Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 > - V atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sérverslun - leikföng Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Vinnutími frá kl. 9-14. Umsóknir er tilgreini nafn, símanúmer og fyrri störf óskast sendar inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 23. september merktar: „Sérverslun - 4750“. Hér er fámennt en góðmennt. Verkamenn óskast í byggingarvinnu í nýja miðbænum. Upplýsingar í síma 46941 eftir kl. 19.00. Lyftaramaður Okkur vantar vanan lyftaramann til starfa strax. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax og hafa lyftarapróf. Upplýsingar á staðnum. Vörufiutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Garðabær Blaðbera vantar í Silfurtún og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Innri-Njarðvík Blaðbera vantar strax. Upplýsingar í 92-13463 JHnf-0 Vélfræðingur (27 ára) óskar eftir starfi í landi. Viðtæk og mikil starfsreynsla. Ýmislegt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 18884. Frá Háskóla íslands Starf húsvarðar við eina af byggingum há- skólans er laust til umsóknar. Einnig er laust starf sendils. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Upplýsingar um störfin gefur starfsmanna- stjóri í síma 694355 milli kl. 11 og 12. Umsóknir sendist til Háskóla íslands fyrir 26. september nk. Lagermaður Ungur og hress lagermaður óskast. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar hjá Jóni Aspar í síma 24400. H/'F Verkstjóri með góða starfsreynslu óskar eftir velllaunuðu starfi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 35205 í dag og næstu daga. Atvinna óskast Rafvirki óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 76764. Tískufatnaður Við leitum að fólki til starfa við framleiðslu á tískufatnaði. Upplýsingar gefur Sturla Rögnvaldsson í síma 686632. Tex-Stíllhf, Höfðabakka 9. Sölufólk Gulu línuna vantar reynt sölufólk í tímabund- ið verkefni. Allar frekari upplýsingar veitir Ágúst Tómas- son í síma 622288 og á skrifstofu okkar á Ægisgötu 7, Reykjavík, þriðjudaginn 20. og miðvikudaginn 21. sept. frá kl. 9.00-12.00. „Au pair“ óskast til barnagæslu og léttra heimilisstarfa hjá íslenskri fjölskyldu í Hollandi. Upplýsingar í síma 621232 eftir kl. 20.00. Framtíðarstarf Starfsfólk óskast til starfa við sláturhús okk- ar nú þegar. Upplýsingar í síma 666103. Markaðskjúklingarhf., Reykjavegi 36, 270 Mosfellsbæ. Gúmmívinnustofa á góðum stað í Reykjavík óskar að ráða: • Tvo menn í sólningarvinnu. • Þrjá menn í fólksbíla- og vörubílaþjón- ustu. í boði eru góð laun (bónus) og ágæt aðstaða fyrir starfsmenn. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. RÁÐGAREXJR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNI 17,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 WMWMQim Gröfumaður Vanur gröfumaður óskast á nýlega 18 tonna beltagröfu, sem er í framræslu, helst með meirapróf. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 98-61189. ........... , M ii ...................... ........ .... raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugiýsingar | tilkynningar Verkakvennafélagið Framsókn Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa alsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 36. þing ASÍ, 21. nóvember 1988, og er hér með auglýst eftir tillögum um fulltrúa á þingið. Frestur til að skila listum er til kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn 27. september 1988. Hverjum lista þarf að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50a. Stjórnin. | uppboð | Listmunauppboð 16. listmunauppboð á vegum Gallerí Borgar verður haldið 2. október nk. Verk á uppboðið þurfa að berast Gallerí Borg sem fyrst eða í síðasta lagi þriðjudag- inn 27. september. /7/7 Bt)RG Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík Sími 9(1)24211 | tilboð — útboð fÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum ístjórnloka fyrir gufuveitu Nesjavallavirkjunar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 19. október kl. 11.00. INNKAUPASTOFÍNjUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.