Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 31 Kjötmiðstöðin hf: Kjötvinnsla fyrirtækis- LONDON ins seld KJÖTMIÐSTÖÐIN HF hefur selt Halldóri Kristinssyni svína- bónda kjötvinnslu fyrirtækisins. Kaupverð fékkst ekki uppgefið. Halldór er ásamt Hrafiii Bach- mann, Ármanni Reynissyni og Pétri Björnssyni aðaleigandi Kjötmiðstöðvarinnar. Að sögn Hrafiis Bacmann hafa nokkrir aðilar sýnt áhuga á að kaupa verslun fyrirtækisins í Lauga- læk og aðrir á að auka hlutafé fyrirtækisins um helming. Að sögn Hrafns Bachmann í Kjötmiðstöðinni nema launa- greiðslur kjötvinnslunnar 3-3,5 miilljónum á mánuði. Þar eru unn- in um 350 tonn af um 2400 tonna ársframleiðslu af svínakjöti í landinu. Aðspurður um hvort sala kjötvinnslunnar tengdist málum Avöxtunarsjóðanna sagði Hrafn Bachmann svo ekki vera. „Þreif- ingar í þessu máli voru hafnar löngu áður en það kom til,“ sagði hann. Hrafn sagði að þótt velta versl- unar fyrirtækisins í Garðabæ hefði fimmfaldast frá því Kjötmiðstöðin tók við rekstrinum hefðu fyrirtæk- ið orðið fyrir áföllum í tengslum við gjaldþrot átta fyrirtælq'a sem Kjötmiðstöðin átti viðskipti við. Auk þess hefði skortur á bankafyr- irgreiðslu verið bagalegur og því væri rekstur fyrirtækisins nú í endurskoðun. í því sambandi sagði Hrafn að nokkrir aðilar hefðu sýnt áhuga á að kaupa verslun fyrir- tækisins í Laugalæk og eins væru í gangi viðræður við menn sem hefðu áhuga á að taka þátt í að auka hlutafé fyrirtækisins um helming. Sambyggðar trésmíðavélar Hjólsagir Einnig Bandsagir og spónsugur _^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 Helgarverð frá kr. 23.420,— Vikuverð frá kr.30.046,- Innifalið í verði: Flug, gisting og morgunverður. Hótelmöguleikar: Y-HOTEL, BAILEYS, GRAFTON, KENILWORTH, METROPOL, CLIFTON FORD, GLOUCESTER. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. * Gildistími frá 1/11 '88-15/12 '88. ** Gildistími frá 1/11 '88 - 31/3 '89. Verð miðast við einstakling í tveggja manna herbergi. Staðgreiðsluverð. P.S. LONDON er allt sem þér dettur í hug! FLUGLEIDIR -fyrír þíg- Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og í Kringlunni. Upplýsingasími 25 100. Auk/SfA K110d3-201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.