upplýsingasími 25 100.
Auk/SfA K110d3-201